Vísir - 29.08.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 29.08.1924, Blaðsíða 3
vism ir, svo, sem. af fyrstu stjórn fé- i.íágsins, framkvæmdarstjóranum, ¦skipum íélagsins og skipstjórum, Tiúseign þess utan ög innan o. s. frv. Greinin er víst eftir ritstjór- . ann og er öll hin læsilegasta. Perlan úr djúpinu heitir smáriss -eftir F. Á. Brekkan í íslenskum búningi, er gert hefir Halldór Kiljan Laxness. Ó. Ó. ritar um Höllu Arnadóttur og Jón Magn- !«sson, en síra Halldór á Reyni- völlum um Jón bónda í Káranesi Halldórsson, alkunnan dugnaSar- anann. Eins og sjá má af þessari upp- "talningu hafa margir höfnndar veriS hér aS verki og þó miklu íleiri' en hér eru nefndir, því aS IjóSasmiSanna er fæstra getiS. — Almenningur ætti aS eignast ÓSinn •Og lesa. G+IT. Úr hagskýrslum. Hagstofan hefir nýlega sent frá sér ,,BúnaSarskýrslur áriS 1922." Er innganginum skift í 4 flokka: búpening, rækta'S ]and, jarSar- .gróSa og jarSabætur, en síSau koma töflur, sem skifta tölu bú- ¦ penings eftir landshlutum, sýslum '•og hreppum, ræktu'Su landi og jarSargroSa eftir sýslum og hrepp- ' iim og jarSabótum eftir sýslum og íélögum. I. Búpeningur. Tala framteljanda á öllu laudinu 'befir veriS svo sem hér segir síS- •n.istu fimm árin til 1922: ¦ ÁriÍS 1918 ........ 12103 • . — 1919 ........ 11940 — 1920 ...'..... 11924 — 1921 ........ . 11691 — 1922........ 12078 Sauðfénaður. í fardogum 1922 yar sauSfénaSur tal'inn rúmléga ..571 þúsund. Reynslan bendir til þess, a'S sú tala muní vera alt of Jág, þvi aS viS íjárskoöanir aS vetrínum reynist sauSfé'S oft æð'i tnikiS' fleira en viS framtaliS vor- iS eftir. Munurinn cr svo mikill, aS ekki getur veriS um e'Slileg van- "itöld aS ræSa frá vetri til vors. Ari'S 191)6—1907 nam þessi mis- •munur 109 þúsund kindum, og -ætlar Hagstofan, aS hann muni vera nokkuS svipaSur ár eftir ár. Vorið 1921 töldu búnaSarskýrs!- i;rnar sati'SfénaSinn 554 þúsund. •Fardaga-áriS 1921-1922 hefir hon- wm þvi fjölgá'S um 17 þítsund. Þrátt fyrir þessa 5 f jölgun er féð []h) færra en það var 1920. - SauSfénaStirinn skiftist þannig 'vorifi 1922: 'Ær .. .. .. _. .;.. 413192 SauSir.......... 33618 Hrvttar . . :...... 8441 Gemlingar........ 115997 Gemlingum heiir fjölgaS til ¦ muna frá því-ártK áSur, en sauS- tirn fækkaS. SauSfénu hefir fjölg- a'ö nokkuö í ölhtm'landshiutum, en 3'Lnngmest. á SuðuHaridi. Geitfé. !*IS5>var'tá}i'S:2509'í far- dögum 1922 og hafSi fjölgaS um 271 frá þvi áriS áSur. Þrír fjórbu hlutar alls geitfénaSar eru í Þing- eyjarsýslu. Nautgripir. í fardögum 1922 taldist svo til, aS 26103 nautgrip- ir væri á öllu landinu. Þeim haföi íjölgaS um 2370 frá því áriS áðttr. Af nautgripunum voru: Kýr og kelfdar kvígur .. 179S9 GriSungar og geldneyti .. 900 Veturgamall nautpeningur., 2683 Kálfar.............. 