Vísir - 09.09.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 09.09.1924, Blaðsíða 4
IVISIM Nýkomið mikið urval af ÞTOttasteilnio, Hnífapörnm, AlnminlnmTömm, Blómstnrpottnm, Gler~ ÞTOttabrettnm, Gólflakki, EldkTelkjnm, Bús- áhöldnm allskonar o. m. fl. Versl. Edinborg Halnarstræti 14. Síml 300. ■ Vélstjóraskólinn byrjar 1. október klukkan 10 fyrir hádegi. Þeir sém hafa í hyggju að sækja skótann i ár, verða að hafa sent umsókn fyrir þann tima, með nauðsynlegum fylgiskjölum, til skólastjórans. Skólagjald er 100 krónur fyrir pá sem búsettir eru i Reykja- vik, og greiðist fyrsta skóladag. M. E. Jessen. B. D. S E.s. Mercnr fer héðan ttl Bergen, nm Vestmannaeyjar og Færeyjar á morgnn miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 6 síðd. Farseðlar sækist i dag. Framhaldsfarhréf til Sanp- mannahafoar kosta kr. 215,00. Fluttningnr afhendist í dag. Skip fertil Norðurspánar 22. þ. m. og til Vestur- og Austur-Ítalíu fer skip 15. og 30. hvers mánaðar. Afarhentugar ferðir fyrir fisk á þessa staði. Upplýsingar um framhaldsfiutningsgjöld o. fl. hjá Hic. Bjarnason. SftBÍel SuítlatOB Úrsmiður & Leturgrafari. 8iMl 1178. liaavmver 54 Johanne Stockmarr kgl. hirðpíanóleikari ætfar að Kalda hér hljómleika á fimtudag- inn kemur í Nýja Bíó. Afburðir þessarar iistakonu eru svo viður- kendir, að eigi orkar tvímælis um •hana. Gefst bæjarbúum sjaldgæft tækifæri til að hlusta á ágætan htjóð- færaslátt, sem hlotið hefir eindregn- asta lof bestu listdómara Danmerk- ur og ýmsra annara Ianda. Aður hefir verið sagt frá viðfangsefnum ungfrú Stockmarr hér í blaðinu og Nýkomið: Kartöflnr. L Einarsson & Fnnk. sfeal það efeki endurtefeið hér. En geta má þess, að verksmiðja Hom- ung & Möller hefir sent hingað konsert-flygel handa ungfrúnni til að nota á hljómleifeunum, svo að efeti mun hljóðfærið valið af verri endanum. Ferkantaðan saum selur enginn elos édýrt og Helgi Magnússon$Co ite»! 4-5 herbsrgi og eldhús úskast til lcit:u 1. októbcr. Eins árs fyiir fram- grciðsla eí‘ óskað er. Tilboð auðkcnt 4-fef> scndist Vísi. Herbergi með rafljósi og hús- gögnum til leigu fyrir einhleypan. Pingholtsstræti 5. (221 Herbergi til leigu í Tjarnargötu 37. Sími 245. (219 Til leigu 1. október, 2 samleggj- andi herbergi. Uppl. í síma 844, kl. 7—8 síðd. (213 Skrifstofumann vantar 2 her- bergi og eldhús 1. okt. handa sér og móður sinni, helst sem næst miðbænum. Uppl. i Búnaðarfélagi íslands, kl. 1—3 og 6—7. [204 Barnlaus hjón óska eflir 2 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 353. [202 1—2 herbergi og eldhús, óska hjón með 1 barn að fá á leigu. Uppl. Óðinsgötu 30. [198 Húspláss vantar mig frá 1. okt. Kristján Guðnmndsson afgreiðslu- maður hjá Jóni Þorlákssyni & Norð- mann. Símar 103 og 1490 [176 • • Tapast hefir í flutningi í austur- bænum, fyrri laugardag, tvennir karlmannsfelæðnaðir, buxur og yfir- frakfei. Sfeilist á Laugaveg 78, uppi. (211 Svartur hænuungi hefir tapast. Skilist á Laugaveg 65. (210 Slifsisnæla (karlmanns) úr gulli hefir fundist. A. v. á. [205 Kven-úrJ fundið. Vitjist á Bjarg- arstig 17, eftir kl. 6. [195 | TILKYNNING Odýrar bifreiðarferðir til Kefla- víkur, Garðs, Sandgerðis og Grinda- vífeur frá Nýju bifreiðastöðinni, Læfejargötu 2, sími 1529. (220 Harðjaxl Odds hins sterka af Skaganum, er feominn út fyrir nokkuru, með ýmsum fréttum og fróðleife. Blaðið er eitt af stærstu blöðum, sem komið hafa út. (214 Besta gisting býður Gesta- heimilið Reykjavik, Hafnarstr. 2» (174 Overland-bifreið í ágætu standr. til sölu. Uppl. í síma 270. (218 Sem ný kjólkápa, með góðu verði. til sölu, Óðinsgötu 3. (223- Tréull til sölu. Á. Einarsson & Funk. (222 Sófapúðar, fallegir og ódýrir, liósa- dúkar og borðdreglar með hvítsaum, í stóru úrvali á Bókhlöðustíg 9. (215- Sölubúð „Slátrarans11 Laugaveg 49, fæst lil leigu um 2.—3. mán- aða tíma. Kjötsöluleyfi fylgir. Uppl. í sima 609 kl. 7 á kvöldin. [20ífe Verélækkun. Strausykur 60 aur. melis 70 aur. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. [208;. Nokkur hundruð þvottabala sel eg mjög ódýrt. Hannes Jónsson. Laugaveg 28. [207 Barnakerra óskast keypt. Oðins- götu 21, uppi. [206- Lóð til sölu. Góðir borgunar- skilmálar- A. v. á. [201 Til sölu 600 krónur í Eimskipa- í'ólags-bréfum A. v. á. [200 rómar notaðar kjöttunnur kaupii heildverslun Garðars Gíslasonar., Drekkið MaltextraktöliS frá Agli Skallagrímssyni. (88 LEIGA Hesthús og hluða, fyrir 4—6 hesta, til leigu. — Hans Petersen,. Bankastræti 4. [186. VINNA Stúlka óskast nú þegar, Skóla- vörðustíg I 7 B. (217 Stúlka vön húsverkum óskast nú þegar. Uppl. í Hafnarstræti 18, upþi, kl. 4—6 á morgun, miSviku- dag. (216 Stúlka óskast til morgunverka, til næstu mánaðamóta. A. v. á. (212 Abyggileg stúlka óskar eftir vist hálfan daginn, helst við matreiðslu Tilboð sendist Vísi merkt: „Mat- reiðsla“. [203 Telpa um fermingu óskast til að gæta barna. A, v. á. [197 Stúlka óskast hálfan daginn. A. v. á [196 Stúlka óskast í vetrarvist, á gott sveitaheimili. Uppl. á Vitastíg 17. [194' Góð~og hraust stúlka óskast f vist nú þegar. A. v. á. [190í Stúlku vantar til eldhúsverka, 15. þ. m. Upplýsingar í síma a<$ Korpólfsstöðnm. [164 FéUfBprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.