Vísir - 21.08.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 21.08.1924, Blaðsíða 3
VlSIH Smásöluverð iná ckki rcra hærra á eftirtðldnm tóbakstegundnm, en hér segir: Vindlingar: Capstan med. (í pappaumbáðum) Kr. do. — (- dósumt — Three Castles (- bréfaumbúðum) . — do. Embassy Garrick Elephant Lucana 6f> (- dósum) (- -) 93,75 pr. þús. 107.50 — — 105.00 — — 120.00 — — 125.00 — — 131.25 — — 60.00 — — 75.00 — — Utan Reykjavíkur má verðið veraþví hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til söiustaðar, en þó ekki yfir 2°/g. Lanðsverslnn fslands. sem heimspekings. Hann er sá þriðji í röðinni þeirra mikilmenna, sem reynt hafa að færa sér i nyt staðreyndir sálarrannsóknanna til að reisa af heimspekilega hugar- höll; hinir tveir eru þýski heim- spekingurinn dr. Carl du Prel ■ (-j-1899) og enski sálarfræðingur- inn og skáldið F. W. H. Myers íf 1901). Heimsdeki dr. Geley’s kemur greinilega fram i „Frá vit- undarleysi til vitundar“; liann set- ur þar öll þróunar-fyrirbærin fram sem framkvæmi eða starfsemi stjórnaðs afls; á trúarsviðinu hall- ast hann að ivist guðs í öllum hlutum (immanence), sem hann nefnir hina „stjórnandi hugmynd“; sál mannsins skoðar hann sem atl með einslaklingseðli, sem staríi að því með undirvitundinni, að fram- ieiða líkamann, halda honum við og laga hann eða bæta. Dr. Gelev var vinsæll maður. Einn vinur hans, enski verkfræð- ingurinn Stanley de Brath (sá, er þýddi á ensku „Frá vitundarleysi iil vitundar"), lýsir honum á þá 'ieið, að honum liafi jafnan mált treysta, hvað sem á dyndi, — hann hafi verið einlægur, hjarta- góður. varkár um ályktanir og jafn hugrakkur sem kurteis. Hann v?ar hálf-sextugur að aldri, er hann lézt, og lætur eftir sig ekkju ag tvær dætur. Jakob Jóh. Smári. Frá Olympisku leikuuum. Framh. 110 m. grindahlaup: 1. Kin- -sey, Bandar. 15. sek. réttar; 2. Atkinson, S.-Afriku; 3. Christiern- son, Svíþjóð. — Kinsey fékk strax i byrjun hlaupsins þá fáu centi- metra sem hann vann með og reyndar dálítið meira, því við 9. grind (eru 10) byrjaði Atkinson að draga hann uppi og við skeið- mörk voru aðeins nokkrir cm. milli þeirra. Svíinn varð 3. af því að Ameríkaninn Cutherie feldi 3 grindur og varð þvi úr leik^kom 3. að skeiðmörkum. Olympiskt met er 14.8 sek., sett í Antwerpen 1920; að líkindum á miklu verri braut. 400 m.grindahlaup: 1. Taylor, Bandar. 52.6 sek.; 2. Wilén, Finn- landi; 3. Riley, Bandar. — Taylor varð ekki fyrstur að skeiðniörk- um, heldur annar Ameríkani, Brookins að nafni, sem lék það „meistaraslykki“, að fara með aft- ari fótinn ávalt utan við grindina i stað þess að ,fara með hann yf- ir, eins og þann fremri; en ekki tókst þó betur til en svo fyrir honum, að dómararnir tóku eftir þessu og sviltu hann verðlaunum. Tími Taylors á vegalengdinni var bæði heims- og olympiskt met, — ef hægt væri að viðurkenna það; en svo er ekki, af því að hann velti einni grindinni um koll. — Olympiskt met er þvi áfram 54 sek., sett í Anlvverpen 1920. S t ö k k : Hástökk: 1. Osborne, Bandar. 1 m. 98 cm. (nýtt olympiskt met); 2. Brown, Bandar. 1,95 m.; 3. Lewden, Frakklandi 1,92 m. — Stökklag Osborne’s var mjög nærri því að vera óleyfilegt, en var þó talið gilt eftir að það hafði verið kvikmyndað mjög vandlega, vegna þess að ekki kom i Ijós neitt beint brot á reglunum. Brown stökk aftur á móti með mjög fallegu, amerisku stökklagi, og var af mörgum talinn betur kominn að fyrstu verðlaunum en Osborne, vegna þess líka að það var aðeins fyrir óheppni, að hann komst ekki lika yfir 1,98; hæðin var áreiðan- lega nægileg, en hann stökk upp lítið eitt of langt frá ránni og féll ofan á hana. Lewden setti nýtt frakkneskt met. — Fyrra olymp- iskt met var 1,93,6 m., Antwerp- en 1920. Lángstökk: 1. Hubbard, Bandar. 7,44,5 m; 2. Gourdin, Bandur. 