Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 1
/ Ritstjóri { V&LL STEINGRÍMSSÖN. W. Simi 1600. Afgreiðsla i r *• AÐALSTRÆTI 9 B. V Sími 400. 11, 14. ir. Föstudaginn 22. ágúst 1924. 196 tbl. SáMLA Btð Kvenhárs- 1 snaran Kanadamynd faliegog spennaudi, verönr sýnd I kvölö i siðasta sinn. TAÐA ffl SÖltt. — A. V. á. SKYR i'æst í versl. Hannesar Ólaíssonar. Grettisgötu 1. Sími 871. Kventöskur nýjasta gerð: Batifc, guliin- leður, leðnrplastik, silki- brokade og rúskinn: mani- kure, toilette, ferða- og skrif- færakassar. Saumakörfur, bridgekassar með islensku spiiuoum, peonastokkar, og tnargt annað ódýr) tit tæki- færiðgjafa. Skjalamöppur, seðiaveski og buddur í stóru úrvali frá kr. 1.25, barna- tðskur, bakpokar, ferða-hand- töskur, nafnspjöld o. fi. o. fl. Leðnrvðiudelld Hlfóðfærahnssins. inú Austurstræti 1.) flefi fyrirliggjandi: Búðargluggagler, Kítti og gluggastifti, Rammagler, rósagler, mjög ódýrt hjá Ludvig Storr Grettisgðtu 38. Sími 66. Safnaðargjöld Frikirkjannar eru iallin i gjaldðaga, óskast greidd sem fyrst. Stjórnm. Rúgmjöl. NTJA BÍÓ Fyrirhggjandi rúgmjöi bið besta sem fáanlegt er í borginni, alt af nýlt. Hveiti, haframjöt, hrísgrjón, strausykur, melís, kandís, kafii, export ('Ludvig David). Bæjarins besta verð. VON Sími 448. Simi 448 Ð&ntal Suúelgf oa Ursmiður & Leturgrafarí. SÍMl 1178. Laagraveg 64 JOHAN BLFSTJERNE. j Mjög áhrifameikil kvikmynd í 5 þáttum írá Svensk Filminduj stri Stockholm. Getð eftir samnefndu leikriti Tor Hedberg's. Aðalhlutverin leika úrval sænskra leikara: Iran Jffedqvist, Einar Hansson, Mary Johnsson, John Ekman og fl. Leikritið Johan Ulfstjerne vakti feikna mikla alhygli er það var leikið á kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Ankamynd; Heimsókn Mary Pickford og Douglas Fairbanks í Kaupm höfn. Jón Bergsson, bóntii, frá Skálholti andaðist að heimili sínu Skúfslæk þriðjudaginn 19. þ. m. Aðstandendur. Jarðarffir Jóhanns Frímanns Einarssonar, er andaðist 16, þ. m.\fer fram á morgun (laugardag). Húskveðja í Lauganes- spílala kl. 10 f. h. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfa'l og jarð- arför Guðmundar sonar okkar. Guðný Hróbjartsdóttir. Einar Brynjólfsson, frá Þjótanda. iSjgv Sparið peninga og fyrirhöfn •ksjtw 'SW^SJiT"/ ¦¦IWIHIH'llMHIM með því að kaupa eldfærin strax meðan nógu er úr að velja. Nýkom- ið fjölbreytt úrval af ofnum og eldavélum. Hefi núna um 30 sýnishorn. FríttStandandt eldavélar alórar, með bakaraofni og suðakatli frá kr 125 00, Þvottapottar 50 til 85 litra, frá kr. 108.00, Skoðlð CH-Ofnaná ^Þeir eru góðir en fast að helmingi ódýrari en aðrir ofnar. Einnig fjölda margar aðrar tegundir, stórir og smáir. Vegg- Og gðlfílfSar fyrirliggiandi. Verðið mjög ganngjamt. Charles Hansens Gassuðnvélar og Gasbakaraofnar. Notið ekki aðra teguud, því gaseyðsla þeirra er aðeins helmingur móts við venjuleg gassuðutæki. Músik Plötur, Nótur, íslenskar og erlendar Rlassfsfc og nýtísku. Úr þúsnndam að velja og þessvegna lægst verð. HljóðfæraMsið (nú Austurstræti 1). I Húsuæði óska eg að fá 1. október, Jón Sigurðsson skrJfstofnstjórl, Lokastíg 10 Simar: 1150 og 1201. Blómkái, Gnlrætnr, Róíur, Kartöflur, Lanknr. ísleifnr Jónsson Laugaveg 14. Símar 1280 og 33 (Privat), Iv^mm^ . Dakjárn Nr. 24 og 26 allar lengdir, fengum við mell Lagaríoss. Verðið bcfir lækkað Helgi Magnússon k Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.