Vísir - 29.08.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 29.08.1924, Blaðsíða 2
ftsm Notið „Vi-To' Kraftskurepúlver. Það hreinsar alt og hreinsar best. Síldarmálin. pað hefir að vonum vakið mikið umtal einkum norðanlands, síðan ]?að komst upp, að notuð höfðu ver- ið of stór síldarmál í síldarbræðslu- verksmiðjunum við Eyjafjörð. Hefir þetta raunar verið kent að eins einni verksmiðjunni, þeirri í Krossanesi, en það er þó fullvíst, að fleiri verk- smiðjur eiga um ]?að sammerkt- Sagt hefir verið, að útgerðarmenn nyrðra hafi kært yfir því að þessi mælis-svik ætti sér stað. En svo er ekki. pað var eftirlitsmaður frá lög- gildingarstofunni, sem kom því upp. pað á nú að leggja niður löggild- ingarstofuna, fyrir einhuga atbeina íhaldsflokksins og framsóknarflokks- ins á þingi. petta síðasta ár, sem ]?essi stofnun átti eftir að lifá", ætl- aði hún m. a. að nota til ]?ess að athuga mælitæki síldarverksmiðj- anna. Og ]?að kom fljótt f ljós, að sú athugun var ekki óþörf. í fyrstu verksmiðjunni, sem eftirlitsmaðurinn kom í, Krossanesverksmiðjunni, reyndist það svo, að þar voru ein- göngu notuð of stór síldarmál, og reyndist stærðarmunurinn 20—30 ltr. eða 13—20%, miðað við 150 litra mál, sem er lagt til grundvall- ar fyrir allri síldarsölu til verksmiðj- anna. I þessari verksmiðju voru til rétt málHöggilt, norsk 150 litra mál. En það er upplýst, að þau mál séu aldrei notuð. Málin, sem notuð eru, voru öll ,,heimatilbúin“. — I ann- ari verksmiðju, skamt frá, sem nú er að byrja starfsemi sína, reyndust öll málin líka of stór, þó að ekki munaði þar eins mildu. Og þar voru engin rétt mál til. í öðrum verk- smiðjum var ástandið Jíkt- pó munu dæmi til þess, að minsta kosti á ein- um stað, að notuð séu h'ka of lítil mál. par sem svo er ástatt, er það bersýnilegt, að um hirðuleysi er að ræða, en ekki annað verra. En þar sem öli málin reynast of stór, og einkum þó þar, sem rétt mál voru til, en notuð eingöngu of stór mál, virðist tilgangurinn beinlínis vera sviksamlegur, og er mál þetta því mjög alvarlegt. Auðvitað varðar það við lög, að nota rangt mál í viðskiftum. pað varðar við lög, þótt ekki sje það gert í því skyni að hafa af viðskifta- mönnunum. En sje það gert vísvit- rndi í því skyni, þá varðar það þungri refsingu, eins og hver önnur svik í viðskiftum. pað er sagt svo, að þetta mál eigi nú að falla* alveg niður. pað hefir jafnvel frést að norðan, að at- vinnumálaráðherra, sem staddur var þar nyrðra, hafi komist að þeirri niðurstöðu, að um sviksamlegan til- gang gæti ekki verið að ræða, og úrskurðað, að enga rekistefnu skyldi út af þessu gera! En það liggur í augum uppi, að slíkt getur með engu móti átt sjer stað. Afskifti atvinnu- málaráðhprra af þessu máli hafa væntanlega ekki verið önnur en þau, að koma því til leiðar, að fram- vegis yrðu notuð rétt mál í verk- smiðjunum. Vísir hefir góðar heim- ildir fyrir því, að þetta hafi líka reynst fullerfitt! Framkvæmdastjóri Krossanesverksmiðjunnar var mjög tregur til að breyta nokkuð til. Alveg ófáanlegt var, að tekin væri upp lög- giltu, 150 litra, málin. En það varð_ loks að samkomulagi, að málin, sem notuð höfðu verið, skyldu löggilt sem 170 litra mál, en þau þeirra, áem mælst höfðu enn stærri, skyldu minkuð. Var þetta síðan gert og auglýst, að notuð yrðu þar fram- vegis 170 litra mál. Með því er væntanlega borgið hagsmunum þeirra, sem framvegis skifta við verksmiðju þessa. Hvernig farið hef- ir verið að annars staðar, er Vísi ókunnugt. En máli þessu er að sjálfsögðu ekki lokið með þessu. Atvinnumála- ráðherrann hefir engan enda getað bundið á það, því að það er að sjálf- sögðu dómsmálaráðherrans, að skera úr því, hvort nokkuð skuli .aðhafst af hálfu réttvísinnar, út af því, að rangt mál hefir verið notað í þess- um verksmiðjum. — Auðvitað verða þeir menn, sem selt hafa verksmiðj- unum síld, að höfða einkamál gegn þeim, til þess að fá skaða sinn bætt- an. pað snertir í rauninni ekkert þá hlið málsins, sem að því opinbera snýr. — En verði það látið öldungis óátalið af réttvísinnar hálfu, þó. að útlendingar, sem slík viðskifti fá að reka hér á landi, hafi af landsmönn- um stórfé, með því að nota röng mælitæki, þá er hætt við því, að virðingin fyrir réttarfarinu í landinu fari að þverra bæði utan lands og innan. Ritíregn *—o— Óðinn, XX. árg\, i.