Vísir - 29.08.1924, Page 3

Vísir - 29.08.1924, Page 3
VISIK ir, svo. sem, af fyrstu stjórn fé- i ijig’sins, framkvæmdarstjóranum, skipum félagsins og skipstjórum, liúseign þess utan og innan o. s. . frv. Greinin er víst eftir ritstjór- . ann og er öll hin læsilegasta. Perlan úr djúpinu heitir smáriss •éftir F. Á. Brekkan í íslenskum búningi, er gert hefir Halldór Kiljan Laxness. Ó. Ó. ritar um Höllu Árnadóttur og Jón Magn- ■ ússon, en síra Halldór á Reyni- völium um Jón bónda í Káranesi Halldórsson, alkunnan dugnaðar- 'jnann. Eins og sjá má af þessari upp- talningu hafa margir höfundar verið hér a'S verki og þó niiklu ileiri en hér eru nefndir, því aS ' ijóSasmiöanna er fæstra getiS. — Almenningur ætti aö eignast ÓSinn ■og lesa. G+H. Dr hagskýrslum. Hagstofan hefir nýlega sent frá sér „BúnaSarskýrslur áriö 1922.“ Er innganginum skift í 4 flokka: ' búpening, ræktaö land, jarSar- gróSa og jarSabætur, en síöan koma töflur, sem skifta tölu bú- penings eftir landshlutum, sýslum ■og hreppum, ræktuöu landi og jaröargróSa eftir sýslum og hrepp- um og jarSabótum eftir sýslurn og félögum. I. Búpeningur. Tala framteljanda á öllu laudinu hefir veriS svo sem hér ségir síS- 'ustu fimm árin til 1922: Árið 1918 ........... 12103 .— 1919 .11940 — 1920 11924 — 1921 11691 — 1922........... 12078 Sauðfénaður. í fardögum 1922 var sauöfénaSur talinn rúmlega ..371 þúsund. Reynslan bendir til þess, aS sú tala muni vera alt of lág, því að viö íjárskoSanir að vetrinum rcynist sauöféö oft æöi rnikiö' fleira en við framtaliS vor- iö eftir. Munurinn er svo mikill, aö ekki getur veriö um eðlileg van- höld aS ræða frá vetri til vors. AriS 191)6—1907 nam þcssi mis- -munur 109 þúsund kindum, og -ætlar Hagstofan, aS hann muni vera nokkuö svipaöur ár eftir ár. Voriö 1921 töldu búnaöarskýrs!- urnar sauSfénaöinn 354 þúsund. •Fardaga-áriS 1921—1922 hefir hon- wm því fjölgaö um 17 þúsund. Þrátt fyrir þessafjölgun er féö .Jyó færra en það var 1920. • Sau'ðfénaöurinn 'skiftist þannig 'voriö 1922: Ær....... .. ... 413192 Sauöir ............ 33618 Hrútar . . ;......... 8441 Gemlingar........... 115997 Gemlingum hefir fjölgaS til 5iiuna frá þvx-ártö áSur, e-n sauö- tim fækkaS. Sauöfénu hefir fjölg- aö nokkuö í öllumTandsttlutum, en 3'iangmest á Suð'urlandi. 'Geitfé. var'túHíi-2509 ví far- dögum 1922 og hafSi fjölgaS urn 271 frá þvi áriS áSur. Þrír fjórSu hlutar alls geitfénaSar eru í Þing- eyjarsýslu. Nautgripir. I fardögum 1922 taldist svo til, aS 26103 nautgrip- ir væri á öllu landinu. Þeim hafSi íjölgað um 2370 frá því áriS áSur. Af nautgripunum voru: Kýr og kelfdar kvígur .. 17959 GriSungar og geldneyti .. 900 Veturgamall nautpeningur., 2683 Kálfar................... .. 