Vísir - 09.08.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1924, Blaðsíða 4
VtSIlt í Landakotskirkju: Hámessa 11. 9 árd. og kl. 6 síðd. bænahald; eng- In prédikun. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 st„ Vestm.- -eyjum 10, ísafirði 10, Akureyri 10. SeySisfirSi 13, Grindavík 10, Stykk- 'ishólmi 11, Grímsstöðum 7, Rauf- afhöfn 8, Hólum í HomafirSi 12. j?órshöfn í Færeyjum 13, Kaup- Tnannahöfn 16, Utsire 14, Tyne- jnouth 11, Leirvík 13, Jan Mayen •6 st. — Loftvog lægst yfir Norður- Jandi. Veðurspá: SuSvestlæg átt á SuSurlandi, norSvestlæg á norSaust- urlandi. Skúrir víSa. ÓstöSugt veSur. .Beitiskipið Raleigh fór héSan í morgun áleiðis tií Grænlands, til þess að grenslast eft- ir ísreki þar. VerSa flugvélar send- ar frá skipinu inn yfir ísinn til þess aS kanna lendingarskilyrðin. A skip- inu fór flugmaSurinn Wade og hef- ir nú verið ákveSiS, aS hann fái nýja flugvél senda sér til Canada og flýgur hann þaSan með félög- um sínum alla leiS vestur aS Kyira- Lafí. Aheit til Strandarkirkju, frá ónefndum kr. 10. (Afhent Vísi). I slandssundið, keppendur og slarfsmenn masjti sekki síðai en. kl. 2/z út í Örfirisey. Hjólreiðarnar, fjelagar í HjólreiSafélaginu sem aðstoSa vilja viS hjólreið'akeppnina, em beðnir að mæta inn viS Tungu, eigi síðar en kl. 5. G jaldeyrisnefn din hefir ráSiS cand phil. Halldór Jón- asson skrifara sinn. Skrifstofa nefnd- Stúlku eða unglingsstúlku, vantar. A. v. á. (134 Allar regnhlífa-viSgerðir vel og fljótt af hendi leystar, í Tjarnargötu 18. (126 Regnhlífar yfirklæddar, í Tjarn- argötu 18. (127 Stúlka, sem kann ágætlega vél- ritun og hrahritun, óskar eftir skrifstofustörfum. A. v. á. (8o P^TÍLTrTímif.................| MaSur, sem kcmur meS Esjunni að norSan frá Akureyri, spyrst fyr- ir um landvegsferS norSur aftur, kringum 20. þ. rn. héSan. Uppl. í bókaversl. GuSp. Gamalíelssonar. (122 Regnkápa, (duster) hefir veriS tekin í misgripum á Hótel ísland í gærkveldi Skilist á sama stað. (137 arinnar er á öðru lofti Landsbank- ans, gegnt Hagstofunni. ' ’ ' - v Cullfoss fer héðan 14. þ. m. til VestfjarSa og Akureyrar. Kemur hingaS aS norSan 25. ágúst. ViðstaSan á Ak- ureyri 2—3 dagar. Botnía kom í morgun. MeSal farþega var Aasberg, fyrrum skipstjóri á Is- landi. FélcgsprentuniBjan. TAPAÐ - FUNÐIÐ Gullblýantur, merktur, hefir fund- ist í Vestuvbænum. A. v. á. (129 Grár hestur, dekkri á tagl og fax, getur veriS meS spjaldi í taglinu, merkt: Einar Miðdal, tapaSist um síSustu helgi út af Skell. Finnandi geri aSvart í Vöruhúsinu. ■ (121 Kvensvipa merkt: ,,Jóna“ tapaS- ist frá hafnarbakkanum niSur aS Glasgowsporti. Skilist á ÓSinsgötu 16, kjallaranum. (120 Tapast hefir brún regnhlíf. Skil- vís finnandi geri aSvart á Skóla- vörSustíg 30, gegn góSum fundar- launum. (119 IbúS til leigu á Ránargötu 31. (133 íbúS á góSum stað, með aðgangi að góðum kjallara, óskast 1. okt., (aS eins eitt barn). TilboS auSkent: 618 sendist Vísi fyrir 12. þ. m. (132 Til leigu óskast, 1 stofa eSa 2 minni, með eldhúsi, sem nota má fyrir kaffihús. TilboS sendist Vísi fyrir 12. þ. m. merkt: „Kaffi.“ (125 Kaupakona óskast. Uppl. versl- un Jóns pórSarsonar. (123 rmw' Barnlaus hjón óska eftir 3ja her- bergja íbúS nú þegar, á góSum staS í bænum. GóS umgengni. Ábyggi- leg fyrirframgreiðsla fyrir hvern mánuS. Tilboð merkt: „S t r a x“ sendist afgr. Vísis fyrir 12. þ. m. (118 Sólríkt herbergi á besta stað £; bænum til Ieigu. A. v. á. (11/ i Lítil íbúð, 1—2 herbergi meó eldhúsi óskast 1. okt., fyrir tvær einhleypar manneskjur. A. v. á. (116» 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. gefur Guöbjörn (iuÖ- mundsson, „Acta“. Sími 948 og1 1391 (heirna). (92:- Glænýtt smjör og skyr fæst í versl- un pórðar frá Hjalla. (135 Buffet stórt og vandað óskast tii kaups. A. v. á. (13! Lítil hús óskast til kaups. l ilboð merkt: ,,107“ sendist Vísi. (13G- Barnavagn til sölu, á Grettisgötu 45. (128 Gummístígvél á börn, mjög sterk, með tvöföldum sóla, nýkom- in. pórður Pétursson & Co. (124- Tómar, notaðar kjöttunnur keypt- ar í Breiðfjörðsbúð, Laufásveg 4. (115 Drekkiö MaltextraktöliS frá Agli Skallagrímssyni. (88 Útsprungnir rósaknappar fást á. Hólatorgi 2. (136 Skúfasilki, nýkomiö á Bók- hlöSustíg 9. (112 Flaggstöng, ca. 8 metrar, tií ’ sölu, hringir geta fylgt aö nokkru. M. JÚI. Magnús. (87 Ágæt kúastör til söíu. Kemur með Suðurlandi í dag. Uppl. síma 1 305. (138 JPULLAGIMST»INNÍN1[, 01 Dexter Reece skifti litum og blótaöi i hljóöi. „Sloppinn, svei mér ]>á!