Vísir - 11.08.1924, Side 4

Vísir - 11.08.1924, Side 4
sen, itngffrú Brown, Elman rit- stjóri og margir a'Srir útlendingar. Mercur fer á miövikudag kl. 6, TnetS fjölda farþega. Gullfoss kom í morgun frá útlöndum -meS margt farþega. l?rá „útilegumönnum“l Feröamemi, sem komu hingaö tfrá iHvítárvatni fyrir helgina, -segja þær fréttir, aö þeir hafi hitt „útilegumennina“ Dr. Nieísen, Pálma llannesson og Sigurö Sk. Thorotldsen í Fró'Sárdal um fyrri fhelgi. Voru þeir að gera landabréf af Hvítárvatni og nágrenni þess, tsem ekki er vanþörf á, því að segja má um þær stöðvar, eins og Jónas kvaö: Ókunnugt allt er Tlestum inn um þann fjallageim. Fyrra mánudag voru þeir fyrst aö leggja af stá'ð upp að Kerling- nrfjöllum og HofsjökÍi. Voru liestar þeirra i bestu holdum og yel með farnir og svo fjörugir, a'ð yarla voru viðráðanlegir. — Sögu- miaður Vísis sagði þá félaga nokk- uð svo útilegumannslega, en allir voru þeir hinir kátustu og létu vel af vísindalegum árangri ferðar- innar. Áheit vtil Strandakirkju frá S. F. E. 'To krónur (afhent Vísi), ÍFjallgöngumenn. Upp á Hlöðufell gengu þeir Ós- Taldur Knudsen, Sigurliði Krist- jánss'on og Þórarinn Arnórsson, seint í fyrra mánuði. Fóru þeir ríðandi frá Þingvöllum og upp á jfílöðuvelli, og lágu þar um nótt- ina í leitarmannakofanum, sem þar er. í birtingu um morguninn lögðu jteir af stað upp á Hlöðufell, og •voru réttar tvær klukkustundir npp á fjallstoppinn. Mjög dáðusf þæir félagar að útsýninu. Margar ijósmyndit- tóku göngugarparnir í ferðinni, og er þess að vænta, að -þeir sýni þær á næstu ljósmynda- .sýningu. ljðsakrónnr borðlampar stranjárn saðavélar ofnar pernr o. m. 11. Nýkomið stórt úrval Lægst verð. Jöa Sigurðsson. Austurstræti 7. IVátrygglngarstofa A. V. Tulinías lEimskipafélagshúsinu 2. hæð.P I Brunatryggmgar: i HORDISK og BALTI&Á. | Liftryggingar: | THDLE. | Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör. fyririiggjandi. Verðið sörlega lágt. Helgi Magnússon 5C0 Baniel B&nielssen Ursmit5ur & Leturgrafari. Stmi 117S. Lang'BTef 54 Andreas Iversei Seilmaker & Rigger Etableret 1868. Bergen — Norge. Aabefaler Seil &Big,g: til Fiskekuttere Godt Arbeide, Rimelige Píi-ier. Fransk, Skotsk & Korsk Seilduk psa Lager. (BAE Ny hedsm ugasl net. Stór verðskrá með myndum vfir bæk- ur, póstkort, flugelda og ýœBa” aðra smámuni, er send ókeypis gegn 75 au frímerkjum, sem endurgreiðast of við- ekifti takast. Fostbox 22. Heilerup. Afd 5Í>. Haniuark. íbúð, 2 herbergi og eldhús, ósk- est til leigu i. október, á Vitastíg eða þar nálægt. Áreiðanleg borg- un. Tilboð auðkent: ,,Dynfoss“ sendist Vísi. (141 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. gefur Guðbjörn Guð- mundsson, „Acta“. Sími 948 og 1391 (heima). (92 2 stór samanliggjandi herbergi með forstofuinngangi eru til leigu í miðbænum. A. v. á. (149 Lítið notuð dragt til sölu á Laugaveg 85. Lágt verð. 044- Kvenreiðhjól til sölu með tiéki- færisverði. Grettisgötu 53 B. — María Bergsdóttir. (143. Af sérstökum ástæöum fæst lóð- keypt,með góðum kjörum, ef sam- ið er strax. Uppl. Grettisgötu 53 B, uppi. (142 Blý kaupir s.f. Álmaþór, Lauf- ásveg 4. Sími 492. (139 Gummístígvél á börn, mjög sterk, með tvöföldum sóla, nýkom- in. pórður Pétursson & Co. (124- Drekkið Maltextraktölið frá Agli Skallagrímssyni. (88 Sundurdregið eins manns rún>.- til sölu fyrir hálfvirði. Til sýnis á Kárastíg 12, eftir kl. 7. (148 Kaupakona óskast austur Fljótshlið. Uppl. X'esturgötu 30,, uppi. (145 Telpa, io-c-12 ára, óskast til snúninga íyrrihluta dags. Óöins- götu 3. (140. Stúlka óskast í v-ist. Uppl. á Nönnugötu 12. (14 7; Vanan hestadreng vantar mig- nú þegar. Gunnar Sigurðsson,. Laugaveg 19, (kl. 6 í kveld). (146- Kaupamaður og kaupakona-ósk- ast á gott heimili í grend við Reykjavík. — Guðjón Jónsson,. (Bvérfisgötu 50. (150; F Al*gsprent#mið j an. OíIEILLAGIMSTEINNJNN. 