—6. blað, jan.—júní 1924. Óðinn er nú kominn á tvítugasta ■ árið og fer batnandi með aldrinum og veit eg að mörgum þykir vænt um það, þvi að nógu margt er samt til í okkar synduga heitni, sem talið er að fari versnandi. — Á fyrri Reynslan sýnir að Dualop bifreiCahringír endact tuðDfel betur hér á vegunum en aðrar tegundir. Strigúan 1 Doa^S® hringom springur ekki, svo hsegt er aC slita sérhverjum út. — Dunlop hringir eru bygðir i Bretiandi. Yerð á bestu tegundj Dekk: Slöngnr: V ‘ •. / 30x3 Cord kr. 67.00 kr. 9.25. i':jJ - - * ? * 30x3ya — —l 81.00 1—1 9.75 31x4 — , K—i 97.00 12.00 > ■*jH /j! •fI 33x4 — —. 119.00 HT-i 13.65 5 32x4y2 — ►—i 162.00 15.75 ffli 34x4% ~ »——l 170.00 17.00 ó í 33X5 — t—-H 209.00 — 18.30 Á-ó f * ': 35x5 — —1 225.00 19 50 r, :• 815X120 — 135.00 15.75 880x120 — 148.00 H—1 17.00 BifreiSaeigendur, fleygiC ekJd úl peníngum fyrir dýxaii og endingarminni hringi, NotiC DUNLOP. »—< Nýjajr hirgdg í hverjum mánuCj. y Jóh. Ólaísson & Co. árum sínum var Öðinn „einkum og sé í lagi“ æviminningabíað heima- stjórnarmanna, og þótti mörgum nóg um það góðgæti alt, en síðan ]>eir menn gengu til þurðar í land- inu, hefir Óðiiin litli o>rðið að leita sér viðfanga annars staðar, og auð- vitað hefir hann batnaö við það til mikilli muna, svo sem að likindum lætur. Og eg get sagt það fyrir mitt leyti, að nú orðið þykir mér það einna lakast við hann, hvað hann er sjaldan á ferðinni. Þaö varður svo mikið af blessuðum kveðskapnum i honum, þegar hann kemur svona margfaldur í roðinu, og það er nú einhvérn veginn svona um margt af nútíðarkveð- skapnum okkar, aö hann er eins og heldur lystugri i smáskömtum. Þetta liefti, sem nú er á ferð- inni, er einkar fjölbreytt að efni og víða læsilegt. Mikið er þar að vanda af rímuðu máli eftir ýmsa höfunda, og flest í betra lagi, þetra enr vant er, og sumt ágætt, svo’sem kvæði Jakobs Thoraren- sens og Sigurjóns Friðjónssonar. Þau tvö skáld eru mjög ólík að eðlisfari, en yrkja bæði vel. Góðar eru líka sumar visur Jóns Magn- ússonar, og er þeina manni oflítill gaumur gefinn, því að hann virð- ist vera prýðilega hagorður. Helstu greinarnar i heftinu eru Jæssar: Hilmar Finsen, lands- höfðingi, (með þremur myndum) eftir Sighvat Bjarnason, fyrv. , bankastjóra. Voru á þessu ári, 28. jan., liði# 100 ár frá fæðingu þess merkismanns. —• Næsta grein heit- ir: Frú Þóra Melsted, skrifuð í minningu 100 ára afmælis frúax-. innar. Greinin er eftir Boga Th. Melsteð, og hefi eg ekki lesið hana Spratt’s Laymor er hænsafóður samsett ein- göngu úr varpaukandi efnum. Það er margreynfc að fóður þetta á hvergi sinn líka til þess að anfea varp, Sérstaklega útbáiC hænsafóður, sem getor gefið 50°/o eg£ en venjutegt fóður, verður hið langódýrasta í notkun, þótt hvert pund sé dýrara af því en hinu sem lélegra er. ReyniðSpratt's „Ltymor*, ÞÚKBllK 8VE1N880H & So. I enn. Þá Kernur grein cftir Guðnt G. Hagalín um Jákoh sl^áld Thor- arensen, æviatriði hans og skáld- skap, röskJega skrifuð og vinsara- lega. — B. R. St. skrifar um Cait J. Guðmundsson, kaupmann, ''qg Petru Jónsdóttur, komi hans. Pí kemur grein eftir X um Fiip Björnsson og Bergþóru Helgadótt- ur, hjón á Geirólfsstöðum, í Skritf- dal. Tr. Þ. ritar um Kristleif bónda. Þorsteinsson á Stóra-Kroppi | Borgarfirði, hinn mesta merkí%- mann, fróðan og hagorðan vel. Þáf ér smágrein, nafnlaus, um Ír® Óline Gunnlögsson (d. >1923):, komi Jakobs stórkaupm. Gu»b- lögssonar í Kaup mannshöfa. Næsta grein heitir: Málstmta* norska eftir Adolf Försund, norshf- an mentamann er dvaldist hér í- bænurn síðastl. vetur. Þá kemur næst lönggreirt: Eimskipafélag Ift- lands 1914"— 17. jan. — 1904. Fylgja grein þessarí margar mynd-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.