Vísir - 14.08.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1924, Blaðsíða 2
isrfsiit aiífam fyrlrllggjandi: Nýjar danskar Kartellur komu með e.s. (ruliíoss. Reynslan sýnir að Dunlop bifreiBahringir endast mlMðS betur bér á vegunum en aSrar tegundir. *—. Striginn f BanfegE hringum springur ekki, svo hægt er aS slita sérhverjum hringj út. —- Dunlop hringir eru bygðir í Bretlandi. Yerð á bestu tegund: , Símskeyti Khöfn, 13. ágúst. FB. Sijórnarslcifti á Spáni? SímaS er frá Berlín, aS sam- kvæmt fréttum frá Madríd megi J?á og þegar búast viS því aS stjórn- arskifti verSi á Spáni og aS ofbeld- isstjórn Rivera hröklist frá völdum en hrein þingræSisstjórn taki viS. Frakkco* og Ruhrmálin. SímaS er frá London, aS tilgang- urinn meS ferS Herriot forsætisráð- .herra til París hafi verið sá, aS skýra stjórn sinni frá því, aS ráð- stefnan í London hlyti að verða árangurslaus, nema .því að eins að Frakkar gæfu ákveSin svör um burt- för franska hersins úr Ruhr-héraði. Nollet hermálaráSherra hefir kraf- ist þess, að Frakkar hafi herinn í Ruhr í tvö ár enn þá, en pjóSverj- ar telja þetta alt of langan tíma og krefjast þess að herinn fari á brott eigi síðar en í janúar næsta ár. Álitið er, að för Herriot til París hafi góSan árangur. 1 elja menn víst, að Frakkar muni aS lokum bjóðast til að fara með herinn úr Ruhr-héraði í júlí næsta ár. En sagt er, að þeir muni heimta ýmsar ívilnanir af pjóðverjum í staðinn, er veiti þeim bestu kjör. Launamál. —o— Viðtal oið pórð lœkni Sveinsson. Hér í blaðinu var fyrir nokkuru ■minst á nýja tilhögun á launa- kjörum opinberra starfsmanna, er J?órður læknir Sveinsson, bæjarfull- trúi, hafði vakið máls á eða hreyft í bæjarstjórninni skömmu áður í sambandi við launabætur handa starfsmönnum bæjarins. — Lét hann þess getið í ræðu, að hann teldi rétt- látast, að miða laun allra starfs- manna bæjarins og þá vitanlega rík- isins líka, við sómasamleg þurftar- laun barnlausra hjóna. — Sú upp- hæð, og ekkert annað, átti að vera hin eiginlegu Iaun fyrir unnið verk, sú fjárhæð, sem ríkið eða bærinn teldi hæfilegt að greiða fyrir að gegna embættinu eða starfinu, en síðan átti að greiða ómagamönnum, eftir rétt- látum, lögfestum reglum, nokkurt fé Botn- nálning fyrir járnskip besta tegund fyrirliggjandi. PÓKBUK 8TE1K880K & CO. Dekk: Slöngur: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x3% — —, 81.00 — 9.75 31X4 — -— 97.00 — 12.00 33X4 — — 119.00 13.65 32X4% — '— 162.00 — 15.75 34X4% — 170.00 — 17.00 33x5 — —i 209.00 r— 18.30 35X5 — — 225.00 — 19.50 815X120 — — 135.00 — 15.75 880X120 — 148.00 — 17.00 Bifreiðaeigendur, fleygiB eltki út peningum fyrir dýrazf og endingarminni hringi. Notið DUNLOP. — Nýjar birgSis; i hverjnm mánuði. Jóh. Ólafsson & Co. með hverju barni, er þeim væri skýlt að sjá fyrir uppeldi. — Vitanlega átti að vera stigmunur á laununum eftir sem áður og þeim skipað í flokka, svo sem verið hefir að und- anförnu. En skifting sú eða flokk- un fer einkum eftir því, hversu veg- leg embættin eru og ábyrgðarmikil og hversu miklu námi þarf að ljúka, til þess að geta tekist þau á hendur. Hugsun læknisins er sú, að engi starfsmaður bæjarfélagsins eða ríkis- ins, er ætti fyrir ómegð að sjá, skyldi hennar vegna dæmdur til mikið lak- ari efnalegrar afkomu en félagi hans, er sæti í álíka embætti eða stöðu, en væri ómagalaus og legði því ekki þjóðfélaginu til dýrmætustu eignina, vinnuaflið í landinu, eftir sinn dag. Vísir hefir nú átt tal við ]?