Vísir - 26.08.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1924, Blaðsíða 4
VISIH Linoleum-Gólfdúkar ber öllom saman vm aö sén Mlegastlr, enfUBgaiuestir otj langódýrastir h\k Heiga Magnóssyni & Go, i i - - -1- ) i ¦ ¦ i......-.....—.......- ........ .....¦ ............ ""'"'" Innanhúspappi, géður og ódýr, nýkominn. Jónatan Þorsteinsson Simar 464 og 864. Göngrastafir, mikio úivai, nýkomiA. Landstjarnan 8 í Iðnó, til að kveðja Ásmund P. Jóhannsson og Gretti son hans, sem «su á forum til Winnipeg. Félagar eru beðnir að fjölmenn og koma slundvíslega. K. R. 'H Æfíng í kvöldkL 7% hja II. og m. fiokki. - LáSréltihg. I greininni um Jónas Eiríksson átti að standá um Gunnlaug: búhr. og bæjarfuJIhúi (ekki verslunarstj.). Bræðralag hefir ekki betra þekst. ató að vera: Brœðralag hefi eg ekki betraþekt. M. S. wtommm i GoH herhergi, helst með inið- stöðvarhitun, vantar mig nú þegar eða 1. okt. Kristján Albertsson. Hittist i sima 561, kl. 2—3 og 8—». (396 2—3: herbergi og eldhús, óskast leigð 15i septemb. gegn fyrirfram greiðslu. A. v. á. $94 p, , ¦ .-———„,—........ ii i ¦ -. i ¦¦¦i.i.. .. .....- 2.-3. herbergja íbúð óskast, frá 1. október. Þoriákur Björnsson Simi 8 eða 1281. (358 Ibúð á góðum stað í bænum óskast nú pegar eða 1. okt. Uppl. gefur Öskar Larusson. Sími882. • [370 2—3 herbergi eg eldhús óskast helst sirax. IIppl. Lukastíg 26. (401 r VJHNA 1 Stúlka óskast nú þegar. Braga- götu 24. (393 Reglusamur og ábyggilegur mað- ur, 25 ára gamall, útskrifaður úr verslunarskóla, óskar eftir atvinnu við verslun, skrifstofu eða pakk- hússtörf. TJppl. VesturgötU 19. Simi 19. (391 Kaupakona óskast. Upplýsingar Freyjugötu 25 A. (388. ¦ ' ¦ r ~ * Viðgerðir á saumavélum og grammófónum, fáið þið i örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3. (352 Stúlka óskast i vist strax á Ránargötu 30. [385 i --------------,------------------------------------ Kaupakona óskast 3ja vikna ta'ma. Hált kaup. Uppl. Vesturgötu 53 B. (404 Tilboð óskast í, að pússa hús. Uppi. Framnesveg 46, eftir ki. 8 siðd. (403 Maður óskast til þess að taka að sér að slá og hirða hey í Lundey. Uppl. í Vínversluninni, sími 1101. (407 r KAUPSKAPUR Bíll litið ekinn i ágætu standi til söiu. Sfmi 270. (39$ Lóð til sölu, með góðum kjör- um, ef satnið er strax. Uppl. Grett- isgötu 53 B, uppi. (397. Kvenreiðhjól til sftlu, með tæki- færisverði Til sýnis á Grettisgötu 53, B. uppi. (398 Barnavagn til sölu. Njálsgötu 41 (3921 Bamarúm tii sölu. A: v. á. (38Í&- I —m Ferðakista óskast keypt. UppL i sima 707. (405- Úrval af nýjum höttum í Hafn- arstræti 18. Karlmannahattaverk- stæðinu. Einnig gamlir haltar gerð- ir sem nýjir. (402. Tómar notaðar kjöttunnur kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar.* Hverfisgötu 4. (223* r KENSLA 1 r TAPAÐ-FUNÐIÐ 1 Veski með peningum og papp- irum, tapaðist á götum bæjarins i gær. Finnandi skili því til Mar- gríms Gíslasonar Bræðraborgarstig 41. (400 Hvítir leikfimisskór, háfa tapast. Skiiist á afgr. Vísis, (387. Tapast hafa gieraugu. Skilist á Laugaveg 58. (406 Tek nokkur bðrn'gtil lestrar- ; kenslu næsfa vetur. Byrja 1. sept. Sfmi 1048. Hólmfríður Hannes- dóttir, Brekkustíg 3, (390> r LEIGA i Orgel óskast til leigu, nú þég- ar. Uppl. í sima291. (395. FékfsprenttmiSjan. ÖHEILLAGIMSTEINNINK 75. urnar af þvi, að niega hvilast i hönduin henu- ar, mega koma henni fyrir hugskotssjónir. Þegar leið að kveldi næsta dags, la'gði hann af stað með bækurnar í umbúðum, og er bann sá ofurlítinn hvítan blett á trénu, þá fékk hann ákafan hjartslátt, en svo lítili var klúturinn að enginn ókunnugur mundi hafa veitt honum eftirtekt. Hann reri