Vísir - 09.09.1924, Síða 3

Vísir - 09.09.1924, Síða 3
VlBS-W Sveinbj Björnsson sjötugur. Baimagnsofna, tnargar ágætar tegandlr frá 409 til 1000 watti, Hifmagns- straujárn, stærsta og besta úrval í bæaum. 3. ára ábyrgð. Jón Sionrðsson. Austurstræti 7. Sjötugur er hann Sveinbjörn skáld Björnsson í dog. Hann hef- ir nú gefiö út kvæðubók. Er sent hann búist við, að óðuni halli und- an fæti og hann rnuni ekki miklu ■við bæta úr þensu. En „Ví.-,iru vonar þó, að bann eigi eflir að yrkja allmargar stökur, sjálfum • sér og öðrum lil „liugarbægðar“, og æskilegast væri, ef honum ent- < ist tími lil að yrkja eins og einar rímur, — þó ekki væri nema al- fiingisrimur. Margar vísur hans sýna, að honum hefði látið vel að yrkja út af bardögurn. Hér er ein vísa, er hann yrkir um sljórnmála- skæru í Reykjavik: HeyrSust sköll og háreysli, hímdu tröllin undraodi, hlumdu fjöll og firoindi, fyrðurn öllurn hlöskraði. Annars yrkir Sveinbjörn, eins og alþýðuskáldin Imfa gert, um fornrnenn og formenn, náttúruna og tiesta. lifandi menn og dána. Meðal bestn kvæða hans er „Ný- árshvöt“. iJað byrjar svona: Sé eg í lofti árdagsgeislum oíið ískalt og húmsvart næturtjaldið rofið; Ijóshnoðra skoppa um landið klaka- • dofið; liðin er gríma, uóg um stund er ' sofið. Áifar i hólum bagga sína binds; bergrunninn tröll á þremjum tjalla- tinda, hrimdöggum lauga sjónarbauga blinda, blágrýtisofnum rekkjutjöldum hrinda. Vísir árnar gamla nianninum alls góðs og biður allar góðar vætt- ir að stuðla uð því, að æfikvöld lians verði friðsælt og fagurt. íusi Dagssyni í þakkarskyni fyrir að Hallur Auðunnarson, íslendingur, bar fána Gregoríusar fyrir honum upp bryggjuna í Konungcihellu forð- um. Gregoríus hafði þar 400 manns ®g réðst á 40 hundruð manna, sem fyrir voru. Hánn sagði eftir bar- dagann, að hann þekti marga fim- ari «n íslendinga, en enga vopn- djarfari. Sendimaður Gregoríusar var af pelamörk, meðalmaður á hæð, sívalur og sterklegur, og gekk berhöfðaður. Ekki hafði hann geng- ið lengur en 2 mínútur með íslenska fánann, þegar svitinn bogaði niður eftir andlitinu á honum. Hann var þolinn og sterkur og mér geðjaðist hið besta að honum. Við skiftumst á um að bera fánann upp á Eke- berg. ]7ar voru ræðuhöld, og Larsen- Ledet þrumaði þar yfir Norðmenn einni af sínum miklu ræðum. pegar hann var var búinn að tala borðuðum við hæstaréttaradvokat Solnördal miðdegisverð saman. peg- ar eg tók hníf og gaffal mér í hönd, bá fekk eg krampa í fmgurna; b«r herptust utan um hnífs og gaffals- höldin, og jeg hefi sjaldan verið lengur að boiða, en í það skiftL Hefði sendimaður Gregoríusar ekki komið undir fánann, hefði eg ekki getað neytt handanna í marga klukkutíma. — Eji hvað um það. bindindisþingið hafði veitt norsku stjórninni alla þá stoð, sem í þess valdi stóð. , Framh. Dtanlör Eftir Indriða Einarsson. (Framh.) Finsf(i fáninn. Fánaganga eftir Karl Jóhans götunni. Sendimaður Gregoriusar Dagssonar. Á bindindisþinginu í Kristjaníu voru saman kornnir menn frá öllum norðurlöndum, Finnlandi, Svíþjóð, Estlandi, Noregi, Danmörku og ís- landi, og fáni þeirrar þjóðar var ávalt settu.- á ræðustólinn sem tal- aði í hvert skifti Eg get ekki stilt imig um að lýsa finska fánanum. ]7að er blár kross í hvítum feldi, sem var ein af uppástungum fánanefndarinn- ar okkar. Finsk stúlka hélt svo fagra <og skáldlega ræðu fyrir honum, að það var langfegursta ræðan, sem haldin var á bindindisþinginu. —• „Við höfum ekki litað fánann okk- •ar í blóði,“ sagði hún, „þess vegna elskum við konurnar hann. — Hann <er saursæll hvíli liturinn, það er hætt við að á hanr. falli, og þess vegna verðum við að muna eftir því að þvo hann oft hreinan.