Vísir - 14.08.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 14.08.1924, Blaðsíða 4
!?ISIR Efnalaug Reykjavikur Kemisk l&tahreinsnn eg Utnn kaagaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnelni: Etaalang. Hreinsar meí5 nýUsku áhðlðum og aðfexðum allan óhreiaan fatnað og dúka, úr hvaða efui sem er. '. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eyfcnr þæginði. Snarar ié. Húsnæðis- og atviiauskrifstoían, Grettl&göta 19. — Simi 1538 óakar eftir stórum og smáum ibóðum, nú þegar og 1. oktober. Opin viika dag kl. 7»/a til ^k s»ðd. Sunnudaga 3—6 siðd Linoleum gólfdákar nýkomnir. Margar tegundir. Jónatan Þorsteinsson. lnÉitusli íiiiis Eimðkipaféi.húsinu 3. hæð. Tekur við reikningum, víxl- um og öðrum skuldakröfum til innheimtu, kl. 10—1 á daginn — Simi 1100. — þann sem þér skiftið við um Bjarnarpsífaaa, Erta- iat&iftxm og 2?á þriðju Þakjárn Nr. 24 og 26 aliar lengdir, fengum við með Lagarfoss. Terðið hefir lækkað. Heigi Magnússon & Co. VJHNA § Tek að mér að sníða og máta aiskonar kven- og barnafalnað. — Láretta Hagaa, Lauf ásveg 12. (196 Stúlka !4—16 ára óskast. Uppl. á pórsgötu 24. (190 Tilboð óskast í, að sementslétta hús að utan. Uppl. á Franwesveg 30, efrir kl. 6 næstu daga. (Í73 Duglegur kaupamaður óskast nú þegar á gott heimili. J?urrar vall- lendisslæjur. Uppl. Miðstræti 8 A, uppi. IcL 7—8 síðd. (204 r TAPAB-FUNSIÐ I litill svæfili tapaðist 5. ágúst af snúru við Skólavörðustíg 28. Skilist þangað. (201 1 eða 2 ódýr herbergi vill einhleyp kona fá í september. Borgun trygg. Tilboð merkt: „21" sendist afgr. Visis.___________________(193 Utið herbergi óskast fyrir sept- embermánuð. Tilboð merkt „Sept- ember" sendjst Vísi fyrir 16. þ. m. (191 3—4 herbergja íbúð óskast 1 sept- ember eða 1. október. Tilboð merkt „A. K. E." sendist afgr. Vísis. (165 Búð óskast, til að selja í brauð og mjólk. A. v. á. (167 íbúð óskast til leigU, 2 herbergi eldhús og sérgeymsla. Gerið aðvart 54. (179 Sólrík íbúð, 4—5 herbergi og eid- hús, óskast 1. október. Fyrirfram greiðsla fyrir nokkra mánuði, ef ósk- ast. Kaup á húsi gætu komið til greina. Tilboð merkt „3333", send- ist Vísi. (208 íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, óskast leigð, 1. okt. Góð umgengni, fyrirfram greiðsla. Nöfn eða upp- iýsingar sendist afgr. Vísis, í um- slagi, merkt: „C. D". (205 Laglegt hús, með lausri íbúð 1. okt. óskast keypt. Tilboð merkt: „AB" afhendist Vísi fyrir 25. þ. mán. (203 i — HERBERGI. 1—2—4 her- bergi, neðarlega á Laugaveginum, öll með sérinngangi,, miðstöðvarhit- un, rafmagni, linoleum á gólfum, tvöföldum gluggum og ágætum for- stofuinngangi, eru til leigu. A. v. á. (197 Til leigu herbergi fyrir einhleyp- an, regiusaman mann. Hreingern- ing með, ef óskað er. Uþpl. síma 919. (209 Lítill peningaskápur óskast keypt- ur. Uppl. Bókhlöðustíg 2. (i 95 Ónotað UPPHLUTSBELTL til sölu með tækifærisverði, Braga- götu 29 A._________________(194- Stórt og vandað eikar-buffet tii sölu. A. v. á.________________(192: Tómar, notaðar kjöttunnur keypt- ar í Breiðfjörðsbúð, Laufásvég 4. (11S BORÐVIGTIR, 5 og 10 kiló,. óskast kayptar. Uppl. í síma 932. , (ísr DrekkiS MaltextrakíöliS frá. Agli Skallagrímssyni. (88- Blý káupir s.f. Almaþór, Lauf— ásveg 4. Sími 492. (13?' RABARBARA selur Fóður- ræktin í Gróðrarstöðinni, til helgar. Sími 780. (20? NÝR FISKUR. Nýr fiskúr fæst daglega á Lauga- veg 13 (Siggeirs-porti). Guðmund- ur Árnason. , (206 Næpur, persille og kjarvel fæsl keypt á Vesturgötu 19. Anna Hail- grímsson. (202 Amatörar. Nýkomnar Imperiai< filmur og plötur, allar stærðir, gas- Ijóspappír og dagljósapappír sér- lega góður og blæíallegur. ]7oíL J?orleifsson, ljósmyndari. (200 Orgel óskast keypt. A. v. á. (199 Ágætis íbúðarhús til sölu; einnig ódýr byggingarlóð við aðalgötu ut~ arlega í bænum. Uppl. á Bergstaða- stræti 9 B, kl. 7—9 sfðd. (196' Félagsprentsmiðjan. ^HEILLAGIMSTEINNINN. 