Vísir - 09.09.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 09.09.1924, Blaðsíða 1
Ritstjórl f2l*L BTEINGRj Siml 1600, i.', «. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ti. Þriðjudaginn 9. september 1924. 211. tbl. I (► OamlA liö « Indverski prinsinn. [Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Rudolphe Val- entino og Vanda Hawley. Þessi töfrandi mynd er ein besta Valetinos- mynd sem hér hefir sést. Val- enlino virðist skapaður fyrir þetta hlutverk og vart er þörf á að minna á hve heillandi hann er sem „ungur Indverskur prms . Sýn. kl. 9. Ð Skólaáhöld - Skólabækur. Frá útlöndum hefi ég fengið|sýnishornasafn af ýmsum skólaáhöld- um og útvega þau, og sendi þau á hvaða höfn á landinu sem ósk- að er. — Hiicttír*XÍarðlikön) sléttir og með upphleyptu hálendi, aðalstærðir 26 —34 ctm. að þvermáli. Landabréf (upplimd, og á keílum ef vill), íslandskort Þorv. Thor- oddsen, Evrópa,®Afrika, Asia, Ástralía, N.-Amerika, S.-Amerika. (Stærðir: 100x120 — 216x209.) — Heimshelmingarnir, Haf- straumarnir, sérstök landabréf, mismunandi stærðir. — Stjðrnuhnettir, Sólargangsvél með jarðarhnetti og tungli o. fl. Litprentaðar og upplímdar skólamyndir ca. 100X72 ctm. — Mannfræðis-, náttúrufræðis-, sagnfræðis-, landafræðis- og biblíu- sögumyndir. (Um 10—25 myndir af hverjum flokki). Jlót af ýmsum lífl'ærum: Brjóst og kviðarhol manns, með innyflum sem má taka i sundur og opna; auga, eyra, hjarta, heili, radd- færi, tanugarður og kjálki, tunga o, fl.; alt til að taka i sundur. Beikningskensluáhðld, vogar og máls fyrirmyndir og kort. Teiknimótasðfn (ávextir og fleira), Lindúkstöflur. Efnafræðisáhöld. MyndasýnisYÓlar (á þeim er nú innfl.bann). Hi« almennu kenslutæki: skólabækur, stílabækur með stundatöfl- um, ritföng ýmiskonar, skólatöskur, skólakrít og blekduft o. fl., heh ég fyrirliggjandi til sölu. Bókaverslnn Gnðm. Gamalielssonar. Veggfóður íjölbreytt úrval — lágt verð. Myndabúðin Laugav. 1. Sfml 555. Timlmrmaðnr sem líka er vanur góður sjómað- ur getur fengið atvinnu á Lsgar- fossi nú þegar. Upplýsingar um borð hjá fyrsta stýrimanni. Hjá Lndvig Storr fæst bestur og ódýrastur Krydsfiner (spónn) Grettisgölu 38. Sími 6 6 ■ P'yrsta slagnú ««■ Nýja Bíó á á þessu haustiH » Væringar 1. sv. Fundur í kvöld kl. 81/* St. Verðandi nr. 9. Fundur i kvöld kl. 8. Hagnefndar- atriði. Pétur Halldórsson segir frá „ viðreisnarstarfi Þjóðverja. Ij Að afloknum stúkufundi verður fundur i tombólunefndinni. \ SliDsbruaiin. Sjónleikur í 5 þáttum, tek- inn á kvikmynd af „Svensk l(iln)industri“, Stockholm. Victor Sjöström heíir ú t b ú i ð myndina, og leikur sjálfur aðalhlutverkið. Önnur hlutveik leika ; Jenny Hasselqvist og Thekla Álander, einnig hinn frægi enski leik- ari Mathson Lang. Þetta er talin ein af allra bestu Sjöströms myndum, enda hefir- hún vakið afar- mikla atbygli hvarvetua þar, sem hún hefir verið sýnd og mun einnig gera það hér. Um myndir Sjöströms þarf enginn að efast, þser eru lislaverk. S ý n i n g k 1. 9. Það tilkynnist að faðir minn Ingvi Einarsson frá Patreks- | \ firði andaðist á Landakotsspítala sunnud. 7. þ. m. Ingileif Ingvadóttir. Hölum fyrirliflfljandi: TWSR® H v e i t i: Gold Medal, Ioternational, og Snow Drop. H, Beiiedi k t8Bon & Co. 3ja kröld. Lista-Kabaretten (fyrir list og fræðslu) miðvikudaginn 10. september kl. 8 e. h. í Nýja Bíó, niðri. Fyrirlestur: Matthías Þórðarson. ” Hljóðfærasláttur: Emil Thoroddsen, Eymundur Einarssoa og Markús Kristjánsson. Söngur: Frú Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir i Hljóðfærahúsinu, sími 656, og; við innganginn. Baðhúsid verður opnað aftur á morgun, 10. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.