4561 Nautgripatalan hefir aldrei kom- ist svo hátt síSan /1916. Hross. í fardögum 1922 voru öll hross á landinu talin 51042, og haföi þeim fjölga'S um 1722 frá því voriS 1921. ^- Sú fjölgun veg- ur þó ekki á móti fækkun hross- anna næstu tvö árin á undan og cr því hrossaeign landsmanna heklur minni en hún var 1919. Eftir aldri skiftast hrossin þannig: FullorSin hross (4 vetra og eldri)............ 346Ó7 Trippi ..............., 12886 Folökl .....___....... 3489 Af fttllorSnum hrossum voriS 1922 voru 20428 hestar, en 14239 hryssur. Hænsni. VoriS 1922 voru, þau i83(k) aS tölu. Þau voru talin í fyrsta \sinn 1919. ÁriS 1921 voru þau 1.5363. — Gera má ráS fyrir aS talan sé of lág bæSi, árin. Tala sauSfjár og hrossa hefir aldrei veriS hærri en 1918, en nautgripatalan komst hæst 1902. (Niöurl.) LA_j__A-a_-jfc->-u.i-i __ _- út-*k Bfejt-rfréttir. Frú Björg Jónsdóttir, ekkja Jakobs Jósefssonar frá Árbakka og móSir frú Þuríðar Lange, er áttræS í dag. Þau hjón bjuggu lengi rausnarbúi á Ár- bakka í Vindhælishreppi í Húna- vatnssýslu, en fluttust hingaS suS- Úr um aldamótin. — Systir henn- ar, sem líka hét Björg, andaSist hér í bænum í vetur. Hún var móSir Halldóru Bjarnadóttur, kenslukonu. Þær systur voru tví- burar óg svo líkar, aS fæstir þektu þær sundur. BróSir þeirra systra var Björn hreppstjóri á VeSra- inóti, sem dó síSastliSinn vetur. — Frú Björg er enn viö góSa heilsu og hin ernast-a. Sveinbjörn Sveínbjörnsson prófessor og frú hans voru meSal farþega á Gullfossi í gær. Þau dveljast í Kaupiuannahöfn næsta vetur. Hjúskapur. 2T. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú T>uríSur Ingi- björg Amundadóttir og GuSbrand- ur Gunnlaugsson sjámaSur. Síra Árni SigurSsson gaf þau samaja. Nýkomínn skóíafttMiur Kven-ÍHIllSkór nie,S krómleðursbotoum, sér |ega ^éðir. Gráa StrÍgaSkÓmir, sem marga hefur vsBtvS. Evítir StrÍfiaSkér með krómleðursbotnum. GÚmmÍStígvél fyrir kvenfólk og unglings. — fyrir karlmenn, hnébá. Væntanlegt með es. „Díðnu" i áag: Ratið- og hvítbotnnOa sfcóhlifamar ourf ettlrspnrfta. Fyrirliggjandi mikið úrvat af kvenskóm, sumar tegundirnar miktS niðursettar. Hvamberisbræðar. Ungfrú Hrefna Iagimarsdóttir var meSai farþega á e.s. íslandi í fyrradag. l Einar H. Kvaran : rithöfundur og frú hans fóru í gær á Gulifossi til Kaupmanna- j hafnar og veröa þar vetrariangt eSa lengur. Gestir í bænum: Páll J. Árdal skáid frá Akur- eyri og síra Einar prófastur Jóns- son frá Hofi í VopnafirSi. Gullfoss fór héSan til útlanda kl. 6 síSd. í gær. MeSal farþegá voru: Tii Englands: Ásmundur P. Jóhanns- son og Grettir sonur hans, Gunnar Egilson og f rú, Miss May Morris, Dr. Sambon og fjölskylda hans, Miss Lobb, Örn Benediktsson, Bookless, Jón Laxdal og frú, GySa Hermannsson, Mr. Flower og son- ur hans, G. Waage; til Kaup- mannahafnar: Frú Kjarval, Helga Krabbe, Lára Proppé, Einar Þor- gilsson, L. Fanöe, kona hans og sonur, frú Ólafssou, EKsabet Egit- son, Sveinbjörn Högnason, Eggert Gilfer, stúdentarnir Steinþór Sig- urSsson, Helgi