Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1924, Blaðsíða 4
VlSIR sen, ungfrú Brown, Elmarc rit- stjóri og margir aörir útlendingar. Mercur fer á miövikudag kl. 6> meí5 fjöída farþega. Gullfoss kom í morgun frá útlöndum ¦Srieö- margt farþega. !Frá „útilegumömium"; FerSamemi, sem komu hingaS ifrá jHvitárvatni fyrir helgina, -segja þær fréttir, aS þeir hafi'hitt „útilegumennina" Dr. Nieísert, Pálma Hannesson og 'SigurS Sk. IThoroddsen í FróSárdal um fyrri lielgi. Voru þeir aS gera landabréf íif Hvítárvatni og nágrenni þess, sem ekki er vanþörf á, því aS segja má um þær stöSvar, eins og Jónas kvaS: Ókunnugt allt er Tlestum inn um þann fjallageim. Fyrra mánudag voru þeir fyrst 'E-B leggja af stáð upp aS Kerling- arfjöilum og Hofsjökli. Voru Shesta'r þéirra í bestu holdum og ^vei meS farnir og svo fjörugir, aS ~varla voru viöráSanlegir. —¦ Sögu- miaSur Vísis sagSi þá félaga nokk- tjB svo útilegumannslega, en allir \-oru þeir hinir kátustu og létu vel af vísindalegum árangri ferðar- innar. ^Áheit v^til Strandakirkju frá S. F. E. .to krónur (afhent Vísi).. 3?jallgönguinenn. Upp á Hlöðufell gengu þeir Ós- •valdur Knudsen, SigurliSi Krist- jánsson og Þórarinn Arnórsson, seint í fyrra mánuSi. Fóru þeir TÍSandi frá Þingvöllum og upp á ÍEIlöSuvelli, og lágu þar um nótt- ina í leitarmannakofanum, sem þar er. í birtingu um morguninn lögSu íjjeir af staS upp á HlöSufell, og voru ré'ttar tvær klukkustundir vpp á fjallstoppinn. Mjög dáSust f:eir félagar aS útsýninu. Margar ájósmyndir tóku göngugarparnir í ferSinni, og er þess aS vænta, aS »J>eir sýni þær á næstu ljósmynda- sýningu. Nýkomið stórt úrval ljósakrónnr borðlampar stranjárn saðavélar ofnar pernr o. m. fl. Lægst verð. Jón Sigurðsson. Austurstræti 7. Vátrygglngarstola SEimskipafélagshúsinu 2. hæð Brunatryggingar: NORDISE og BALTI€á. JE Líftryggingar: THDLE. íi H _Hyergi betri kjör. ^S JM*MwMtM,yKS Áreiðaníeg féiög. fyrirliggjandi. Verðið sérlega 1 á g t. Helgi Magnússon |Co Ð&iiel Bauoiel&foa Ursmiíur & Leturgrafari. ðinl H7S. Langrarer 54 Andreas Iversai Seílmaker & Rigger Etableret 1868. Bergen — Norge. Aabeíaler Seil & Blgg til Fiskekuttere Godt Arbeide, Rimeh'ge Priíer. Franek, Skotsk & Korsk Seilduk pss Lager. (BAE Nyhedsmagaslnet, Stór verðskrá með myndum jrfir bæk- nr, póstkort, flogelda og ýa>sa* aðra smámurji, er gend ókeypia gregn 75 au fr/merkjum, sem endurgreiðast eÍTÍð- ekiíti takast. Postbox 22. Hellerup. Afd 59. Danmark. íbúö, 2 herbergi og eldhús, ósk- ast til leigu i. október, á Vitastíg eöa þar nálægt. Áreiöanleg borg- nn. Tilboð auðkcnt: „Dynfoss" sendist Vísi. (141 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. gefur GuSbjörn GuS- mundsson, „Acta". Simi 948 og 1391 (heima). (92 2 stór samanliggjandi herbergi meS forstofuinngangi eru tii leigu í miöbænum. A. v. á. (149 Lítið notuö dragt til söiu. á Laugaveg 85. Lágt veríS. (i44- Kvenreiöhjól til sölu meö tæki- færisveröi. Grettisgötu- 53 ^- — María Bergsdóttir. (J43. Af sérstökum ástæöum fæst 165- keypt,meS góöum kjöi-um, ef sam- iS er strax. Uppl. Grettisgötu; 53 B, uppi. (142:' Blý kaupir s.f. Almaþór, Lítuf- ásveg 4. Sími 492. (JSS*1. d^3 Gummístígvél á börn, mjög; sterk, me3 tvöföldum sóla, nýkom- in. pórður Pétursson & Co. (124* DrekkiS MaltextraktöliS frá Agli Skallagrímssyni. (88 Sundurdregiö eins manns 'rumv til sölu fyrir hálfvirfii. Til sýnis- á Kárastíg 12, eftir kl. 7. (148- Kaupakona óskast austur v; Fljótshlío'. Uppl. 'vésturgötu 30,, uppi. (145. Telpa, 10-^12 ára, óskast ti! snúninga íyrriljluta dags. Óðins- götu 3. (140- Stúlka óskast í v-ist. Uppl. á. Nönnugötu 12. • (147,- Vanan hestadreng vantar mig'. nú þegár. Guhnár SigurSsson,. Laugaveg 19, (kl. 6 í kveld). (146- Kaupama'our og kaujjakona. ósk- ast 'á gott heimili í grend viS Reykjavík. — (JuSjón Jónsson,. (Hverfisgötu 50. ('5» FélagsprentftmiOjan. ^HEILLAGIMSTEINNINN. 