“ A sunnudaginn kl. 4 hófst fána- gangan úr garðinum bak við há- skólann. Fremstur var fáni umdæm- isstúku Kristjaníu, þá komu Norð- : urlandafánarnir 6, tveir og tveir sam- ! hliða. Enginn matningur var um röðina. — Súa Dalhoff, áttræður maður, bar danska fánann, og eg bar íslenska fánann; enginn annar íslendingur var á þinginu. Fylking- in var ákaflega löng, sýndist mér þegar eg leit aftur. — Fánarnir voru þungir; við höfðum ekki axlarfetla til að bera þá í, en stjórnamefndin setti menn til að hvfla okkur undir eins og þess þyrfti við. Fánagang- an fór niður eftir Karl Jóhans göt- unni; sólin skein annað veifið, og golan tók í fánana, og gerði erfið- ara að halda á þeim og við urðum að halda fast utan um þá, til að halda þeim sæmilega uppi. J7ég- ar fingurnir á mér voru orðnir kreftir utan um stöngina, kom ís- ' lensfya fánanum sending frá Gregor- jkjhJkAuói. Landsltfálftamir. Sú fregn barst hingað í gær, aS suður í Krísuvík hefðu Iandskjáifta- kippimir orðið svo miklir, að mönn- um og skepnum hefði slegið flötum, en hús leikið á reiði skjálfi. J7að fylgdi og sögunni, að margir nýir hverir hefðu orðið til þar syðra, en aðrir horfið, er fyrir voru. I morgun hafa nánari fregnir bor- ist af þessu. Jarðskjálftarnir vora svo snarpir á fimtudaginn, að fólk þorði ékki að hafast við í húsum inni, en úr því rénuðu kippimir og síðustu daga hefir verið hræringa- laust. En nýr leirhver hefir myndast, og gýs hann sem óðast ennþá. Esja kom í morgun. Meðál farþegar var Sigurður Sigurðsson frá Vigur, sem gegnt hefir bæjarfógetastörfum í Vestmannaeyjum í sumar, sem j kunnugt er, Ben. G. 'Waage. úr verslunarferð og margt annara far- þega. Óalfur Halldórsson. verkamaður, Njálsgötu 11, er 53 ára í dag. Lista-.JCabaretlen* sfcemtir annað kveld kl. 8. Sama Iistafólkið aðstoðar sem síðast. Frú Valborg Einarsson syngur lög eftir Heise og Lange MúIIer og hinir ungu listamenn, Markús Kristjáns- son, Emil Thoroddsen og Ejrmund- ur Einarsson spila íög eftir Liszt, Beethoven. Markús Kristjánsson, leikur einnig lög, eftir sjálfan sig. Sjá augl. Gamla Bíó sýnir þessj kveldin afar skraut- !ega mynd, sem heitir Indversks prinsinn. Sœnsfcar kvifymyndir munu vera einna vinsælastar alha. kvikmynda, sem sýndar eru hér í bæ, enda er að jafnaði vel til þeirra vandað, þær eru efnismiklar og vel leiknar. Mörgum munu enn í mjnni hinar ágætu myndir, t d. Mýrar- kots stelpan, Blómið bróðrauða og Johan Ulfstjerne, er sýnd var hér fyrir skömmu. Sýndu Reykvíkingar þá, að þeir kunnu að meta góða kvikmynd, því að þótt fáment vasri í bænum, er hún var sýnd, var hún sýnd í viku við góða aðsókn. Nú verður sýnd í Nýja Bíó önnur áæt- ísmynd sænsk, „Eld ombord“. Efn- ið er gamalt, ást og afbrýðisemi, en það er snildarlega með það fariS í þessari mynd. J7essi kvikmynd gleymist ekki hálfri stund á eftir sýn- ingu, eins og svo margar aðtar. Tilkomumikið er að líta briggskip- 15 springa í loft upp á hafinu og er sá kafli rnyndarinnéu" aðdáanlega vel leikinn. Ágætisleikarar leika í þesari mynd, t. d. Matheson Lang. einhver frægasti kvikmyndaleikari Englands. Mun Victor Sjöströnt hafa vitað hvað hann gerði, er hann fekk hann í lið með sér. Victor Sjö- ström leikur annað aðalhlutverkið. Hann þekkja allir. jTýðingarmikið hlutverk leikur og Jenny Hasselkvist, ágæt leifekona sænsk. J7á má og nefna Ieikfeonuna Thecla Ahlander, er leifeur gömlu konuna, móður Dícfes (Sjöströms). Hún leikur masaralega. Julia Cederblom Ieikur frænku Dicfes ágæta vel. — Myncf þessi er mjög áhrifamikil. Er þó hvergi slegið í henni á lága strengi. A\, Aheit til Strandarkirkju kr. 15.00 frá „T5. júlí“. — Fr.á ónefndum 10 ir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.