Vísir - 28.08.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1924, Blaðsíða 3
IVlSIK Jarðræktarvinna í kvöld kl. 8. Síðasta vjnnQ-kvðlðlð í suraar. Fjölmennið! eg las vingjarnlega heilsan í blaöi vöar. Viljiö þér nú, þegar eg er -aftur að kve'Öja, leyfa mér að flytja ,grei narhöfuncl inum þökk í blað- inu? Eg fer burt með hugann full- an af fegurö og dásemdum ís- lands, en meðal hinna mörgu ljúfu ■endurminninga, verður j)að minn- ingin um íslenska gestrisni og vin- semd sem mér verður hjartfólgn- ust þeirra allra. Heimsóknin verð- ur mér ógleymanleg, })ví hún hefir •átiö rætast lengi, kæran draum: — þann draum að sjá með eigin augum landið sem eg, gegnum •sögu ])ess, hefi verið kunnug frá barnæsku. Island er mér sem vinur, er eg hefi lengi þekt og unnað úr fjar- lægð; og nú er það von mín að ’koma einhverntima í annaö sinn •og heilsa og þakka með alúð þeim hinum nýju vinum, sem eg kveð :með söknuði í dag. Farið heilir og sælir. May Morris. - liss lay Morris "verður á meðal farjjega héðan með úfullfossi í kvöld. Hún hefir dval- ið hér síöan í júní og ferðast um með vinkonu sinni er nefnist Miss Lobb. Foru þær fyrst austur um ■ sveitir en síðan vestur i Dali og -Breiðafjörð. Þær láta stórvel yfir viðtökum Jjeim er þær hafi hvar- vetna fengið, enda má ætla að ílestum fslendingum hafi veriðþað metnaðarmál að greiða fyrir dóttur W’illiams Morrisar þegar þeir áttu ’þess kost. Það er mála sannast, sem nafnfrægur skozkur maður, cr ávalt ber heiður fslands fyrir brjósti, sagði í vor í bréfi' til kunn- íngja sins hér í bæ, að „svo mik- ið eigi íslendingar William Morris • að jjakka, að dóttir hans ætti að íá góðar viðtökur á íslandi“. Fáir •erlendir menn hafa unnað og unn- iið þessu landi af slíkum eldmóði ■sem hann gerði og enginn hefir baldið nierki |)ess jafn hátt á lofti :-’i hinum mik'la enska bókmenta- heimi. Það man hún líka og viður- Ikennir hin srnáa og umkomulitla íslenska j)jóö og „j)ví lætur hún börnin sín l)lessa þann mann og ’hera sér nafn lians á munni“. Það mun síst ofmælt að Miss ivlorris hafi virst vel öllum þeim • er kynni hafa haft af henni, og segja J)eir sem föður hennar muna að mjög svipi henni til hans. Hún hvérfur héðan til heimkynna sinna með hlýjum árnaðaróskum j)jóðar- innar sem stendur í ógreiöanlegri l)akklftisskuld við minningu föð- ur hennar, og margur mun óska ])ess að henni aúðnist að sjá ís- land í annað sinn, eins og hún kveður hug sinn standa til. Biður Vísir hana vel fara og hcila aftur koma. Frá Bæjarsímanni ólafur Einarsson, sem hefir mótorhátínn Kelvin, hefir fengið símanúmer 1340; eru símanotendur vinsamlega beðnir að færa þetta símanúmer inn í skrá hjá sér. Til íslenskra íiski- manna. Það hefir verið merkt og slept nokkuru af þorski og skarkola (Rödspætte) á „Dana“ í sumar við norður- og austurströndina, til þess að rannsaka göngur og vöxt þessara fiska við Island. Merkið er svartur ebónít-hnappur og á bókstafirnir DA og númer; er merkið fest á kjálkabarð þorsks- ins og framan til á bakið á skar- kolanum. Þeir sem kynnu að veiða slíka íiska, eru beðnir um að skrifa upp hjá sér staðinn, dí/pið og dag- inn og lenjd fisksins í heilu liki (frá snjáldri á sporðblökuenda) og senda þessar upplýsingar ásamt merkinu, annaðhvort til skrifstofu Fiskifélags íslands i Reykjavík, fjórðungserindreka Fiskifélagsins eða þeirra manna, er þeir kynnu að selja fyrir sig. Fyrir hvert merki með umbeðn- um upplýsingum verða borgaðar 2 krónur. „Dana“, Þórsböfn 0. ágúst 1924. Johs. Schmidt Dr. phil. & scient. forstöðumaður fiskirannsóknanna víð ísland og Færeyjar. „Þar, sem að áöur akrar hufdu völl, ólgandi Þverá veltur yfir sanda sólroðin líta enn hin öklnu fjöll árstrauminn harða fögrum dali granda.