Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1924, Blaðsíða 4
NISIH Vélstjórafélag Islands p Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn laugardaginn Í3S. }). m. kl. 3. e. h. i Goodtemplarahúsinu. — Fjölmennið. Stjðrnin. Vanan kyndara vantar á Kára strax. Talið við Pétur Jóhannsson, vélstjóra, Fram- nesveg 44, — eftir kl. 7 i kvðld. Fríttstandandi eldavéiar m emaiileraðar og svartar, fallegar, stcrkar, góðar og ódýrar. öfnpípur steyptar sérlega ódýrar. « Helgi Magnússon & Co. I---------------------------------- Linoleum-Gólídúkar ber öllom saman nm að séu iallegastlr, endinsaibestlr sg langódýrastir b]á Helga Magnússyni & Go. Stfioiiárii i steiBsteynii Heimtið altaf „Dancow“ (Blán beljnna) bestu og ódýrustu iiiðursoðuu .UBjólkina. í heildsölu hjá Hl. Carl Höepfner. fyrirliggjandi. Helgí Magnússon & Co f"IB"."'tilktnnino | Besta gisting fiýður Gesta- heimilið Reykjavik, Hafnarstr. 20 (174 Tilboð óskast i hána og hafra- grasið á bletti K. F. U. M. Guðm. Bjarnason Aðalstræti 6 (446 Kaupamaðnr óskast í sumar. Einnig kaupakona viku tíma. Uppl. Njálsgötu 22, búðinni. (°43 Kona óskast að gera hreint. A. v. á. [342 Allur fatnaður er saumaður, mjög ódýrt, Bergþórugötu 16, uppi. [334 Kaupamaður og kaupakona ósk- ast. Uppl. Bergþórugötu 43, kl. 8—9 síðdegis. [333 Hestur. Sá, sem getur stoppað upp hest (útstillingarhest), svo vel fari, er beðinn að gera aðvart í sima 646. [330 íbúð, 4—5 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Uppl. i sima 598. [340 2—3 herbergja ibúð óskast frá 1. okt. Fyrirfram greiðsla ef ósk- ast. A. v. á. [335 Búðar- og skrifstofuherbergi til leigu á neðstu hæð í Hafnarstr. 20. G. Kr. Guðmundsson. [445 Nýir og nýlegir hnakkar og ágæt- ar kliftöskur, til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Söðlasmíðabúðin Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 646. (293 XAUKKAPOR | Piceolo-flautur úr ibenholti og egta silfii, seljast; fyrir hálfvirði, ef keyptsr eru nú þegar. Uppl. gefur Hljóðfærahúsið. (344- Hús óskast keypt á góðum stað i bænum. Tilboð merkt: „Gotfc hús“, sendist Vísi. [341 Odýrar rósir í potturn til sölu. Framnesveg 30. [339 Til sölti, barnavagn og blóm r poltum. Freyjugötu 11. [338 Barnavagn óskast keyptur. Uppl. í síma 1089. [337 20 lína messing olíuhengilampi til sölu. Laugaveg 73 B. [336 Harmónikur og munnhöi'pur allar tegundir, nálar, grammofón- fjaðrir allskonar, varastykki í grammófóna. Hljóðfærahúsið. [332 Tvær eða Ileiri snemmbærar kýr til sölb. Uppl. gefur Helgi Bergs. Sírni 249. [329 Handvagn, kjötílát með kopar- gjörðum og 4 hesta vél, til sölu. Upp- lýsingar hjá Jóni Jónssyni beyki, Klapparstíg 26. (315* DrekkiC Maltextraktöliö frá Agli Skafllagrímssyni. (88 f' "tapað - funðið | Bankabók tapaðist frá Lindar- götu til Laugavegs. Skilist á afgr. Vísis. (304 Kúbcin fundið. Viljist á Lind- argötu 3 A. [331 FélagsprenUmiOjan. f>HEILLAGIMSTEINNINN. 72 ^ vissi ekki, að eg væri á förum; þetta bar svo 4" bráðan að.“ Há og hljómmikil rödd rauf þögnina. Hún ’barst frá húsinu. % „Signorína, signorína. Cara! “ heyrðist kallaS. Cara spratt á fætur. ~f. „petta er Níta,“ mælti hún. „Eg verð að | lara. Hún má ekki sjá yður hér.