4561 Nautgripatalan hefir aldrei kom- ist svo hátt síSan <1916. Hross. í fardögunx 1922 voru öll hross á landinu talin 51042, og hafSi þeim fjölgað um 1722 frá því voriS 1921. — Sú íjölgun veg- ur þó ekki á móti fækkun hross- anná næstu tvö árin á undan og cr því lirossaeign landsmanna heldur minni en hún var 1919. Eftir aldri skiftast hrossin þannig: FullorSin hross (4 vetra og eldri) ........... 34667 Trippi ................. 12886 Folöld .................. 3489 Af fuIlorSnum hrossunx voriö 1922 voru 20428 lxestar, en 14239 hryssur. Hænsni. VoriS 1922 voru, þau 18360 aS tölu. Þau voru talin í fyrsta 'sinn 1919. ÁriS 1921 voru þau 15363. — Gera má ráS fyrir aS talan sé of lág bæSi árin. Tala sauðfjár og hrossa hefir aldrei veriS hærri en 1918, en nautgripatalan komst hæst 1902. {NiSurf.) Biejarfréttir. Frú Björg Jónsdóttir, ekkja Jakobs Jósefssonar frá Árbakka og nióöir frú ÞuríSar Lange, er áttræS í dag. Þau hjón bjuggu lengi rausnarbúi á Ár- bakka í Vindhælishreppi í Húna- vatiissýslu, en fluttust lxingaS suS- ur um aldamótin. — Systir henn- ar, sem líka hét Björg, andaöxst hér i bænum í vetur. Hún var móSir Halldóru Bjarnadóttur, kenslukonu. Þær systur voru tví- burar ög svo líkar, að fæstir þektu jjær sundur. BróSir þeirra systra var Björn hreppstjóri á VeSra- móti, sem dó sí'SastiiSinn vetur. — Frú Björg er enn við góSa heilsu og hin ernasta. Sveixibjörn Sveinbjörnsson prófessor og frú lxans voru meSal farþega á Gullfossi í g;er. I'ati dveljast í Kaupmanuahöfn næsta vetur. Hjúskapur. 21. ji. m. voru gefin sarnan í lijónaband ungfrú Þuriður lngi- björg Ámundadóttir og Guö'brand- ur'Gunnlaugsson sjómaSur. Síra Árni SigurSsson gaf þau saman. \ 2 Nýkominn skóíatnaðnr: Kven-iHDlskór með krómleðursbotnum, sér lega g-óðir. Gráa strigaskórnir, sem marga hefur vsnta'ð. Hvítir strigaskór með krómleðursbotnum. Gúmmistígvél fyrir kvenfólk og unglings. — fyrir karlmenn, huéhá. Væntanlegt með es. „Díönuí( í á&g: Riinð- og hvitbotnnða skóhlifarnar æarf e tlrsparða. Fyrirliggjandi mikið úrval af kvenskóm, sumar tegundirnar mikið niðursettar. Hvanilsarisbræðar. Ungfrú Hrefna Ingimarsdóttir var rneSal farþega á e.s. ísiandi í fyrradag. Einar H. Kvaran rithöfundur og frú hans fóru í gær á Gullfossi til Kaupmanna- j hafnar og verða þar vetrariangt eSa lengur. Gestir í bænum: Páll J. Árdal skáld frá Akur- eyri og síra Einar prófastur Jóns- son frá Hofi í VopnafirSi. Gullfoss fór héSan til útlanda kl. 6 síSd. í gær. Meðal farþegá voru: Tii Englands: Ásmundur P. Jóhanns- son og Grettir sonur hans, Gunnar Egilson og frú, Miss May Morris, Dr. Sambon og fjölskylda hans, Miss Lobb, Örn Benediktsson, Bookless, Jón Laxdal og frú, GySa Hermannsson, Mr. Flower og son- ur hans, G. Waage; til Kaup- mannahafnar: Frú Kjarval, Helga Krabbe, Lára Proppé, Einar Þor- gilsson, L. Fanöe, kona hans og sonur, frú Ólafsson, EHsabet Egil- son, Svcinbjörn ITögnason, Eggert Gilfei-, stúdentarnir Steinþór Sig- urðsson, Helgi Briem og Sigurkari Stefánsson