65 ,Já. Eg tók að athuga bækumar og skjölin og komst þá að raun um, að sumt vóru sjóferða- bækur, eSa brot af sjóferðabókum, sem skrif- ¦aSar höfðu verið á Don Carlos. J?ær höfðu kom- ist í hendur skipspresti, sem Rínaldó hafði haft með sér, — hefir vafalaust rænt honum einhvem tínia úr öðru slripi." „pað var undarlegt, að sjóræningi skyldi rita sjóferðabók," mælti Ronald. „Já, satt «r það," svaraöi Vane, „en mér er næst skapi að æda, að prestur hafi sjáifur aitáð bókina, án þess að Rínaldó vissi af bví. Eg sá, að hönd prests var lika á bréfunum, sem eg fann. petta var alt orðiá mjög ilt af- ilestrar, sumt rifið eða götótt. Á einu blaðinu war frásögn um landgöngu Rínaldós í eynni. Jíegar Drake var að elta hann. Eg geri mér 1 bugarlund, að prestur hafi ritaS frasögnina sér til minnis, svo að hann gæti vitjað auðæf- anna, ef Rínaldo yrði handtekinn. Hérna ex Maðið." ' Hann laufe upp stokknum og tókf upp úr hon- um máð bréf. og var það rifið, eins og Vane bafði sagt, og göt dottín á það. Vane fór svo varlega með bréfið, að því var iíkasí sem hann Æ>yggist jþá og þegar við vindhviðu, er feykti Jví út úr'höndunum á sér. Ronald laut áfram og horfði heillaður á það. „J>að er gagnslaust, að eg lesi það á frum- málinu," mælti Vane, „en efnið er á þessa leið, lauslega þýtt. — Ljúktu upp hurðinni og gáðu að, hvort nokkur er þama úti fyrir, — viltu gera svo vel?" Ronaid lauk upp hurðinni, sá engan og sneri aftur til sætis síns. „Presturinn segir, að Drake hafi komið auga á þá út af Trapaní í Sikiley, og að Rínaldó hafi haft uppi öll segi og siglt til Líparí-eyja, að þá hafi skollið á þoka, svo að þeim hafi tekist að leynast fyrir Drake. ]7ví næst segir hann, að freir hafi komið að landi í eynni kl. 6 að kveldi. En það vill svo illa tíl, að hér er dottið gat á bréfið, og næstu orðin eru: — „lentum við klett, sem gnæfir yfir víkina." Hér vantar enn í, svei því- Og har næst segir: —> „Fluttum alt á land, slysalaust, .... tvö hundr- uð skref frá þrem trjám .... allir komust út i skipið.....Englendingarnir eltu okkur .... urðu fyrir vonbrigðum . . ¦ auðæfin vel geymd." „Hamingjan góða!" mælti Ronald og varp öndmni. „Rínaldó hefir fólgið auðæfin og þetta er vísbendingin um, hvar þau séu niður komin!" Vane leit upp og kinkaði kolli. Hann var rjóður orðinn í kinrtum og augun tindruðu. Hann lét bréfslitrið gætilega í stokkinn, læsti honurea. og Iokaði alt inni í peningaskápnum." ,.Já, þetta er vísbendingin," sagði hann, „og hún er góður Ieiðarvísir." „En eyin?" spurði Ronald og reyndi að leyna 1 ákefð sinni. „Hverníg veistu — ?" „Heyrðu til!" sagði Vane, „Rínaldó var að sigla í austur, eða, réttara sagt, norðaustur. Hann hefir ldotið að lenda við fyrstu eyna, sem hann kom að, og j?að var Trícanía. Húra er minst allra eyjanna, og liggur nokkuð frá hinum, — líttu á uppdráttinn! Hann hefir auð- vitað viljað skjóta fénu sem allra fyrst á landt og ekki látið hrekjast milli eyjanna. Harin hefir komið suðvestan undir eyna og lent þar. Hams hefir auðvitað orðið að fela féð svo fljótt sea» verða mátti, því að Drake var á hælunum á honum. En suðvestan í Trícaníu gengur lítilí; fjörður; þar gnæfir klettur við vík eina og hrjúV tré standa þar. —" ,,Segirðu satt!" mælti Ronald. Hann var farinn að anda ótt og var orðimas rjóður í andliti eins og Vane. Ágirnd eða maurasýki var ekki ásköpuð Ronald, en leit- un muncn vera að þeim manni, sem rólegur hefði getað hlýtt á sögusögn Vanes, þegar slík auð- æfi voru í húfi. „Já, dagsatt," svaraði Vane. „Einhvers stað-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.