Vísir - 14.08.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 14.08.1924, Blaðsíða 1
tf Ritstjóri k PáLL STEINGltfMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla i AÖALSTRÆTI 9B. Sími 400. m 14. *r. Fimtudaginn 14. ágúst 1924. 189. tbl. 6AMLA B!ö Eiavaldurinn Gamanleikur i 6 þáltum. Aðalhiutverkin ieika: Wallace Reid, Ltla Lee, Tfaeodore Kosloff. I C Á er tók yíii?r:ikka á imm HóteL ÍHlaiidi i gæi'- "kveidi skiii honum þangnð aftur, $ví aS cvðrum kosti verður iftg- regian látin sækja hann. Hýtt: Hvítkál, Spidskái, Purrur, Næprir, Guirætur, Rabarbar, Laukur og Kartöflur. Nýieadtivörndeild Jes Zimsen. Bók nm Samræðis sjúkdóma •ag varnir gegn þeim, gefin út að tiihkituri stjórimrráðs Islands, sam- m af prófessor Guðm. Hanaessyni, fsesS hjá bóksohun. — Kostar heft Jtr. 2,é5; í bandi kr. 3.50. Kensla. Barnaskólinn á Nönnugötu 5 ie'kur tii starfa 1. októher n. k. f»eir seni vilja tryggja sér kenslu jyrir b&rn stn gefi sig fram hið fyrsta. Haíliði Sæntundsson. lolskina »5 flðarhélt léreft, sængnr- iáknr, lafcaléreit — nýkomlð. Verslna Jón Lúðvigsson Langaveg 4&. Hérmeð tilkynnist vinum ©g vandamönnum að Þorvarður Magnús&on andaðist að hejmili okkar Lækjarhvammi 12. ág. Árnbjörg Árnadótti.r. Eldíæri. 'gs, Gott os mikið úrval, aitaf fyrirliggjanði., EDnfremnr mlklar birgðir af aiskonar bygg- « IngaTvðrvm. Á Einarsson & Fank. Teniplarasnndi 3. — Síaii 982. Kominn iieim Konrátt R. Konrádsson. íSVíM^MW^^WWMíM'W^M' Smásöluverð iná ekkl vera hierra á eftírttfldum tóbakstcgundum, en itér segir: Richmond í '/* (&'• American Tobacco Co.) Kr. 12,65 pr. 1 lbs. - - V. Westward Ho. — Capstan N,C. med í Vi — — Mix. — i */4 — -—. - í^ — — — miid i V* Plötutóbak (Richmond) — 13,25 — — 13,25 — — 18.40 — — 16,70 - — 17,25 — — 17,85 — — 9,20 — Utan Reykjavikur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 20/0. Landsverslun fslands. InnanMspappi, góður og ódýr, nýkominn. JónataE Þorsteinsson Símar 464 og 864. m* bió Frerin-riddarinn eða konnránið. Afar spennandi og skemtiteg myod í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi leikari Tom Mix ------AUKAMYND:------ Fatty sem'póstþjónn. Gam anleikur i 2 þáttum með Fatty pg Buster Keaton. Kartöflnr. Hin mjög góða tegund af kart> öflum er nýkomin, seld i sekkjum og smærri vigt. Verðið er lækkað. VON. Simi 448. Sími 448. Föstudaginn 15. þ. m. kl. 5% e. Ii verðor loka- æting á Skeiðvellinnm. Áríðandí að mætt sé stond- vlsiega með þa hesta, sem keppa eiga. Skeiðvallarnefndin. w -n JAREÐRÆKTARVINNA í kvöld kl. 8. MætiS stundvíslega, Væringjar 2. sveit fundur i kvðld kl. 81/,. Rætt verður um ferðalag. Hefi fyrirliggjandi: Marmara á þvotta- og náttborð, og útvega allskonar marmara. Lang ódýrast hjá JLmXi€3Lxrlfó mxoxr** Grettisgötu 38. Sínii 6(k Kartöflnr be^ta tegund nýkomh&r. Jónatan Þorsteinsson. Símar 464 og 864.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.