Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 3
VÍSIH bikar íslands cru ]>essir: Stefáii Oíafsson 14. ág. iQro, Ben. G. Waage 13. ág. 1911, Erlingur Páísson 25. ág. 1912, Árni Asgeirs- 'on 3. ág. 1919 og i gær Erlingur Pálsson. Auk íslandssundsins þréyttu drengir 200 stiku bringusund og varíS ])ar fvrstur Siguröur Steiu- ■dórsson (A) á 4 mín. 13 sek., ann- \r jón Björgvin Guðmundsson (úr •Framsókn i IlafnarfirSi) á 4 mín. 15,1 sek. og þriöji Ágúst Brynj- ■ólfsson (K. R.) á 4 nún. 16,4 sek. Keppendur voru 6. Þá keptu stúlkur t 50 stiku ■sundi og varö fyrst Regina Magn- úsdóttir (U. M. F. R.) á 58,6 sek., ■ 'umtir Anna Gunnarsdóttir (í. R.) á 74 sek. Útbúna'Sur var aö vomtm ekki sem bestur, meö því aö þarna ér enginn sundskáli né bryggja, svo aö sundmennirnir úröu aö lclæöa sig úti og erfiöleikttm bttndiö að ’koma þeitn aö sundmörkum. Aö sundinú lokntt flutti dr. Sig- uröur Nordal prófessor, liið snjalla •erindi, sem birt er á öðrum stað ’.hér í blaðinu. Til langírama. Til langframa getur ekki komiö ‘il má'la aö Islendingar uni þvi, að i kvikmyndum, sem hér ertt sýnd- tir, sé textinn á dönsku, eöa nokk- uru öðru útlendu máli. — Þctta befir að visu gengiö aö undan- förnu átÖÍulitið, og sýnir ]>aö and- varaleysi manna og skort á virö- ingu fyrir móöurmáli voru. Fyrir nokkurum árttm vildi ]>að 151, að óvanur leikfimiskennari sagði fyrir á dönsku viö opinbera fimleikasýning hér í bænum. Man eg aö blaðið I 11 gó 1 f u r fann mjög aö þessu. og num ]>aö hafa orðið til Jtess, að sá ósórni lagöist ■ niöttr. Útlendi textinn í kvikmyndum, sýndunt á íslandi, er ölltt frekari Bagnr i Wembley. —o— Frh. Viö stóöum upp og getlgum aö tinni eitikcnnilegri byggingu. Það var indverskt leikhiis, og var optð allan daginn. Stórar auglýsingar vont festar upp® alt í kring um húsiö, og var mest áberandi nafn á einhverjum hálfalmáttugum fak- ír, -sem af mestu náö heiöraöi Wemblcy meö návist sittni. Viö gengum inn. Húsið var allstórt, og fr.lt af fólki. Hiö fyrsta sem viö .sáum var dansflökkur frá Tíbet, rr sýndi listir sínar, Aöaldansintt var kallaöur djöfladans, og höföu dansendur ófreskisgrímur fyrir andlitinu. Var dans þetssi hiiin.Versti villimannadans, og hljóöfæraslátt- urinn aö sarna skapi. En ])ó tök út yfir, ])egar dansparið fór aö syngja á niilfi dansanna, því’slíkar raddir hefi cg aldrei heyrt. Voru hljóðin likust því, þegar tveir fjár- hundar liittast aö kveldi dags og spangóla hvor í kapp viö annan. ósómi og þó er liann látinn óáreittúr. Vil eg nú alvarlega skora á a1la sanna íslendinga, að Ieggja sig fram til þess að ýá þessu brevtt. Skil eg ekki annað en gamlir mál- varnarmenn og aðrir, sem halda vilja yið íslensku þjóðerni, sé mér sammála í þessu efni. Meö þessu er ekki á nokkura hátt verið að amast við sýning kvikmynda hér á landi. Þvert á móti. Kostir kvikmynda eru svo iniklir, aö það eru bein rangindi að spilla gagnsemi Jteirra með því að ltafa leiðbeiningar (texta) þeirra á erlendu máli, sem hvergi nærri allir skilja. ÞvTer ekki að neita, að það hcf- ir nokkurn kostnað í för með sér, að taka erlenda textann úr mynd- itnurn og setja íslenskan í stað- inn. Má vel vera að kvikmynda- húsin rtsi ekki undir þeim kostn- aði. Er þá um þrent að velja: 1. að hækka aðgangjseydi. — 2. að verja, skemtanaskattinum að e]nhverju eða öllu leyti til breyt- ingarinnar. — 3. að ríkissjóður greiði kostnaðinn. — Það er alveg sarna, hver leiðin fariu er, og það cr gagnslaust aö draga þessa breyting.FIún skal komast á.