7,27,5 m.; 3. Hansen, Noregi 7,26 m. — Eftir forstökk- in var Norðmaðurinn fremstur með þá stökklengd sem hann vann verðiaun sin á. Hubbard náði sigr- inum í siðasta stökki sínu í úr- slitunum, en Gourdin i öðru (úr- slitastökkin eru 3). Báðir Ámer- íkanarnir eru blámenn, og berserk- ir mikiir, og hafa oft stokkið yfir 7^/2 meter; annar þeirra, Gourdin, átti heimsmetið með 7,69 m., þar til Legendre slökk hið annálaða stökk sitt i fimtarþrautinni þama á leikunum. Einkennilegt var það hve slökk þessara þaulæfðu stökkv- ara voru misjöfn; ef öll sex stökk þessara þriggja stökkvara hefðu verið lögð saman — eða meðal- tal tekið, — hefði Norðmaðurinn langsamlega sigrað. — Olympiskt met er 7,60 m., sett í Stokkhólmi 1912. Þrístökk: 1. Winther, Ástra- liu 15 m. 52,5 cm. (nýtt heimsmet); 2. Ðruneto, Argentinu 15,42,5 m.; 3. Tuulos, Finnland 15,37 m. — Það vakti mikla undrun, er tveir algerlega óþektir menn, hér i Ev- rópu a. m. k., stukku svo fræki- lega þetta erfiða og vandasama stökk; höfðu að visu borist fregn- ir utan úr heimi, um 16 metra stökk, eða þar í kring, en menn Iögðu ekki inikinn trúnað á það; enda berast slíkar sögur oft, en reynast oftast ýkjur, er nánar er rannsakað. Menn urðu því næst- um mállausir af undrun, er Ar- gentininn stökk og setti nýtt olymp- iskt met i fyrsta stökki sínu; var það og varla að undra. Ástral- inn vann fyrst i siðasta stökki sínu og endurbætti þá olympíu- met Brunetos um leið og hann setti heimsmetið. — Fyrra heims- metið var 15,51,9 m„ sett í Lon- don 1908. — Finninn var af flesi- um talinn líklegastur til sigurs fyr- ir leikina. Stangarstðkk : 1. Barnes, Bandar. 3,95 111.; 2. Graham, Bandar, 3,95 .m.; 3. Brooker, Bandar. 3,90 m; 4. Petersen, Ðan- mörku 3,90 m. — Stangarstökkið sem annars er ein fegursta iþrótt- in á leikskránni, misti mikið af Ijóma sinum við það að heims- meistarinn, Norðmaðurinn Charles Hoff gat ekki tekið þátt í því, sök- um meiðslis, sem hann hafði feng- ið við undirbúningsæfingar í vor sem leið. Varð Hoff algerlega að sleppa þátttöku í stökkuni þarna á leikunum, sakir meiðslisins; en þar hafði hann mjög mikil Iikindi í Iangstökki og honuin algeriega viss sigur í stangarstökki. Hefir það verið þungbær kross fyrir Hoff að sjá ameríkanann fá „verðlaunin sín“ fyrir svona lítið, — hæð sem hann hefði að líkindum ekki reynt við, í sínu besta standi. Nú varð hann að láta sér nægja að taka þátt i tveim hlaupum, 400 og 800 m., sem bann stóð sig svo vel i, að hann komsi i úrslitin i öðru og i næsta flokk við úrslitin í hinu og hljóp bæði á skemri tima en nokkur annar Norðmaður tiéfir gert. — Er Hoff féll frá bygðu Norðuriandabúar aðallega von sina um sigur á Dananum Petersen, sein hafði rétt fyrir teikina stokk- ið 4 metra, en því miður brást sú von, þó b&nn hinsvegar stæði sig snjög sómasamlega. Hann var 2. Uuilfoss fer héðan 28. ágást til Leitk Kaupm.bafnar. Skipið kemur við i Huli og Leith á beimleið. Gsja fer héðan 27. ág. vestur og norð- ur um land i hringferð og kemur aftur 10. sept. í Antverpen 1920 og „stakk þá. út“ marga Amerikana, — en nú borguðu þeir i sömu mynt —• Olympiskt met er 4.09 m„ sett f Antwerpen 1020. Heimsmet 4,21 m„ sett i Kaupmannahöfn 1923. (Frh.) r.J&i ak.jU-fik th tk BsBjRfffoétlif. |fe Karlakór K. F. U. M. syngur í Barnaskólaportinu á föstudagskveldið kl. S1/^, ef veður leyfir, annars siðdegis á sunnudag (liklega kl. 6V2). Flokkurinn syng- ur 10 til 12 lög, innlend og út- lend. Einsöngva syngja þeir 6sk- ar Norðmann og Síinon Þórðar- son. Verður þar hin hesta skemtun. Marescalchi flugmaSur fór í nótt á beitiskip- inu Richmond og verSur geistur aSmírálsins alla leið til Bandaríkj-i anna. Hinir flugmennimir þrír fónc með Locatelli. Af flugmönnunum fréttist klukkan eitt, að þeiij væri þá koninir nær hálfa leið* Sfcýrsla um hinn almenna Mentaskóla £ Reykjavík, skóla-árið 1923—1924* er nýkomin út. Nemendur vom 3^ í VI. bekk (A, B og C), 28 í V* b. (A og B), 52 í IV. bekk (A„ B og C) 48 í m. b. (A og B)j 38 í II. b. (A og B) og 45 í I. b. (A og B). Stúdentsprófi lúku 325 skólanemendur og 4 utanskólanemr endur. Inntökupróf stóðust 52 nem- endur. Skýrsla þessi er með styttra! móti, með því að stjómarráðið hafði lagt svo fyrir, til þess að spara. prentkostnað sem mest. ,4 SíIdveiðar. ^ íslendingur kom til Siglufjarð- ar í fyn-akveld með 500 tunnur sfld- ar. Hafði hann náð um 800 tunn- um í einu kasti, en nær 300 tunnur tók út á leið til íands. Sildaverksmiðju ’ ætla útgerðarmenn að koma hér á f<k að ári. Er raðgert að hún verSi í Djúpvík víð Reykjeurfjörð, þar sem nú er stöð EUíasar beitins Ste- fánssonar. <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.