órð lækni Sveinsson um þetta mál, og gerir hann í eftirfarandi línum nokk- ura grein fyrir skoðun sinni. ,,Mér þykir tímabært að hcfja máls á þessu nú, með því að endur- skoðun launalaganna hlýtur að standa fyrir dyrum á næstu þing- um. Eg hefi ekki launalögin við höndina, en eg veit að þau eru á ýmsa lund svo úr garði ger, að brýn nauðsyn er á að breyta þeim í sann- gjarnara horf. Eg nefni það sem dæmi, að Iágmarks-launin í Iægstu launaflokkunum eru alveg óviðun- andi og ómögulegt á þeim að lifa. Og þau hækka svo seint og svo lítið og eru svo lág þegar Ioks er komið í hámark, að engi maður, sem nokk- urs á úrkosti, unir við þau til Iengd- ar, heldur leitar sér annarar at- vinnu. En við það missast oft góð- ir menn og efnilegir úr opinberri þjónustu, en liðléttingar koma í þeirra stað — menn, sem eigi hafa staðist atvinnusamkepni á öðrum sviðum. Skaðsemin, sem af þessu getur hlotnasí, er svo augljós, aS ekki er þorf á að skýra hana með dæmum. Hitt kann líka að vera, að sum störf ríkissjóðs sé óþarflega hátt launuð, en það hefi eg þó ekki at- hugað til fullrar hlítar. — Aðal- atriðið í mínum augum er þetta, að aílir menn yfir höfuð að tala, hvaða störfum sem þeir gegna í þjóðfélag- ínu, geti haft nægilegt fyrir sig að leggja, svo mikið, að þeir geti þess vegna stofnsett heimiii og eignast fjölskyldu. — En orðið „nægilegt“ er nokkuð teygjanlegt, og því sfeal jeg taka það skýrt fram, að eg ætí- ast til, að allir menn lifi sparsam- lega og gæti fullrar ráðdeildar í meðferð eigna sinna, ekki síður en annara. — Fyrir því merkir orðiS „nægilegt" hjá mér ekki það, sem eyðslusömum mönnum og ráðlitlum eða drykkfeldum kann að nægja tií framfæris sér og sínum, heldur það sem sparsamur maður kemst vel af með. Eg ætlast því til að launin séu miðuð við þarfir sparsamra manna og ráðdeildarsamra, því að jeg álít að aðra menn eigi tæplega að hafa í opinberum stöðum. J?á kera eg að aðalatriðinu. Em- bœtlislaun eiga. að miðast við sóma- samlegar þarfir barnlausra hjóna. J?au eiga að vera svo rífleg, að hjónin geti lifað af þeim, án þess að þurfa að neita sér um öll venju- leg þægindi nútímans, og án þess að þurfa að bera sárar áhyggjur fyrir afkomunni, því að það hefnir sín í starfsemi mannsins í embættinu. J?au eiga ennfremur að vera svo rífleg, að maðurinn geti, sé hann hóflega sparsamur — og það á hann að vera að mínum dómi — safnað sér nokkurum eignaforða á iöngum starfsferli, er síðan geri orð- ið honum sjálfum eða ekkju hans að notum á elliárunum. Sé maður- ínn ókvaentur alla tíð, verður hann auðvitað betur settur en hinn, serre kvongaður er, en við því er ekkert að gera. Hann um það, hvort hann kýs heldur einlífið eða hjónabandið. petta, sómasamleg iaun, sem nægja vel sparsömum, bamlausum hjónum. ætti að vera grundvöílurinn imdir allri skipun launamálsins í fram- tíðinni. Hingað tii hefir landssjóður eða fjárveitingavaldið lítið eSa ekkert tillit tekið til þess, hvort embættis- maðurinn hefir haft fyiir mörgunr að sjá eða engum, en goldiS svipuð laun fyrir ölí embætti sömu tegurní-* ar. Eftir mínum hugmyttdura yrði það líka enn svo í raun og veru. Embættislaunin yrði fasí ákveðín. mismunandi eftir sem áður í hinum ýmsu launaflokkum, en öll miSuS við þarfir barnlausra hjóna, eins og eg tók fram áðan. Vitanlega yrðí ekki sömu laun að krónutali alls staðar, 'því að slíkt vaori baeði ófram- kvæmanlegt og rangt. Mismunurinn! færi eftir virðuleika embættisins og ábyrgð þeirri er því fýígdi, kostn- aði við embættisnárn o. fl. Hæsta- réttardómari hefði t. d. hærrí laun en héraðsdómari, af þvi að embætt- ið er virðulegra og brýn nauðsyn er á að í því sitjí jafnan valinn mað- ur. — Aðalpóstmeistari hefði hærrt Iaun en aðrir póstmeistarar landstns. bæði sakir þess, að embættiS er veg- legra og ábyrgðarmeira og eins vegna hins, að gera verður ráS fyrir. að í því embætti þurfi nauðsynlega að vera vel mentaður maður o. s. frv. — Að þessu Ieyti yrði því breyt- ingin engin í stigmun hínna einstölur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.