o. fl. Direktör Berdal frá Osló, aSalframkvænxdastjóri Jíftryggingarfélagsins „Andvaka", dvelur hér á milli ferSa Mercurs. Er hann aS kynna sér störf ís- landsdeildar félagsins og ráSgast viS forstjóra Ixennar Helga Val- týsson um ýnxisleg framtiSarmál deildarinnar. Næstu viku ætlar direktör Berdal aS ferSast austur um sveitir, aS Gullfossi og Geysi, og þaSan til Þingvalla. Garðyrkjusýninginu Eins og auglýst hefir veriö hér í blaðinu, heldur HiS íslc-uslca * garSyrkjufélag sýningu í öam- skólahúsinu á laugardaginn og sunnudaginn. VerSur hún opnuð kl. 1 á laugardag. — Sýncl verSa ýniiskonar handhæg garSyrkju- áhöld, bæöi þau sem hér em al- geng, og eins nokkur sem hér eni liti'ö notuS en ættu aS verða al- geng. Þar verða og áhöld og efni til aS ná burt óþrifum af píuntnro. Einnig verSa sýndar ýmiskonar matjurtir og blómjurtir, bæSi útí- blóm og inniblóm. — GarSyrkju- félagiS væntir þess, aS bæjarbúar og nágrannar styðji að því ab’ þessi !itla sýrxing beri þaíS meS sér, að Xxér geti ýmislegur gróSux vaxiS, margbreytilegri og' fegurri en at-» gengt er^og heitir á bæjarbúa aÆ. senda á sýninguna ,'i,lt þaS er þeitj- telja ávinning í aö sýnt verði. —• Einar Helgason veitif plöntununö. viStöku í barnaskólahúsinu. Sigurðui* * Eggerz, bankastjóri, var meðal farþcgji- á Gullfossi í gær; liann fer tíj Londonar og Kaupmannahafnap. KristniboSsfélögin halda sameiginlegan fund vesS^ an í Eskihli'S hjá Beneventum, kt. 2 á sunnudaginn kernur, — ef ekkb verður rigning, — og eru alím þangaS -velkomnir. Diana fór frá ísafirði kí. 6 í morgus^ áleiSis 'hinga'ð. E.s. ísland fer laéSan kl. 12 í nótt, vestur; og norður unx íand. ' Suðurlaad fór til Akraness og Borgarness,- í morgun, með norðan og vesta* póst. Næsta íerS Suðurlands íit Borga.mess er 4. sept., til þess aS sækja -póstana. ArnarhóLst'úitið, . Fjöldi fólks var bar á túninu í gær ,,aS sleikja sólskinið“, etida var veður hiö besta. En leiðinlegt var aS sjá fnlíorfiiS fólk riðla yfir« girðingarnar, og axtti enginn ;:S, láta sHkt sjást v.il sín framvegís. Fólki er ekki ofætlun aS ganga inn um hliðin á girðingunni, þó aí þaS sé ef til víil ofurlítill krókur- fyrir suma. Þetta sífelda gixSinga.— iíSI í suirh fólki víðsvegar urn bc*-. inn er mesíi 'ósiSttr. K vilimyndahúsii:. Gamla Bíó sýaír i kveld „S. Ö. S.“ eða Þegar Martitoba fórst, Nýja Bíó: Johan Ulfstjerne, scnt verSur aíi likindum sýnd að efes í þetta eina xknti, Hjálparbeiðai. ’Visir hefir verið beSinn d# leKte samskota handa hláfátækvi stúlkw meS tvö börn. sem ekkert á fy#r sig að leggja. Hermi liggur meir á slqótri hjálp tn mikilli, ‘og vrlPS bakksamieg-a tekið viS gjöfi^* banda hermi i, afgrejSsIa blaSsine-, Mikiö ímy * befir veriS tlntt hingaS tíT arins aS imdaaförnu. ' Fram. "I Æfing í.ín-oLá kí. 734, í I. og|L f lokki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.