gætilega til lands og var aS leggja bækurnar undir tréð, þegar hann heyrði fótatak og leit upp. Sá hann þá bvar Cara var komin. Hann réttí sig upp i sama vet* iangi og sólbrcnt andiiiið roðnaði af fögnuði, en augun leiftruðu ai: gieði yiir komu lienn- ar. „Ó, þér eruð þá komnar !"y iivisiaði hann. ^Já", svaraði hún alvarlega. „Eg kom til þess að láta yður vita r—" Hann ieit i kringum sig og faenti á oiiir- litla )aut, þar sem þau gæti setið án þess að nokkur sæi þau, sem fram hjá kynni að Tóa. flVið skulum filra þangað og setjast*, sagði Iiann. llún hykaði augnablik, en gekk síðan nið- tir í lautina, en settist ekkí, eins oghúnæl^ aðist til að samtaiið yrði stutt. „Eg batt klútnum þarna. Eg kom lil þess að segja yður, að — að eg vildi ekki að þér kæmið með bækurnar —* „En eg er kominn með þær", sagði Ronald. aHérna eru þær! En við skulum ekki hugsa um þær r bráð, — þó að eg voni, að þér lésið þær og að yður geðjist vel að þeim. ileíir nokkuð borið tíl tiðinda, sfðan eg kom hingað? Þér eruð eitthvað — alvarlegar". „Faðir minu er farinn til Eyjarinnar," — en þegar Cara nefndi „Eyna", þá átti hún Við Sikiiey; — „iiann verðúr nokkura daga að heiman, éf til vill heila viku —". Hún þagnaði alt í einu, og leyndi það sér ekki, að henni var mikið niðri fyrir og hún bar kvíð- boga fyrír éinhverju. Hún beit á vörina og ieit undan. „ííann iieíir fengið þar einhverja aivinnu, hugsa eg". „En viti þér það ekki? Segir hann yður ekki, hvað hann ætli að gera?". „Nei", svaraði hún. „Hvers vegna ætti hartn að vera að þvi?". „6l Egveit varla. FeðUr ér'u vanir að segja dæ'trum sínum, hvað þeir ætii að gera", svar- aði Ronaid, „einkaniega jiegar svo stendur á selö hér". „Hann segir mér aldrei neitt", sagði hún. „Eg veit ekki, hvers vegna hann fór héðan til Englands, þegar hann settist að í myln- unni, og eg veit ekki hversvegna hann kom hingað aftur". Ronald horfði á hana, en alt i einu sagði hann alvarlega, eins og hann hefði rétt til þéss að vernda hana: — „Er hann ekki — góður við yður?" „Jú, jú", svaraði hún, „eg býst við, að hann sé mér eins góður eins og feður eru vanir að vera bgrnum sinum. En við tölum ekki mikið sanian; hanii er mjðg fáorður og vill helst vera fjarri öðrum mðnnum. Og við? höfum lítið um að tala, nema veiðiskapinn og álifuglana hennar Nítu". „Já, það er svo", mælli Ronáld, þó aJ^» hann skildi þetta alls ekki i raun og veru. En honum fór nú að skiljast, að eitthvaí væri undariegt i fari þessa manns, sem Jéfc' dóttur sína eyða ævinni í þessu fásinni, og varnaði henni viðkynningar við aðra menn.. „Svo að hann ætlar að verða viku að heim- an, eða jafnvel lengur, og skilur yður eina, eptir hjá þessari þjónustustúlku". „Er það nokkurt tiltökumál?", sagði hú«' „Mér er alveg óhætt. En eg hefi sagt yður það, sem eg ætlaði mér að segja yður. Þér megið ekki skilja bækurnar eptir; þér megi?; ekki koma oftar, gerið það fyrir mig". Ronald virti hana fyrir sér. „Við skuium. setjast og tala um þetta", sagði hann. „Hér er góit að vera". Hún hykaði við. En nú var nýr hljómur i rðdd hans, sem hun hafði ekki heyrt áður.. karlmannleg viðkvæmni, sem bar vott um, a5«. hann vildi vernda hana, svo að hún lét tit) leiðast að setjast. „Það er miklu þægilegra að talast við setj- andi", sagði hann og fleygði sér niður. „Hiusts þér nú á mig, ungfrú Raven, — æ, eg ætti líklega að segja signorína? — En þér taliS svo vel ensku og eruð svo líkar enskum stúlk- um, að eg gleymdi að þér eruð ftalskar". „Það skiftir engu", svaraði hún. Hann hafði tekið bækurnar úr umbúðun* um og rétti þær að henni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.