Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 2
vísm Höfnm óseldar nokkrar tnnnnr af Noregs-Saltpótri. Jónas Eiriksson fyrrum skólastjóri á Eioum. andaðist á iieimili sínu, Breiðavaði i Eiðaþinghá, þriðju- daginn 1!). j). m. Uanamein hans var lungnabólga, Æviatriða þessa merka manns verður minst síðar. Grænlanðsflugið. segi hann jiar, sð Bretar hafi ávait álilið Ruhr-hertökuna óieyfi- lega, og hann telji ráðlegast fyrir Frakka að flýta burtför hersins sem allra rnest. Bréf þelta mæl- ist alar illa fyrir í Frakklaudi, og veikir aðstöðu líerriots. Álilið er að MacDonald telji að ekki geþ komið lii mála að veitu Þjóðverj- um lán fyrr en herinn er íarinn burt úr Rubr. — Erariska stjórn- in hefir birt lilkynningii jiess efuis, að hún telji bréíið óskaðlegt. En blöðin eru rnjög ósammála um; bvort svo sé eða ekki. Reyósfan sýnir aC Damlojp bifreiCahringir endfast mfkfS; befur hér á vegunum en «Srar tegundir. i—, Strígine i Dnnlogf hringum springur ekki, svo hsegt er a6 slita sérhverf&m hrfng ét. — Dunlop’ hringir eru bygðir í Bretlandi. Verð á bestu tegund: Dekk: Slöngnr: 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. 30X3% — i—4 81.00 *-.■ 9.75 31X4 — —i 97.00 í—' 12.00 33x4 i— 119.00 i— 13.65 32x4i/2 — 162.00 15.75 34x4y2 — 170.00 i 17.00 33x5 — t—i 209.00 ►— 18.30 35x5 — —< 225.00 19.50 815X120 — 135.00 15.75 880X120 — • * 148.00 17.00 Bifreiðaeigendur, fleygiC ekki út pemngum fyrir dýreni og endingarminni hringi, Notíð DUNLÖP. — Nýjair Mrgffibf í hverjum mánuSÍ. Smitli og Neisou komnir til Frederiksdals. Engar fregnir af Locatelli. —o— Fréttir bárust öðru bverju af flugmönnunum í gær, þpgar þeir höfðu farið fram hjá herskipun- um, sem héldu vörð milli I-lands og Grænlands. Siðast frétlist ]>að til jieirra, að Smitli væri kominn til Frederiks- dals, eflir 10 st., en Nelson eftir 11 st. flug Dirnni ]>oka var á ]>ar vestra og urðu þeir félagar viðskila, og dróst Nelson þelta aflur úr, -- varð leil að lendingarstaðnum, — en leugstum flugu ]>eir samhliða, en Locatelli flaug fyrir um dag- inn. •Við Grænland hvarf Locatelli þeim í })oku og liafði ekki spurst iil hans i gærkveldi og ekki í morgun. Þykir sennilegast, að hann hafi lent í einhverri vík eða vogi skaml frá Frederiksdal, þó að ekki hafi spurst til hans enn. Ef bjart- viðri er, má ætla, að til hans spyrj- ist í dag. Símskeyti Khöfn 21. ágúst FR. Samningur llxissa og Bolga. Símað er frá Bryssel, áð sainn- ingar hafi byrjað á {iriðjudaginn var um viðskifti Rússa og Belga, og verði þeirn baldið áfram i Lon- don. Tilgangur Rússa er sá. að gera Anlwerpen að niiðstöð við- skifta sinna í Vestur-Evrópu. Bróf Mac Donalds til Herriots. Símað er frá París, að eftir ráðstefnunni í London var slilið hafi Ramsay Mac Donald skrifað Herriot forsætisráðberra bréf, og Dpprnni íslensks kéraðamáls. I einu ísiensku blaði hefir nýlega komiS fram sú hugmynd, „að að- alástæðan fyrir mismunanda fram- burði Sunnlendinga og Norðlend- inga á sumum hijóðum, (t. d. á l í stúlka og á k í tal(a o. s. frv.) kynni að vera sá, að þeir menn, er fyrst kómu hingað frá Norvegi, hafi komið frá ýmsum héruðum, þar sem framburðurinn var talsvert ólíkur á þessum hijóðasamböndum, og þetta hafi svo gengið í erfðir á íslandi. En þetta þurfi að rannsaka og sam- anburður við vestnorskar mállýskur, kunni þar að geta komið að góðu haldi.