62 peir Vane og Ronald námu staðar við eld- i husdymar og heyrðu þá, að Smithers var að segja sögu af dreng, sem hann hefði hent í sjóinn vestur í Kyrrahafi, þar sem alt var kvikt af hákarli. „Mér þótti vænt um strákinn, — hann hét j jTómas, og eg hefði ekki séð meira eftir hon- j um þó að hann hefði verið sonur minn. Eis skyldan bauð mér að henda honum fyrir borð, — og hún var mér fyrir öllu, — og þess vegna í gerði eg það. Eg sá það síðast til hans, að tveir hákarlar réðust á hann, og beit sinn í hvorn fótinn. pér mundi hafa þótt það ægileg sjón, og eg vona að eg þurfi aldrei að sjá ann- að eins. Eg vona þá að við skiljum hvorn ann- > an, Tommi minn. Gerðu ævinlega skyldu þína, j eins og maðurinn sagði við lögregluþjóninn þegar hann kom til þess að handtaka tengda- 1 móður hans.“ ,,Hann virðist skrýtinn þessi félagi þinn,“ sagði Vane, þegar þeir voru gengnir fram hjá. „Já,“ svaraði Ronald hlæjandi, „en þér mun reynast hann trúr og áreiðanlegur í sínum verka- hring, ekki síður en Shanks skipstjóri. Eg þori í að veðja um það.“ 4 JR.onald átti engum störfum að sinna um dag- inn og gafst gott tóm til þess að dást að „Hawk“, meðan hann skreið ofan fljótið á út- fallinu og brunaði út á sundið. Honum þótti unaðslegt að vera kominn út á skip og mega vera ókvíðinn um framtíð sína, að minsta kosti nokkura daga; hann varð því feginn að þurfa ekki að rölta lengur milli skip- stjóra á landi til þess að leita sjer atvrnnu, sem aldrei ætlaði að fást. Honum gafst gott tóm til þessara hugleiðinga, því að Vane fór mjög einförum, þó að hann virtist ekki forðast Ron- ald. Hann lokaði sig öðru hverju inni og grúfði yfir einhverjum skjölum, stundum gekk hann eirðarlaus um þilfarið eða mændi til lands, þög- ull og hugsandi, eins og honum lægi eitthvað þungt á hjarta. Ronald hafði auðvitað ekki gleymt, hve Vane var þögull kveldinu áður um fyrirætlanir sínar, en ekki lét hann það á sig fá. Hann var of glaður yfir högum sínum í svip til þess að vera forvitinn, — og ef satt skal segja. þá fanst hon- um það litlu eða engu skifta, hvert förinni væri heitið. „Hawk“ skreið drjúgum um daginn, hafði uppi öll segl, en vindur hinn hagstæðasti; var haldið í áttina til Frakklands og Biskayaflóa. Ronald leit inn í eldhúsið einu sinni eða tvis- var, þegar hann gekk um þilfarið, því að hon- um lék hugur á að vita, hvernig Smithers reiddi af. pegar hann spurði hvernig honum liði, svar— aði Smithers: „pakka yður fyrir, herra; enn þá leikur mér alt í lyndi og satt að segja finst mér, að for- sjónin hafi ætlast til að eg yrði sjómaður. Eg; hugsa það ami ekkert að mér, þegar eg befi fest mér í minni, hve eldhúsdyrnar eru lágar, því að þá hætti eg að reka kollinn upp undir þegar eg geng út eða inn. Mér finst í raun og. veru, herra, að eg baði í rósum. pessir skip- verjar eru stórmerkilegir ágætismenn og hver öðrum betri og skemtilegri. peir eru bólgnir af kátínu eins og útblásnir gasbelgir og keppast um að vera mér góðir. Eg veit varla, hvort þér trúið því, herra, en það er dagsatt, þeir eru farnir að kalla mig „Karfa“ sín í milli, ugglaust til að vekja eftirtekt á háralit mínum, þó að móðir mín segði mér ævinlega íortakslaust. að eg væri jarpur á hár. — O, mér farnast vel, herra, eg er ekki hræddur um annað; þér þurf- ið ekki að kvíða minna vegna, eins og greifing- inn sagði við hundinn.” Seint um kveldið settust þeir að ágætum kveldverði, Vane og Ronald. „Hann kann að vera eitthvað einkennileg- ur þessi félagi þinn,“ mælti Vane, „en það má< hann eiga, að hann kann vel til matreiðslu.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.