Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri PÁLL STEINGEfMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. Mánudaginn 11. ágúst 1924. 18G. tbl. í beljargreipnm. Afar spennandi Giieusmynd i 6 þátlum. ABalhlutverkin leika: L eiano Albertino og Lya de Patfi. Sýning kl. 9. ,,<* ðrrickc" er nafnið á reið- hjólum þeim sem nú njóta mest- rar viðurkenningar um heim ailan. Þau eru aðdáanlega létt, því þau renna ekki á koniskum-kúluiegum heldur á regiulegum radial-kúlu- Jegum sem gera mótstöðuna ca. 40% mínní. Þau eru falieg og Öll gerð úr heata efni og er hvert stykki ná- kvæmlega rannsakað sem notað er i hjólhestana. Sæti, dekk, slöngur og allar annar útbúnaður er aR af þeim bestu tegundum sem fraraJeiddar eru. Verðið á þessum hjólum er samt svipað og á.bestu tegund- um sein fengist hafa hér undan- farið. Athugið að það horgar sig alls «kki að spara nokkrar krónur þegar um hjóihest er að ræða, yerðmismunurinií á hinuin góðu og lélega er svo litill að i reyndinni verSur það ódýrasta dýrast. Komið og skoðið hjólin. Mér er ánægja að sýna ySur og sann- iæra um kosti þeirra. Isleifar Jónssoit Laugaveg 14. Sími 1280. Nýkomið: Molasykur (Lilliput) 25 kg. ks Strausykur, 50 kg. pokum, Kandís rauður, Hrísgrjón, Haframjði, Hrísmjðl, Hveiti Fines, — Herdman's Pride 7 lbs pokura. Gerhveiti, Kartöílumjöl, Sago, Maísmjði, Hænsnabygg, o. m. íl. LIMniiKn . Símar 890 & 949. siri ESSG, Spratts hænsnafóður eykur varp I ænunnar stórlega. Reynsla er }egar íengin á nokkrum stöðum bér í.bænum, að varpið vex að miklum mun, við það að gefa hseminum Spratts fóður á rhorgn- aoa. Fæst eins og alt annaS gott í V0N Sími 448. Sími 448. NTJA BÍÖ ELDOR Spönsk kvikmynd í 6 þáttum, frá h'num gamla Mára bæ ..Granada" á Spáni. Mynd þessi er að mestu leikin i hinni fornfrægu Mára-höll „Alhambra". Sýning kl. 9. Jarðarför sonar okkar Guðmundar Thorsteinsson iistrnálara fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 12. ágúst kl 2 siðd. Ásthildur og Pétur J. Thorsteinsson. Hérmeð tilkynniat vinnm og vandamönnum, að okkar hjart- kæri eiginmaður, faðir og tengdafaðir, Þorlákur Halldórsson, steinsmiður, andaðist.að heimili sinu, Njálsgfttu 30, 9. þ. m. Ástriður Hjálmarsdóttir. Sigriður Þorláksdóttir. Ágúst Friðiiksson. Gs8 Botnia íer béðaa miövikndaglnn 13. þ. m. fcl. 12 á miðnættl til Bilðnaals, isai)aiðar, Siglafjarðar, Aísnröyrar, Seyðlsijarðar, Eskifjarðar og þaðan til útlanda. Farþegar sæki iarseðla i dag. Tekið á móii vörnm til áðarnefndra nafna í dag og þriðjndag. C. Zimsen. Vélritari — hraðritari. Dugleg stúlka sem er vön vélritun og helst hraðritun á ensku og dönsku, skrifar góða hönd og kann nokkuð í bókfærslu getur fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu hér i bænum. Gott kaup. Umsóknir frá stúlkum sem óvanar eru þessu starfi verða ekki teknar til greina. Umsóknir sendist til Vísis i lokuðu umslagi merkt „Vélritun" fyrir þriðjudagskveld. lesthns með heyhúsi ^Bókhlöðustigur 4) til söla nú þegar. Menn semji við Eggert Claessen bankastjóra. Fyrirliggjandi: Spegilgler, Gler 1 Messingrömmnnt hjá Ludvig Storr Grettisgöto 38. Sími 66. Yngrí deíldog Skátastúlknr! Munið eftir fundinum i kvöíd. Rætt veiður um skemt'för. *© ©eoeceeae*es©»eco®s©e © © I Sip Liljínoist f e e s e «» « e © e e Q heldur hljómleika í Nýja Bió máiiudaginn 11. ágúst, kl. 7J/é» ri)eð aðstoð ungfrú Doris Á. von Kaulbach Aðgöngumiðar seldir i dag i Bókaverslun ísa- foldar og Sigfúsar Eymunds- sonar. e • I Aðeins þetta elna skifti. * ieseeeeeeeeeeeeeeeseeeee lÉeimWi) (slands Eimskipafél.húsinu 3. hæð. Tekur við reikningum, víxl- um og öðrum skuldakröfum til innheimtu, kl. 10—l á daginn — Sími 1100. — inoieum ukar nýkomnir, Margar tegundir. Jónatau Þorsteinsson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.