“ J. H. Þriðjudaginn 5. þ. m. hljóp all- stór skriSa úr FljótshlíS niSur í Þverá, skamt fyrir austan Niku- lásarhús. Er giskað á, að hún sé 40 til 50 metra löng, en 10 til 15 metra breið. Svo einkennilega vildi til, aS maSur meö tvo hesta var á ferS í hliSinni, ])ar sem skriðan hljóp, og barst á henni, ásamt hestunum, fram á fljótiS, en sakaSi ekki. Ekki þykir fullvíst, hvaS valdiS liafi ])essu skriSuhlaupi. IlugSu sumir, aö áin hefSi grafiö undan blíSinni, en áSrir telja líklegra, aS vatns-agi úr hlí'Sinni hafi safnast undir torfuna og leyst hana upp. — Oft hafa skriSuhlaup orSið ]>arna áSur, og mest af völdum Þverár, en þetta er eitt hiö stærsta, scm sögur fara af, og hefir tekiö af veginn, og mun verSa aö leggja bann uppi á fjalli, svo aS fær sé og öruggur aö vetrarlagi. — Mynd af skriSuhlaupinu tók Magnús GuSbrandsson, verslunarmaSur, og hefir sýnt Vísi hana til sanninda- merkis um þessi miklu landspell. BœjarfFéttif. VeðriS í morgun. Hiti » Reykjavík 11 st„ Vest- mannaeyjum 10, ísafirSi 9, Akur- eyri 7, SeySisfirSi 9, Grindavík 10, Stykkishólmi 9, .GrímsstöSum 7, Raúfarhöfn 9, Hólum í Horna- firSi 9, Þórshöfn í Færeyjum ii, Kaupmannahöfn 13, Utsire 13, Tynemouth 11, Leirvík 12, Jan Mayen 7 stig. — Mestur hiti í gær 14 stig. — Loftvog lægst fyrir sunnan land. — VeSurspá: NorS- austlæg átt. Þoka víöa á norS- austurlandi. Bjartviðri á suövest- urlandi. Mercur fór héöan i gær með margt far- jiega. A meSal þeirra vóru pró- fessor Arup, Kragh, fyrrum ráS- herra og Nielsen fólkj)ings-maSur, prófessor Páll Eggert Ólason og dóttir hans, Dr. Svendsen, Dr. Niels Nielsen, Gunnlaugur Briem, stud. polyt., Hallbjörn rítstjóri Halldórs’son, stúdentarnir Þorlák- ur Helgason og Árni Daníelsson, Þorsteinn Bjarnason bókhaldari, Iljalmar Waag og frú hans, Lárá L. Guðjónsdóttir o. fl. Gertrud Rask fór í rnorgun áleiSis til Ðan- merkur. Gullfoss fer héöan kl. 6 í kveld, áleiðis til Kaupmannahafnar, meS Fjökla farþega. Ættarnafn. Síra Stanley GuSmundsson, sóknarprestur á BarSi í Fljótum, hefir tekiS sér ættarnafni'5 Melax, og fengiS staSfestiag stjórnarráSs- ins á því. Samsæti hélt Félag Veslur-tsiendinga í gærkveldi, til að kveðja Ásmund Jóhannsson og Gretti son hans, sem fara héðan á Gullfossi í kveld. Nokkurar ræður voru haldnar og sagði heiðursgesturinn m. a. frá för sinni til Ðrangeyjar í sumar og bafði samferðafólk hans kom- ist þar í brýnan lífsháska, vegna skriðu, sem að þeim féll. — Um íslenska gestrisni kvað hann svo að orði, að hún yrði aldrei oflof- uð. Ásmundur fór tii Vesturheims árið 1900, en hefir fjórum sinn- um komið hingað síðau. iHenuna ¥átryggingarstofa A. V. Tnlinins Eimskipafélagsbúsinu 2. hæðj Brunatrygghigar: ffORDISK og BALTICA. Líftryggingar: THULE. Áreiðanleg féíög. Hvergi faetri kjör. m hefir vegnað veí vestra og nýtur þar hins mesta trausts og vin- sælda. í lann er giæsilegur maður, vel tölugur, slfemtilegur og hinn besti drengur. ísland kom hingað í gær fel. 3 frá Kaupmannahöfn um Leith og Fær- eyjar. Meðal farþega voru: Jón Hermannsson og frú, Indriði Ein- arsson og frú, Sighvatur Bjarnason og frú, ungfrúrnar Kristjana og Margrét Thors, frú Anna Björns- son, Johanne Stockmarr, frú Kar- ólína Hlíðdal, frú SofFía Jacobsen, ungfrúGuðrún Þorkelsdóltir, Bjarni Jónsson frá Galtafetli og frú, Ilall- dór Sigurðsson, úrsmiður, Páll Stefánsson, heildsali, frú Guðr. Bramm, Árni Jónsson og frú, Steini Helgason kaupm. og frú, Einar Pétursson, Jens Eyjólfsson og frú, ungfrú Anna Einarsdóttir, ungfrú Karólina Benediktsdóttir, Þórunn Johnson (frá Vesturheimi)s Mancher og frú, frú Hansen frá Hafnarfirði, nokkrir úllendingar* og fleiri. Tímarit íslenskra samvinnufélaga (18. árg. 1. hefti) er nýkomið út. Rit- stjóri Jónas Jónsson frá Hriflu. Efni er jþelta: Heima og erlend- is eftir ritstjörann, Atvinnulífs— horfur eftir Halldór Stefánsson, Ræða eftir ritstj. Kaupfélög eft- ir ritslj. Bú-auðgis-kenningin ef t— ir Friðgeir Björnsson, Um raun- speki Aug. Comtes, Trúnað- armenn Sambandsins (með mynd). Samvinnumötuneytið' með mynd), Samvinnuskólin» 1923—24, alt eftir ritstjórann. Major Gamwell, sem hér var nýlega á ferð a skemtiskipinu Boudja, er kom— inn heim til sín, eftir 8 daga sjó— ' ferð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.