Vísir - 21.08.1924, Side 2

Vísir - 21.08.1924, Side 2
WISIB Höfum óseldar nokkrar tunnur af Noregs-Saltpétri. Reynslan gýnir að Dnmlop bifreiðahringir endacl mfiklV betur hér á vegunum en aðrar tegundir. *—> Striginn 1 Doalog| hringum springur ekki, svo hsegt er að slíta sérhverjaiBt brfetg út. —' Donlop hringir eru bygðir i Bretlandi. Yerð á bestu tegundí jf Flugmenuirnir flognir af stað til Grænlands. Flugmennirnir Smith, Nelson og Locatelli lögðu allir af stað í morgun, stundarfjórðungi eftir kl. sjö, áleiðis til Frederiksdal á suð- urodda Grænlands. Sólskin var og heiður himinn ]>egar þeir lögðu af stað og slinnings norðan kaldi. í gær var norðan hvassviðri, svo að ekki tókst að gera við flug- vél Nelsons fyrr en seint í gær- feveldi, en viðgerð á hinni flugvél- inni var ekki lokið fyrr en eftir miðnætti. Flugmennirnir fóru á fætur um kl. 3 í nótt og fóru út í llugvél- arnar á fimta tímanum. Laust eftir kl. sex brunuðu þeir út af innri höfninni, Smith og Nelson, og fóru nær jafnsnemma. Var þá snarpur vindur i móti þeim og sauð mjög á fllotholtum flugvél- anna. , kíargir menn stóðu þá á hafn- argarðinum og veifuðu til þeirra i kveðjuskyni, er þeir rendu út úr hafnarmynninu, en Loftur Guð- mundsson var þar með kvikmynda- vél og tók myndir af þeim. Þegar út kom á höfnina, létu þeir berast fyrir vindinum alt inn undir Viðey, en andæfðu þó öðru hverju og kemdi þá hvíta sjávar- drifuna um þá og aftur af þeim. Locatelli lagði síðar úr höfn en þeir, eða kl. 6,40. Farnaðist hon- um og vel út úr höfninni og lét síðan reka fyrir vindi inn undir VTiðey, og kom þangað er hinir höfðu hafið sig til flugs. Smith hóf sig fyrstur til flugs. Renndi hann inn með Viðey suun- anverbri og dró langa löðurrák eftir sér áður en hann tókst á loft. Þá var klukkan sjö. Nelson renndi á eftir honum og greip flugið einni mínútu síðar. Flugu þeir fyrst inn um Gufunes og þar norður fyrir, en svifu síð- an til suðurs og fóru mjög jafn- snemma yíir höfnina. Þá var kl. 7 og 8 mínútur. Báðir flugu lágt og bar yíir Seltjarnarnefc', en suð- ur á Skerjafirði settist önnur vél- in iitln stuud en hófst fimlega til ílugs og kl. 7,15 lögðu báðar vél- arnar út ílóann. Locatelli fór að öllu eins og heir félagar hans, þá er hann hóf sig til flugs og renndi síðan vest- ur yíir höfnina og flaug lógt. Þá var klukkan eitthvað 7,20. Leið ekki á löngu áður þeir hyifi sjónum bæjarmanna, en það spurðjst síðast til þeirra. að Bel- gaum sá þá fljúga út úr Faxa- flóa kl. 7,40. Voru þeir Smith og Nelson saman, en Locatelli eitt- hvað fjórum milum á eftir þeim, en virtist þó fljúga hraðara. Á meðan þeir félagar vóru að húast til brottferðar i morgun, var Lieut. Crumrine þeint til aðstoðar á vélarbátnum Kelvin og fylgdi þeim alla leið inn í sund. Veðurhorfur vóru fremur óhag- stæðar vestur á Grænlandi i nótt, en þær fregnir bárust siðast frá Frederiksdal, að veður færi þar batnandi. Var það síðasta orðsend- ing, sem Mr. Grumrine hrópaði til þeirra að skilnaði. Árna allir þeim góðrar farar, góðrar landtöku á Grænlandi og góðra ferðaloka. Símskeyti Khöfn 20. ágúst FB. Bandalagsfundur Genf. Simað er frá London að í gær liafi verið afráðið, að Ramsay Mac Donald forsætisráðherra taki þátt í fundi alþjóðabandalagsins, sem haldinn verður í Genf í september. Er búist við að hann leggi þar fram tillögur um afvopnun stór- veldanna. Áð alþjóðasambands- fundinuiu loknum ráðgerir Mac Donald að kveðja til alþjóðafund- ar, sem