Vísir - 28.08.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1924, Blaðsíða 4
VI3IK Eínalang Reykjavikur Kemlsk Saíahrelnsöi og litna Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefni: Elnaiang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aöferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efiii sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum lyfenr þægmöi. Sparar fé. Innanhúspappi, góður og ódýr, nýkominn. Jónatan Þorsteinsson Simar 464 og 864. Liioleum mikið úrval nýkomlð. i. Þoriáksson & Norðmann Spratt. Spratts hænsnafóður er mjög varpaukandi, er brúkað á bestu hænsnabúum erlendis. fíeyniðþað l ¥ 0 N . Sfmi 448. Sími 448. Skriístofnberbergi 2—4, neðarlega á Laugaveginum, öll með sérinngangi, miðstöðvar- hitun, rafmagni, linoleum, á gólf- um, tvötöldum gluggum og ágæt- um forstofuinngangi, eru til leigu. A. v. á. Heimtið altai „Dancow“ (Blán belfnna) . bestu og ódýrustu niðursoðnit míólkina. I heildsölu hjá Hf. Carl Höepiner. TAPAÐ-FUNÐIÐ I Brjóstnál með karlmannsmynd, tapaðist innarlega á götum borg- arinnar. [Finnandi skili á Njáls- götu 40, gegn fundarlaunum. (435 Bankabók tapaðist, á leið frá Baldursgötu að Laugavegi. Skilist á afgreiðslu Visis gegn fundarlaun- um. [408 ¥JNK k Saumar og þvoltar óskast. A. v. á. (443 St^lka óskast i vist á Freyju- götu 16. (440 Kaupamaður og kaupakona, ósk- ast nú þegar, lil sláttarloka. Uppl. JHverfisgötu 90 miðhæð. (438 j Tilboð óskast í að smíða stiga f i stórt hús. Uppl. i Pálshúsi við [ Klapparstíg (437 | Stúlka óskast til hreingerninga ! allan daginn. Föst atvinna. A. v. á. (432 Stúlka óskast strax, lengri eða skemri tíma. Þórsgötu 24. (431 Reglusamur og úbyggilegur tnað- ur, 25 ára gamall, útsferifaður úr verslunarskóla, óskar eftir atvinnu S YÍð verslun, skrifstofu eða pakk- j hússtörf. UppK Vesturgötu 19. Sími 19. (391 Viðgerðir á saumavélum og J grammófónum, fáið þið i örkinni j hans Nóa, Njálsgötu 3. (352 Kaupakona óskast nú þegar. Uppl. Njálsgötu 39 B. [418 Stúlka, sem kann að sauma, getur fengið fasta atvinnu. O. Ryd- elsborg, Laufásveg 25. [410 ¥ILKYNNIN« ÍNIN« Besta gisting fiýður Gesta- heimilið Reykjavík, Hafnarstr. 20 (174 irp«£isprentismi0jan. Verksmiðju-stúlkan, er besta sögubók ársins. — Gerist áskrif- endur. (442 P i a n o-Orgel- og fiðluskólar, Hannon -C/.erny og Hellers æfing- ar, ásamt öðrum kenslubókum fást í Hljóðfærahúsinu. (436 Besta og ódýrasta gúmmíið á barnavagna, fáið þið í örkinni hans Nóa. Sími 1271. (317 Tómar notaðar kjöttunnur kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar.r„ Herbegi með sérinngangil og; aðgangi að síma, óskast til leigu í Reykjavik. Uppl. í síma 12 í Hafnarfirði. (444 2 herbergi með húsgögnum tií leigu, á Uppsölum. (439 ----------a--------------------- Roskin kona, óskar eflir [her- hergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. Baldursgötu 27. (434 2 herbergi til leigu, helst fyrir einhleypa karlmann eða konur Spítalastíg 6. (433 Til leigu á Amtmannsstig 4, ber- bergi fyrir einhleypan, með mið- stöðvarhitun og rafljósi. Steingr. Guðmundsson. (424 Ðarnavagn óskast til leigu i staðinn fyrir annan minni. Uppk Grundarstig^ö. (441 PHEILLAGIMSTEINNINN. 77 Mað rétta við. Eg. heli nú rekist a gamlan vin minn og er að hjálpa honum, — er á skemtisiglingu með honum. Eg sagði yður frá því öllu i fyrrakveld. Segi þér mér eitt- hvað af yðar högum. Ætli þér að verða hér lengi? Eg spyr vegna þess, að mér finst alt ráðlag föður yðar vera á reiki.