Vísir - 21.08.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1924, Blaðsíða 1
" Ritstjóii ^ PALL steingrímsson. kte Slmi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. . '' 14. ár. Fimtudaginn 21. ágúst 1924. 195. tbl. 1 Oaznla Bló <42 Evenhárssnaran Skáldsaga í 6 þáttum eflir James Oliver Curwood. Afarspennandi Paramountmynd. — Aðalhlutv. leika: álma Rúbens. Lewis Coöy. Kvikmynd þessi er frá hinum snœviþöktu eyðimörkum Jh'ansda, þar sem einveran gerirmenn þögla og fáskiftan. Á þessum slóðum er hefndin sterkasta aflið. Hinar stórkostiegu landsiags senur sem eru áhrifamikil baksýn i mynd sem bæði laíar og hefir sterk áhiif. Ferðin yfir jöklana er stórkostieg. I NYJA BÍÓ m JOHAK OLFSTJERNE Mjög áhrifameikil kvikmynd .i 5 þáltum frá Svensk Filminduj stri Stockholm. GeiS eftir samnefndu leikriti Tor Hetiberg’s. Aðalhlutverin leika úrval aænskra leikara: Ivan Hedqvist, Einar Hansson, Mary Jolinsson, John Eknian og fl. Leikritið Johan Ulfstjerne vakti feikna mikla aihygli er það var leikið á kgl. leikhúsinu í Kaupmannaliöfn. Ankamynd: Heimsókn Mary Pickford og Douglas Fairbanks í Kaupm hðfn. BWffMWgaKiWWBg?B3l!gaSg Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við gj fráfall og jaiðarför Þórunnar Jónsdóttur. |l 1 Börn og tengdabörn. 1 Jarðarför mannsins mins, föður okkar, og tengdaföður, N Ólafs Bjainasonar trésmiðs Laugaveg 113, fer fram fráfrikirkj 1 unni föstudaginn 22. þ. m. kl. 21/, e. h. Kona, dætur og tengdasonur. Baimagnsoína, margar ágætar tegnndlr Irá 400 til 1000 wattff, Ralmagns- alranl&rn, stærsta og besta úrval i bænum. 3. ára ábyrgð. / Jón Sigurðssoh. •*> Austurstræti 7. Karlakór E. F. 0. M. íheldur samsðng i Barnaskóiaportinu föstudag 22. þ. m. kl. 8l/, siðd. vef veður leyfir. — Inngangur um norðurhlið. ASgðngumiðar verða seldir við innganginn og koata 50 aura. ísðogakrá verður seld á sama atað. Verð 25 aur. Ferkantaðan saum selur euginn eins ódýrt og Helgi MagnússonSCo Hefi íyrirliggjandi: Marmara á Þvotta og náttborð og útvegaður allskonar marmari. Lang ódýrast hjá Ludvig Storr Grettisgðtu 38. Símí 66. K F. U. M. Jarðræktarvinna í kvöld Mstlð ekkl seinna en kl. 8. Heimtið altaf „Dancow“ (Blán beljnna) bestu og ódýrustu niðursoðnu mjólkina. í heildsölu hjá Hf. Carl Höepfner. St. Unnnr nr. 38 fer skemtifðr að Kolviðarhól ef veður leyfir, næstk. sunnudag frá G.T.-húsinu kl. 8 f. h. Farseðlar seldir lil kl. 2 e. h laugardag á Vesturg. 29 og kosta 4 krónur. Gæslum. . SiesBiám i sieiisteyiii fyrirliggjandi. Helgí Magnússon & Co. Irniheimttlii fslands Eimskipafél.húsinu 3. hæð. Tekur við reikningum, víxl- um og öðrum skuldakröfum til innheirntu, kl. 10—t á daginn — Sími 1100. — „LBSSÍ7B PlMÍÍ (Fönix-dufO,’ egta franskt, er besta og ódýrasta þvottaduí'tið.—Biðjið um það. í heildsölu hjá hf. Carl Hðepfner. Efnalang Reykjavikur Kemlsk latahrelnsun og litnn Laugaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnefnl : Blnalang. Mrainsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óakum Eykur þæglndi. Sparar fó, Rágmjöl. Fyrirfiggjandi rúgmjöl hið besta sem fáanlegt er í borginni, alt af nýtt. Hveili, haframjöl, hrísgrjón, strausyl^ur, melís, kandls, kaffi, export (Ludvig David). Bæjarins besta verð. V 0 N , Sími 448. Stnri 44S. Linoleu gólfdúkar nýkomnir. Margar tegundir. Jónatan Þorsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.