ræða skuli um afvopnun þjóðanna. Utanríkisróðherra Banda ríkjanna, Chas. Hughes hefir gef- ■ð MacDpnald ioforð um, að Banda- ríkin taki þátt i ráðstefnu þessari. Bandamannafundír í París. Ráðgert er að kveðja banda- menn til fundar í París i oktöber næstkomandi til þess að ræða um skuldaskifti þeirra innbyrðis. Undlrtcktir Þjóðvcrja. Ýmsir ráðherrar þýsku sam- bandsrikjanna komu saman i Ber- lín í gær til að ræða ályktanir ráðstefnunnar í London. Létu þeir þá skoðun í ljós, að árangurinn væri þolanleguj\ Eigi að siður segjast þeir vilja hafa óbundnar hendur um alt er snertir samri- ingana, þangað til búið sé að ræða Dekk: Slöngar: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30x3% —1 t—H 81.00 _ 9.75 31X4 — —- 97.00 12.00 .: 33X4 — — 119.00 13.65 V 1 32x4% — t—— 162.00 _ 15.75 34X4% — 170.00 17.00 33x5 — « 209.00 _ 18.30 J ■ 35x5 — —1 225.00 _ 1950 815x120 — 135.00 _ 15.75 880X120 — ►—' 148.00 17.00 Bifreiðaeigendur, fleygiC ekki út peningum fyrir dýrarf og endingarminní hringi. Notið DUNLOP. —> Nýjar birgðiií f hverjinn mánuSf. Jóh. Ólaísson & Go. um þá i rikisþinginu þýska. Til þess að samningarnir frá London nái tögmætu samþykki þarf 2/s at- kvæða og er það atkvæðamagn vist í þinginu. Merkur maður látinn. Þann 15. júlí þ. á. dó forstjóri Alþjóðlegu Sálarrannsóknastofnun- arinnar (Institut Métapsychique International) í París, dr. Gustavc Gelcy. Var hann á ferð í flugvél og ættaði frá Varsjá heim til Par- isar. Fór hann í einni af flugvél- um þeim, sem notaðar eru við f póstferðir i lofti mill Varsjá og Parísar. Skömrnu eftir að llugvét- in var lögð af stað, bilaði hún og hrapaði til jarðar úr háa lofti, og létust þeir þar báðir, Hugmaður- inn, er vélinni stýrði, og dr. Geley, sem var eini farþeginn. Dr. Geley var fyrst lengi vel íæknir í Annecy, Haute Savoie, á Frakklandi og var þar í miklum metum. En kunnur varð hann fyrst 1918, er hann var skipaður for- stjóri Alþjóðlegu Sálarrannsókna- stofnunarinnar. Hann vann i þeirri stöðu mikið og þarft starf og rann- sakaði marga miðla, þar á meðal Evu C., Franek Kluski, Stephan Ossowiecki, Guzik og ítalska mið- ilinn Erto, sem dr. Geley þóttist komast að grunsamlegu athæii eða svikum hjá. Sýndi hann hina mestu vandvirkni, skarpskygni og ná- kvaamni i rannsóknum þessum. Hann ætlaði til Lundúna seint i fyrra mánuði, hefði honum enst aidur til; hafði hann í hyggju að hafa fundi með Ijósmyndamiðlun- Spratts Margar tegundir af hænsa- fóðri eru seldar viðs- vegar og sagðar ,,eins góðar“og spratt’s En fóður stendar fremst. Það er selt um allan hsim og það er rtðttrkent að vera hið besta. ÞÖRWirR 8VElK»«ðK * ÍIO. I I um frú Deane, frú Buxlon og hr. Hope, Crewe-miðlunurn nafnkunnu. Má það teljast mikill skaði, að' liann pat ekki komið {reirri ætlun sinni frarn. Dr. Geley var og rithöfundur, og liggja eftir hann þrjár bækur: „Uudirvitundin" (L’ Etre Sub- conscienl), „Frá vitundarleysi til vitundar1 (De 1’ Inconscient au Gon- scient) og „Utfrymi og skygni* (L’ Ectoplasmie et la Glairvoyance). Um eina þeirra (Frá vilundarleyst til vitundar) hef ég rítað nokkur orð í „Morgun" og skýrt þar frá aðatefni hennar. í „Útfrymi og skygni“ skýrir hann frá miklu af rannsóknum sínum « Sálarrann- sóknastofnuninni. -— Þar að aukt skrifaði dr. Geley rnargt og mikið i blöð og tímarit. Þó að dr. Geley væri nákvænrt ur og frábær rannsóknamaður, mun hans aðallega verða aiinst

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.