“ varö honum aö oröi, en hann sagöi það svo lágt, að Evelyn heyrði ekki. XV. KAFLI. Á úthafs öldum. Ronald og trygðatröllið Smithers fóru út í skipið, eins og ráð var fyrir gert, kl. sex dag- inn eftir að fundum hans og Harry Vane vin- { ar hans, hafði borið saman. pó að lítill tími væri til stefnu, tókst Smithers að búa sig sjómannslega til fararinnar og hann var svo hróðugur af starfi sínu og svo sjómanns- legur í fasi, að Ronald fekk ekki varist brosi. Skipið var að öllu leyti hið vandaðasta og umgengni öll hin snyrtilegasta. pilfarið mátti heita mjallahvítt eins og seglin og hver málm- plata var fáguð og gljáandi í sólskininu. Skips- höfnin var fámenn, en þar var auðsjáanlega valinn maður í hverju rúmi. Skipstjórinn kom í móti þeim og heilsaði Ronald. Hann var lág- nr maður vexti, þreklegur, bláeygur og skarp- J Ieitur. „pað gleður mig að kynnast yður, herra,“ mælti hann. „ Hr. Vane bað mig að taka í móti yður; herbergi yðar er alveg til taks. Hr. Vane er sjálfur í salnum. petta mun vera félagi yðar, er ekki svo?“ bætti hann við og furðaði sig nokkuð, þegar hann virti Smithers fyrir sér. Hann stóð hjá húsbónda sínum, bar sig mjög vel og lét sem hann væri búinn í alt. „Já“, svaraði Ronald og var hinn alvarleg- asti. „petta er Smithers. Hr. Vane hefir sýnt mér þá góðvild að ráða hann fyrir matsvein.“ Shanks skipstjóri fylgdi Smithers til brytans, en vísaði Ronald niður í salinn til Vanes, og var hann þá hinn kátasti og léttur í lund, því að nú hafði rætst betur úr raunum hans en á horfðist. Eigandi hins fagra skips sat álútur við borð- ið yfir einhverjum skjölum; hann heilsaði Ron- ald alúðlega en þó af nokkurri alvöru. „Mér er ánægja í að bjóða þig velkominn hingað, Des — Carew!“ sagði hann. „Ágætis veður í dag; það spáir góðu, finst þér það ekki? Við fáum morgunverð þegar skipið er lagt af stað. Komdu upp á þilfar á meðan og líttu kringum þið. Sýnist þér þetta ekki nógu snoturt skip?“ spurði hann þegar þeir komu upp á þil- farið og lituðust um. „Mér sýnist skipið svo fullkomið í alla staði sem fremst má vera,“ sagði Ronald. „pú hefir afskaplega mikil segl uppi.“ „Já“, svaraði Vane heldur þurlega. „Mér þykir gaman að fara fljótt yfir og eg efast um, að nokkurt skip, jafnstórt, fylgi þessari skútu minni. Hún er ný, eins og þú getur séð, — var smioao 1 ryrra. „Hún hlýtur að hafa kostað ósköpin öli,“ sagði Ronald. „Já, víst,“ sagði Vane, „en því fé er ekki á glæ kastað. Hvernig líst þér á skipstjórann?” „Hann virðist vera geðngasti maður og hafa allan hugann á starfi sínu.“ ,,Já, það ef rétt,“ svaraði Vane, „eg hefi þekt Shanks nokkuð lengi og eg valdi hann sér- staklega til þesarar — ferðar.“ Hann efaði sig dálítið, áður en hann sagði síðasta orðið. „Hann er ágætur sjómaður og mjög áreiðanlegur inað- ur í alla staði, harðvítugur og fylginn sér, einn þeirra manna, sem óhætt er að treysta, þegar mest á ríður. Jæja, við erum þá lagðir af stað. Nú sérðu, hvað skútan lætur vel að stjórn.“ Ronald og Vane stcðu á þilfarinu og horfðu á mennina vinna. Alt lék þeiin í höndum og skútan sveif eins og fugl flygi frá legunni. Var unaðslegt að horfa á skipið og Vane roðnaðr af fögnuði og metnaði yfir þessu fagra skipi sínu. „Mér leiðist þetta umstang,“ sagði Vane, „við' skulum ofan.“ pegar þeir gengu ofan, staðnæmdist Vane við eldhúsið og Ieit inn. par stóð Smithers, kom- inn í eldamannsfct, og steikti egg og flesk til morgunverðarins. Vikadrengurinn stóð hjá honum og glápti á hann, íorviða og hlustandi á hinn nýja matsvein. sem lét dæluna ganga í sífellu og þóttist hafa unnið mörg afrek á sjó og lét sem sér mundi ekki fyrir brjósti brenna að snara þeim vikadreng fyrir borð, sem ekki væri sér að skapi. KIJl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.