þvtaö íslendingar una ekki þessari með- ferö til langframa. J. K. Benzin. Alþingi hefir margsinnis heimt- að aö hin svo kallaöa Landsversl- un yröi lögö niöur aö ööru en því, sent lögboöiö er, ]>aö er, aö ekki veröi verslað meö annaö en ein- okunar-vörurnar: tóhak og olíu (og svo áfengiö). — Engu aö síö- ur Ieyfir stjórnin sér enn aö fúska viö benzin-sölu, sem algerlega fer í bága við vilja þingsins og cr beint brot á samþyktum ]tess. — Ætlar stjórnin sér aö halda þess- ari iögleysu áfram? Kjósandi. Bæjftrfréttir. K Jarðarför Guömundaf listmálara Thor- steínsson fer fram á morgun og liefst kl. 2 frá dómkirkjunni. Likið kom hingaö í morgun á Es. Gull- foss. Veðrið f morgun. Hiti i Reykjavik 12 st., Vest- inannaeyjum 11, ísafirði 9, Akur- eyri 9, Seyöisfiröi 9, Grindavík 11, Stykkishólmi 9, Grímsstöðum 8, Raufarhöfn 7, Hólum í Hornaíiröi 10, Þórshöfn í Færeyjum 11, Kaupmananhöfn 17, Utsire í4» Tynemouth 14, Leirvik 13 st. Loft- vog lægst yfir Suöurlandi. Veðnr- spá: Norðlæg átt á Vesturlandi, austlæg á norausturlandi, liægur. Kyrt á suðausturlandi. Lítilshátt- ar úrkoma norðanlands og austnrf. ítalskur flugmaður, sein beitir Marescalchi, kom Itiugað i gærkveldi á enskum botn- vörpung, til þess að undirbúa komu flugmannsins Locatelli, sem nú er kominn til Straumness (Stromnes) í Orkneyjum, og ráð- gerir að fljúga þaðan beina leið hingað, annað livort í dag eða á morgun. Eru 4 menn í flugvél hans, en Marescalchi var hiitn fimti. Hjólreiðakepni fór frant í gær að tilhlutun Iljól- reiðafélags Reykjavikur. Vega- lengdin var frá Árbæ að Þingvöll- urn og til baka aftur að Tungu, húsi Dýravemdunarfélagsins. — Keppendur voru 6. Fyrstur varð Zophonias Snorrason á 3 klst. 30 mín. og 36 sek., annar Þorsteinn Ásbjörnsson á 4 klst. 8 sek., þriðji Axel Grímsson á 4 klst. 6 mín. 8 sek., fjórði Magnús V. Guð- numdsson á 4 klst. 19 mín. 55 sek„ fimti Jón Kjartansson á 4 klst. 25 rnín. 58 sek. — Sjötti maður kom í Tíbet er þessi söngdans þjóð- venja og iðkaður alment. Þarf til ]>ess talsverða leikni. í flokk þess- um voru allir bestu dansarar Iands - ins, og voru nú í fyrsta skifli í Norðurálfu. Tíbetbúar haía litið skift scr af umheiminunr, enda hef- ir landið svo að segja verið „lok- að“ í margar aklir. I>egar ]>essu var lokið, konr töframaöurinn fram á leiksviðið. Eg bjóst við að hann væri meö töfrasíaf í hendi, og þyrfti ekki annað en segja eitt orð, til ]>ess að láta vaxa á leiksviðinu grænt j tré meö þrungnum ávöxtum. En þcgar við sáunr aö hann haföi i hendinni snæri, spil og rauðan vasaklút, þá var okkur nóg boö- iö og gengurn út. — Á einunr staö nálægt skemti- vanginum cr fullkomin eftirlíking af gröf Tutankhamen í Luxor á Egiptalandi. Eins og kunnugt er fanst gröf þessi áriö 1922 og]>ótti ]>aö miklum tiöindum sæta. Er gröfin sýnd þar alveg eins og hún fanst, nákvæm eftirlíking af hverj- um hlut. Stendur þar kista kon- j ungsins á miöju gólfi og í kring i eru líkneski og ýmsir inunir úr rauöagulli. Þar vantar elckert annað en nrúmiu konungsins. Þau bein voru of dýrmæt til þess að | fIytjast til Wemblcy. Nafnkunnur | egiþskur fornfræöingur skýröi fyrir mönnum gröfina og þá muni sem þar voru. ÞuJdi hami þann visdóm upp af mikilli kunnáttu og svo fljótt, aö hann gaf sér varla tíma til aö anda. Var likast á hann aö hlusta sem húslestur í sveit. Hver setningin rak aöra í hinum sama syngjandi tón. Var þaö mjög skoplegt, enda varö nokkurum á aö hlæja hátt i þessum egipska helgitlóm, ])ótt slikt væri elcki rneð öllu viðeigandi. Þegar út kom, var gengið fram hjá herbergi, þar sem egipskar völur sögöii mönnum fyrir ókomna ævi. á oru þar itini nokkrar ung- ar meyjar og hlustuö'u brosandi og hálf órólegar á þaö sem völurnar Esja fer héöan á föstudag ló. ág. kL 1*6 árd. í 10 daga hraðferð aust- ur ®g HorSur kringum land kem- ur vi5 á 10 höfnum. VðrHr afhéiidist á miðvikudag og farseðlar aækist sama dag. ekki aö inarkinu. — AHir keppend— urnir voru vel hressir eftir þessa. raun, eins og ekkert hefði í skorist. Vegalengdin er um 90 km. Beitiskipiö Raleigh hefir lent í íshroöa viö Græn— land og brotiö eitt blað af skíps— skrúfunni. Sígne Liljequist syngur í Nýja Bíó í kveltf kí, yýá, með aðstoð ungfrú Doris- A. von Kaulbach. Er þetta sí'ðasta tækifæri, sem gefst íil þess aði hiusta á hina vinsælu söngkonu« Leifur Eiríksson lét í haf í gær, síðdegis. Björn Jakobsson, fimleikakennari, var meöal faxv» þega á Botniu í gær. Hann kemur frá París og hafði dvalist þar mán- aðartíma. Lætur hann hið besla. yfir för sinni. Bjarni Sæmundsson, fiskifræbingur, kom hinga'ð' £ laugardaginn á Es. Botniu, frá Færeyjum, en þangað haíði haim komið á rannsóknaskipinu Dana- sem ttú er alfarið héðan. Mercur kom í morgun með margt far— ]>ega. Þar á meðal voru ]nir* íneðlimir lögjafnaðarnefndarirm— ar: prófessor Arup, Ivragh, ráö- herra, og Nielsen fólksþingismað- ur; jcns B. Waage bankastjóri og frú hans og sonur, Bernh. Peter- íásn úr höndum þeirra. Völtirnajr höfðu auösjáanlega meira að ger;t en þær gátu sint, því að margir- biöu. Það freistar sem hulið er. Skanit þar frá hafði egipskur prins bækistöð sína. Sneri haaii armbönd úr gyltum og silfruðum, vír og seldi á einn og tvo skikl- inga. Hafði hann talsvert af þess- um smíðisgripum á borði fvrir framan sig og sýndi þeim, sem fram hjá gengu. Hann talaði íátt og leitáöist ekkert viö að neyða vörum sinum á þá scm hjá hontun stönsuðu. Mcð einkennilega tal- andi hreyfingu brá hann dökkri höndinni yfir armböndin og sagöi íólega : „Bring you luck.“ Margir urðu til að versla við hann og alla. afgreiddi hann fálátur og þegj- | andi, ýtti til þeirra armböndunnm og tók sina skildinga þegjnntli. I Ekki gat eg þomist að því, hvoxt liann var aö vinna Fjrrir sinu dag- l lega brauði, eða hvort hann sat , Jiarna af þégnlegri skyldurækni við hið breska heúnsveldi. Ærh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.