“ Við þessa hugmynd mun nú tals- vert vera að athuga og má hún því varla ómótmælt standa. Fyrst er nú það, að sannreynt er það í nýbygð- um lcndum, þar sem innflytjendur eru frá ýmsum héruðum móðurlands með ólíkum mállýskum, hver part- j ur mállýskumunur. í nýja landinu | verða langalengi öngvar mállýskur, j en mismunur á héraðamáli nýlendu- manna, myndast þar eigi fyrr en heilum öldum síðar. pannig er þessu, háttað yfir öll Bandaríkin ásamt með Canada. par er samblancl fólks frá öilum héruðum Bretlamds- eyja, sem kcm með ýmislegan fram- burð á enskunni og þarna er líka allur máilýskumunur horfinn og 1 kcmin ein óslitin Ameríku-mállýska í staðinn. Líkt þessu hlýtur að hafa gcngið til hér á Islandi á landnáms- cldinni, enda vóru nýbyggjar hvers einasta héraðs í landinu frá ýms- um fylkjum í Noregi (einkum þó fvlkjum vestanfjalls). ]7ótt megin- hluti þessara nýbyggja í héruðum Islands, væru jafnan úr einhverju ákveðnu fylki, sérstaklega. En nú er það líklegt, að fremur ; lítið hafi verið um mun á mállýsk- um í Norvegi um ár 900 e. Kr., því að um árið 1200 (þegar fyrst er hægt að fþ nokkra vissu um þetta, þá eru eiginlega ekki nema 2 mál- lýskur í landinu, sem nokkur veru- legur munur er á, og þá var íslensk- an enn mjög svipuð annari þeirra (þ. e. Vestlenskunni), en hafði samt glögg sérkenni. Nú þar á móti er máilýskufjöldinn í Norvegi feyki- mikill, svo að auðsætt er, að afar- margt af nýjungum er í núverandi vestnorskum málskapnaði, sem ís- lenskunni getur ekki komið neitt við. Að vísu eru þar fáeinar málnýj- ungar sameiginlegar við tungu.vora. pær eru aðallega þessar: „rí er þar, um talsvert svæði, .borið fram sem hjá oss (— aú), og U og nn á mik- ið til sama svæði borin fram sern^ í íslenskunni (— dl og Jn) og eim- fremur hv sem kv um alt Vestur- landið í Norvegi (þ. e. eins og Vest- firðingar og Norðlendingar hér, gera rú).“ Engum dettur nú í hug, að svona hafi verið talað í Norvegi um 900, því öll síðari gögn mótmæla því, heldur er þetta og ótalmargt fleira í nýnorsku enn, reglulegar málnýjungar, uppkomnar miklu seinna og sumar af þeim flutst svo á miðöldinni (eftir 1300) hingað til Islands, líklega mest með norsku biskupunum á Hólum. Af „Vest- norske málföre" eftir M. Hægstad, sem og ritum eftir Ivar Ásen og A. Larsen o. fl. niá mjög margt læra, cn alt það mælir á móti því, að hægt sé að skifta máltilbrigðum í héruð- um íslands nú, eftir fylkjum í Nor- vegi, sem íslendingar eiga kyn til að rekja. pannig eru mjúklokhljóð- in b, d, g (f: p, f, f( í samstöfuiok eftir sérhljóð) að eins bundin við Spratt’s Mebo geymir í sér fimmsinnum nieiri v&rpefni heldur en venjulegur konmmf.ur Því skal b'andað saman við aðrar foðurlegundir sern svara L?0 hluta af því sem gefið er aföðru. Sérstaklega gott að hlanda þvi samau við Spratt’s , Laymof*. Hæns sem al in eiu á Ieb« veiða failegri og verpa betur en áður. Ædað varphænum sér-laklega. ÞÓJ&B17R BTRt • * «* syðsta odda Norvegs, sem mjög fátt landnámsmanna er koroið frá og: allra síst allir Sunnjendingar og. Vestfirðingar á íslandi. Sömuleið- is er ekkert sem mælir með því að hljómkvæði framburðurinn á l í slúlka o. m. fl. samskyns, er tíðk- ast í Eyjafjarðar- og pingeyjar- sýslum, eigi nokkuð skylt við fram- burð landnámsmanna, er tóku þau héruð, því bygð í þeim héruðum á sér gagnólíkan uppruna og svo er á það að líta, að í vestnorskunni nú, eru öll ómhljóðin yfirleitt hljóm,- kvæð, jafnt þótt þau standi við hlið hörðu lokhljóðunum t. d. I í salt og r í harpa, o. s. frv., sem hvergi nokk- urs staðar á íslandi eru höfð hljóm-- kvæð. parna verður því að hafa komið breyting seinna í öðm hvoru. landinu, og þá vitanlega í norsku en eigi íslensku, því að í norðrænu fovnmáli, vóru ómhljóðin óhljóm- kvæð í slíkri stöðu, svo sem s-annað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.