Vísir - 05.09.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 05.09.1924, Blaðsíða 1
Rifatjóri %£ll stkingrímsson. Simi 1600, Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 14. ár. Föstudaginn 5. september 1924. 208. tbl. GAKLA IM ince. Maðarlnn sem blpt! öl!a í lag. Afarskemtilegur gamanleikur í 6 þáttum. Tekinn af Para- mount-félaginu. Leikinn af bestu úrvalsleik- urum Bandaríkjanna: Wallace iteid, May Ble Avoy, Agnes Ayres, Kathlyn Williains, Adolph Menjon. Hefi fyrlrliggjandi: Gluggagler, Mislitt gler. Hurðagler. Ódýrast hjá Lndvig Storr. Grettisgötu 38. Sími 60. Ellistyrktarsjóðnr Beykjaviknr Umsóknum um styrk úr Elli- styrktarsjóði Reykjavikur skal skil- að hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar. Eyðublöð und- ir umsóknir fást hjá fátækrafull- trúunum, prestunum og héráskrif- stofunni. Borgarstjórinn i Reykjavík, 3. sept. 1924. E. Zimsen. Skemtnn verður haidin í kvöld kl. 8,30 hjá Rósenberg. Fyrjrlestsr, bljéðfærasláttor söogur. Sætið kostar 2 krónur. Borð m& panta hjá Rósenberg í dag. Agóðinn rennur i lundspitalasjóS- inn. Óskast keyptor Saltflskir (matarfisknr) barðiiskur, láðurlklinpr. VO N . Sími 448, Simi 448. Hér með tilkynniít vinum og vandamðnnum, að Guðjón Jónsson andaðist að heimiii sinu Bræðraborgarstig 1, 4, þ. m. Systkinin. s. I8LAND fer til úflanða i kvölð kl. 12 á miðnætti. C. Zimsen. Umhirðn- og veitingastaðan við Templarahúsið er laus, veitist aðeins Teniplurum. Umsóknarfrest- ur tii 15. þ. m. Upplýsingar viðvikjandi íbúð og starfi gefur Felix Guðmunðsson. Kirkjustræti 6. S mi 639. Fríkirkjai. Auka-safnaðarfundur, fyrir Frikirkjusöfnuðinn í Reykjavík verð- ur haldinn i kirkjunni n. k. laugardag fi. þ. m. og byrjar ki. 8 síðd. Umræðuefni: Kórbyggingin o. fl. Áriðandi að safnaðarfólk mæti. Reykjavík 3. september 1924. Sainaðarstjóm pg Byggingameínd. NÝJA BÍÓ gæfuvegur. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðal- í ($. hlutverkið leikur hinn ágæti, þekríi leikari: Milton Sills og Atce Lake. Mynd þessi er afar vel leikin, eins og vænta má af þessum leikurum, og efnið óvanalega gott og hognæmt. Sýning kl. 9. 0 Á suunuðagiun fara á berjamó: Y.-D. kl. 10 V.-D. - 1. Veiið ekki of seinir! Ffdrllggjanðl: CARí, SPf Molasyknr, - Stransykur, Toppasykur, Florsykur, Púðursykur, Kaudíssykur. Linoleum-Gólídúkar tier öllvm ssman tm að séu fallegastlr, enðingarbestir og langódýrastir hjá Helga Magnússyui & Go Fííltstandandi eidavéiar emailleraðar og svartar, fsllegar, sterkar, góðar og ódýtar. Ofnpípnr steypiar sérlega ódýrar. Helgi Hagnásson & Co Linoleum gólfdúkar nýkomnir. Margar tegundir. Jónatan Þorsteinsson. Barnaskóli Ásgr. Magnússonar Bergstr. 3 byrjar 1. okt. n. k. Tekur börn á aldrinum 6—10 ára (óskólaskyld.)- Upplýs. gefur Ísleífnr. Jónsson. Heimtið altai n Dancow" (Blán beljnna) bestu og ódýrustu nióarsoðnut mjélkina. í heildsölu hjá Hf. Carl Hðepíner. S&afel n&aíeistm Ursmiður & Leturgrafari. Sissd 117&. L»ugravea 54

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.