“ Ronald var órótt í skapi, og ótti sá, að Kann kynni að missa hana, jafnvel að fullu og öllu, varð til þess, að hann dirfðist að ieggja höndina á handlegg henni. „Eitt augnablik! Segi þér henni, að þér komið eftir augnablik. Segi þér henni að íara heim aftur. Fljótt!“ Hún dró handlegginn að sér, og þó ekki í -ofboði, og leit undrandi li) hans. En hún var •hersýnilega á báðum áttum, þangað til hún kallaði hárri og skærri röddu: „Eg er hérna,Níta, og að koma heim. Farðu íieim í hús!“ „Þakka yður fyrir“, mælti hann af þakk- látum huga. „Ó! Leyíið mér að vera hér eitt augnablik enn“, sagði hann, því að hún hafði bent honum að fara. „Var hún að nefna nafnið yðar: — Gara? Það'er ítalskt, auðvitað. Já en Raven,. — það er þó enskt“. „Það þýðir .Corvo*,"1) sagði Cara. „Við köllum okkur þvi nafni hér á Italíu. Hvað heiti þér, signor?“ Ronald langaði til að segja eins og satt var og svara: „Desborough. Hefðarmærin, sem þér segið, að hafi verið yður góð, liún er systir min“. En slik alúð gat orðið hon- um háskaleg. „Robert Carew“, mælti hann i Iágum rónii, því að þau töluðu lágt. „Heyri þér! Er yður það alvara, að eg megi ekki koma aftur að sjá yður? Mér finst það fjarstæða! Hér er- um við tvö og ein, sem áður höfum kynst, og búum sitt i hvorurn hólmanum —“ Hún hristi höfuðið. „Nei, þér megið ekki koma, gerið það fyr- ir mig. Þér farið frá Tríeaniu áður langt um líður“. „Mér finst það óhæfa, að þér búið einar hér i þessari eyðiey, þar sem enginn er til þess að vernda yður, þegar faðir yðar er að heiman, og þér eins og hver annar óreynd- ur unglingur". Hún leit brosandi til hans. „Eg er ekki hrædd“, sagði hnn. „Hver skyidi svo sem koma? Hér er engu að stela“. Hún leit sakleysislega framan i hann. „Þar að auki ber eg ævinlega skammbyssu á mér. 1) Corvo og Raven = Hrafn. Eg hefi æít mig í að skjóta; eg geri það oft. Eg hefði gelað skotið yður sem best, án þess að taka byssuna úr beltinu“. „Hamingjan góða!“, sagði Ronald. „En ef við marga menn væri að skifta! Þér hljótið að liafa ljónshjarta! Ó, bíði þér eilt augna- blik!“, sagði hann í brennandi bænarrómi. „Eg ætlaði eillhvað að segja yður. Ó, nú man eg það. Yður langar lil að fá bækur. Eg hefi ógrynni af þeitn úti á skipinu; eg ætla að færa yður fáeinar“. „Nei, nei!“, sagði hún, en augu hennar blikuðu af fögnuði og hún roðnaði við. „Jú, það geri eg!“, sagbi hann áf ákefð. „Ó, þér megið ekki gera ybur i hugarlund, að eg vilji koma yður í vanda“, sagði haun þegar hún hristi höfuðið. „Eg kem með þær þegar faðir yðar er að heiman. Biði þér ! Biði þér!“ Hún sýndi á sér fararsnið og var órótt og mikið niðri fyrir. „Hvernig á að fara að þvi?“, spurði liann órór. — „Já, nú s» eg ráð! Þér munið eptir litlu klöppinni, sem liggur fram við sjóinn i vikinni, þar sem eg lenti ? Bindi þér klút um tréð, sem stend- ur þar fyrir ofan. Eg tek eptir því, þegar eg kem. Þar er ekki venjulegur lendingarstaður og enginn mundi taka eptir því“. „Nei“, svaraði hún einarðlega. „Yður gætL stafað hætta af því. Ef faðir minn fyndi yð«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.