Briem og Sigurkarl Stefánsson o. fl. Ðirektör Berdal frá Osló, aSalframkvæmdastjóri líftryggingarfélagsins „Andvaka", dvelur hér á milli ferSa Mercurs. Er hann aS kynna sér störf fs- landsdeildar félagsins og ráSgast viS forstjóra hennar Helga Val- týsson um ýmisleg framtíSarmál deildarinnar. Næstu viku ætlar direktör Berdal að ferSast austur um sveitir, aS Gullfossi og Geysi, og þaSan til Þingvalla. GarðyTkjusýningin. Eins og auglýst hefir veriS riér í blaSinu, heldur HiS ísleuska garSyrkjufélag sýningu i barrai- skólahúsinu a Iaugardaginn og j sunnudaginn. VerSur hún opnuS kl. 1 á laugardag. — Sýnd verSa ýmiskonar handhæg garSyrkju- áhöld, bæSi þau sem hér era al- geng, og eins nokkur sem hér eru litiS notuS en ættu aö verSa al- geng. Þar verSa og áhöld og efni til aS ná burt óþrifum af plöntanjs Einnig verSa sýndar ýmiskonar matjurtir og blómjurtir, bæSi útí- blóm og inniblóm. — GarSyrkju- félagiS væntir þess, aS bæjartmar og n,ágrannar styöjí aL3 því áS þessí Jitlá sýning beri þaS me8 sér, aS Jiér getí ýmisJegur gróSur vaxiS, margbreytilegri og fegurri en at- gengt er, og heitir á bæjarbúa a% senda á sýningitna aJt þaS er þeír|- telja ávinning i aS sýnt verSi. —? Einar Helgason veitii- plöntuntmg; viStöku í barnaskóíahúsinu. Sigurðux Eggerz, bankastjóri, var meSal farpeg*- á Gullfossi í gær; hann fer tíg Londonar og Kaup'mannahafnar. KristniboSsfélögin halda sameigínkgan fund ves#« án í EskihlíS hjá Beneventum, kl. 2 á sunnudaginn kemur, — ef eJckki verSur rigning, — og eru sBSsjt þangaS -velkomnir. Diana fór frá ísafirSi kí. 6 i morguH^ áieiSis liingaS. E.s. ísland. fer laéSan kl. 12 i nótt, vestnr; og norSur nm iand. ; Suðurlaaá fór til Akraness og Borgarnessci- í morgun, meS norSan og vestaai póst. Næsta ferfi SuSurlands tit Borga.rness er 4. sept., til þess aS sækja póstana. ArnarhóMúHig. Fjöldi fólks var þar á túninu r gær „aS slejkja sölskiniS", end* var ve55ur hiS besta. En- leiSinlegt var aS sjá fyliorSið fólk riSIa yfir« girSingamar, og ætti enginn aS, láta sHkt sjást fcil sín framvegíí^ Fólki er «kki ojrætlrm aS ganga inn um Wiðin á g^rSingunni, þó at þaS sé ef til viu ofurlítill krókur*- fyrir stUTia. Þetta sifelda girSniga- iíSI í. snnra fólki vi'Ssvegar um b^» inn er mesti -ósiSiír. Kvifanyndaoúsiit. Gamla Bió sýair i kvetd „S. 0. S." eSa Þeg?tr Manitoba fórst, «g Nýja. Bíó: Johán UJfstjerne, &&K, verSur aS Jöcittdurii sýnd -aS eífcs í þetta eina skiíti^ HjálpaxbeiðDi. 'Visir hefir veriö" beSinn aS felte samskota handa bíáfátækri stúIW nteS tvö börtt. steai ekkert á fy#r sig aS leggjá. Hertíií liggur meír á skjótri líjálp en mikilli, hg yrM þakksamiega tekfS viS gj6fi«K- Itanda hermi 1 afgr&iSsln blaSsú'»-. Mikið Ihsy ..? befir veriS fíuti bingaS til ffe^fc arins aS tmdauiörrm. ' Fram. "5 ÆfÍTtg' llr-.-o:...] ajcí, 7}4, i T. og^. f Iokku ' ;. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.