62 peir Váne og Ronalcl námu staSar við eld- húsdyrnar og heyrSu þá, aS Smithers var aS segja sögu af dreng, sem hann hefSi hent í sjóinn vestur í Kyrrahafi, þar sem alt var kvikt af hákarlí; „Mér þótti vænt um strákinn, — hann hét *Fómas, og eg hefSi ekki séS meira eftir hon- um þó að hann hefSi verið sonur minn. En skyldan bauS mér aS henda honum fyrir borS, — og hún var mér fyrir öllu, — og þess vegna gerði eg þaS; Eg sá þaS sfSast til hans, aS tveir hákarlar réðust á hann, og beit sinn í hvorn fótinn. ]?ér mundi hafa þótt þaS ægileg s-jón, og eg vona aS eg þurfi aldrei aS sjá ann- aS eins. Eg vona þá að við skiljum hvorn ann- an, Tommi minn. GerSu ævinlega skyldu þína, eins og maðurinn sagSi við lögregluþjóninn þegar hann kom til þess að handtaka tengda- móður hans." „Hann virðist skrýtinn þessi félagi þinn," .sagði Vane, þegar þeir voru gengnir fram hjá. „Já," svaraði Ronald hlæjandi, „en þér mun reynast hann trúr og áreiðanlegur í sínum verka- -hring, ekki síður en Shanks skipstjóri. Eg þori að veðja utn það'." Honald átti engum störfum að sinna um dag- inn og gafst gott tóm til þess að dást aS „Hawk", meðan hann skreið ofan fljótið á út- fallinu og brunaSi út á sundiS. Honum þótti unaSslegt aS vera kominn út á skip og mega vera ókvíðinn um framtíS sína, aS minsta kosti nokkura daga; hann varS því feginn aS þurfa ekki að rölta lengur milli skip- stjóra á landi til þess að leita sjer atvmnu, sem aldrei ætlaði að fást. Honum gafst gott tóm til þessara hugleiðinga, því að Vane fór mjög einförum, þó aS hann virtist ekki forSast Ron- ald. Hann lokaSi sig öSru hverju inni og grúfSi yfir einhverjum skjölum, stundum gekk hann eirSarlaus um þilfariS eSa mændi til lands, þög- ull og hugsandi, eins og honum lægi eitthvað þungt á hjarta. Ronald hafði auðvitað ekki gleymt, hve Vane var þögull kveldinu áður um fyrirætlanir sínar, en ekki lét hann það á sig fá. Hann var of glaður yfir högum sínum í svip til þess að vera forvitinn, — og ef satt skal segja. þá fanst hon- um það litlu eða engu skifta, hvert förinni væri heitið. „Hawk" skreiS drjúgum um daginn, hafSi uppi öll segl, en vindur hinn hagstæðasti; var haldiS í áttina til Frakklands og Biskayaflóa. Ronald leit inn í eldhúsið einu sinni eða tvis- var, þegar hann gekk um þilfarið, því að hon- um lék hugur á að vita, hvernig Smithers reiddi/ af. pegar hann spurði hvernig honum liði, svar— aði Smithers: „J7akka yður fyrir, herra; enn þá leikur mér alt í Iyndi og satt að segja finst mér, að for- sjónin hafi ætlast til að eg yrði sjómaður. Eg; hugsa það ami ekkert að mér, þegar eg befi fest mér í minni, hve eldhúsdyrnar eru lágar, því að þá hætti eg að reka kollinn upp undir þegar eg geng út eða inn. Mér finst í raun og. veru, herra, að eg baði í rósum. pessir skip- verjar eru stórmerkilegir ágætismenn og hver öðrum betri og skemtilegri. peir eru bólgnir af kátínu eins og útblásnir gasbelgir og keppasti um að vera mér góðir. Eg veit varla, hvort þér trúið því, herra, en það er dagsatt, þeir eru farnir að kalla mig „Karfa" sín í milli, ugglaust til að vekja eftirtekt á háralit mínum, þó að móðir mín segði mér ævinlega fortakslaust. að eg væri jarpur á hár. — O, mér farnast veí, herra, eg er ekki hræddur um annað; þér þurf- ið ekki aS kvíða minna vegna, eins og greifing- inn sagSi viS hundinn." Seint um kveldiS settust þeir aS ágætum kveldverSi, Vane og Ronald. „Hann kann aS vera eitthvað einkennileg- ur þessi félagi þinn," mælti Vane, „en það má> hann eiga, að hann kann vel til matreiðslu."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.