“ „Já“, svaraði hún, „við kunnum að fara héðan, þegar minst varir og alveg fyrirvara- laust“. Ronald horfði undrandi á hana. „Og livert hugsið þér að hann muni fara, —- til Englands aftur, eða hvað?“ „Eg veit ekki,“ svaraði hún. Ronald stundi við. 4 „Þá gæti svo farið, að þér værið horfnar einhvern daginn, þegar eg kæmi hingað“, sagði hann. „En þér komið ekki oftar“, sagði hún, og honum heyrðist saknaðarblær í hinni fögru rödd hennar. „Eg verð að koma eptir bókunum“, sagði hann. „Þér verðið ekki svo harðbrjósta að veita þeim ekki viðtöku; þér ætlið að taka við þeim og lesa þær.“ Hún andvarpaði og lét hann skilja, að hann mætti ekki leggja að sér um þetta. „Gott og vel,“ sagði hann. „Eg kem þá annað kveld til þess að vita, á hverri bók- inni þér hafið byrjað. Eg kann að hafa les- ið hana, þó að eg sé ekki mikill bókömaður, og þá geti þér sagt mér, hvernig yður geðj- ast að þvi, sem þér hafið lesið“- Hún þagði en sat við sinn keip. Hún mændi út á haf, en hann svalaði sálu sinni með því að horfa á hana. Aldrei á ævi sinni hafði hann verið jafn hamingjusamur sem þá, svo gagntekinn af unaði og hljóðum fögnuði. Og þó ól hann þá þrá í brjósti, að mega vera nær henni, mega snerta hönd hennar eða klæðafald, ef ekki viidi betur til. Unaður einverunnar iæstist úm þau bæði, loftið var þrungið blómangan og þau fundu bæði til sælu yfir þvi að vera þarna tvö og ein og fjarri öllum öðrum. Þau tóku að talast við innan skamms, um fegurð eyjarinnar og hvað hún lægi langt frá alfaravegi; þau töluðu um fuglana og veiði- skapinn og Ronald þótti vænt um, meðan talið féll ekki niður; honum var nóg að heyra hinn fagra má'.róm hennar, og horfa á hana. Hann kenndi bæði kviða og gleði, þegar hann þóttist verða þess var, að hún hefði gleymt að segja honum að tara. En hún mintist þess skömmu siðar og var þá sem hún vaknaði af draumi; hún stóð ú fætur, tók upp bækurnar og leit til lendingarinnar, þar sem báturinn lá. Ronald stóð lika á fætur. „Eg ætla að fara“, sagði hann rólega, „Eg ætla að korna annað kveld, þegar tunglið er komið upp yfir hæðina þarna. Veri þér sæl- ar!“ Hann gaf henni ekki ráðrúm iil að banna sér að koma. Hún stóð með bækurnar í i'ang- inu og horfði á eptir honum, á meðan hann gekk hvatlega ofan til sjávar. Þegar hana var farinn, fleygði hún sér niður í lautina og- opnaði eina skáldsöguna. En hún- hafði ekki lesið heila blaðsiðu, þegar hún iagði bókina. aftur, tók höndum um hana og starði á kveld- roðinn himininn. Henni fanst hún vera einmana og hafa mist eitthvað, en svo leið það hjá og þá læsli sig um hana heit sælutilfinning yfir þvi aíU eiga von á honum næsta kveld. Þó að samviskan væri að hvísla einhverj- um andmælum að henni, þá vóru þau veiga- lítil og gleymdust jafnharðan. Hafði ekki ungt maður, Robert Carew, með hin fögru og; skæru og blíðu augu, sagt það að hann ætl- aði að koma og hiíta hennar ákvörðun, og ef svo færi, að hún leyfði honum að koma til eyjarinnar og vildi vera vinstúlka hans’ ’>á ætlaði hann að hitta föður hennar og st. ;a honum deili á sér. Cara vissi lítið um heim- inn, annað en það, sem hún hafði numið a£ bókum þeim, sem Evelyn Desborough lánaði henni, og það sem hún hafði sjálf séð og reynt þegar hún kom til Thorden Hall. Hún *átti enga móður, enga systur sér eldri, eng~ an, sem gæti leiðbeint henni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.