Vísir


Vísir - 10.09.1924, Qupperneq 2

Vísir - 10.09.1924, Qupperneq 2
UlBIH er heimsins besti þakpappi! Fæst í 4 þyktimi? Reynið hann! Símskeyti Khöfn, 9. sept. FB. Frá alþjóðafundinum í Cenf. Ekkert var afráðið um það á al- þjóðabandalagsfundinum á mánu- daginn var, hvort tekin verði á dag- skrá upptaka pýskalands í alþjóða- sambandið. En verði yfirlýsing ÍJjýsku stjórnarinnar um, að upptök styrjaldarinnar séu eigi frá pjóð- verjum runnin og þeir séu sýknir saka, borin undir atkvæði í þýska J>inginu og að lokinni atkvæða- greiðslu þar samþykt í sambandi við Dawestillögurnar og send banda- mönnum, sem opinber orðsending pýskalancjs, verða pjóðverjar aldrei teknir inn í sambandið, að því er fundarmenn á alþjóðasambands- fundinum telja. Enn fremur mundi yfirlýsingin verða til þess að einangra pjóðverja í augum annara ]?jóða, að því er bendamenn hyggja. Frá Berlín er símað á mánudag- inn, að enginn áhugi sé fyrir því meðal þjóðarinnar að fá inngöngu í alþjóðasambandið. Undanteknir þessu eru þó meiri hluta jafnaðar- menn og friðarsinnar meðal þjóðfræð- isflokksins. Telja pjóðverjar al- þjóðasambandið vera mjög ófull- mægjandi tryggingu fyrir varanleg- um friði. Roald Amundsen. Símað er frá Kristjaníu, að Roald Amundsen hafi verið gerður gjald- þrota og bú hans tekið til þrotabús- meðferðar. Stafar eignamissir Am- undsens af fyrirhuguðu norður- skautsflugi hans. Utaníör Eftir Indriða Einarsson. (Framh.) Stafakirþjan. — Nœst heitir þú Osló. Á Bygdö, sem er nes fyrir hand- in höfnina í Kristjaníu, er þjóð- menjasafn Norðmanna. par eru nokkrir bóndabæir í heilu lagi, og heimsækjendur geta gengið inn í þá og skoðað þar alt í krók og kring. Allir þessir bæir eru eftir 1600, og flestir frá 18. öld. Jeg var fljótur að skoða þessa bæi og baðstofur, því mikið af því voru gamlir kunn- ingjar héðan. Flest rúmin voru tví- breið, og brekán og áklæði, sem við mundum kalla, breidd ofan á þau. Sparlök voru fyrir sumum þeirra, og flest þynri og léttari en eg hefi séð hér. Öll rúmin voru of stutt, eins og hjá okkur til sveita. petta var svo líkt og hjá okkur á sér stað, nema að því leyti að Norðmenn hafa aldrei þurft að spara tirnbrið. pað var stafakirkjan, sem eg einmitt ætl- aði að sjá. Hún stendur þar líka á þjóð- menjasafns lóðinni. Tilsýndar er þar hver burstin upp af annari. pær lægstu ganga lengst út. Hvaðan nokkur Norðmaður hefir fengið þetta byggingarlag er mér ráðgáta. pað minnir hélst á goðahof (Pagode) í austurlöndum, á Indlandi eða í Kína. pegar komið er inn í and- dyrið má ganga hringinn í kring um alla kirkjuna. Tvær dyr eru á kirkj- unni sjálfri, framdyr með tveimur hurðarhringjum, öðrum hærra á hurðinni, hinum neðar. Önnur hurð er frá hliðinni, og þar má einnig ganga inn í kirkjuna. Innri kirkjan er kringlótt, og kórinn með altari er fremur lítil ferhyrnd kompa. Kirkju- grindin er sex skipsmöstur, gildari en sjást á stórum seglskipum, þau mynda hring og milligerðin milH þessara máttarviða er svo gerð, að kirkjan verður kringlótt, og kórinn ferkantað útskot út úr henni. Kirkjan er frá 1100. Birta var lítil inni. Eg hygg að gluggar séu þar einhvers- staðar efst uppi; Á altarinu voru tveir sjöarmaðir ljósastjakar, eins og þeir, sem getið er um í Opb.bókinni, ljósahjálma sá eg ekki. í þá daga önnuðust prestamir alla söngva, og allan lestur, en söfnuðurinn hlýddi á. Bekkir eru með hliðunum, og á miðju gólfi var svartur bekkur úr eik. Öll byggingin horfir upp til him- ins. Eg heyrði því fleygt, að Norð- menn ætluðu að gefa íslandi stafa- kirkju 1930, þegar elsta löggjafar- þing í heimi heldur 1000 ára afmæli sitt. Eg vildi óska að þeir gerðu það; timbrið þurfa þeir ekki að spara. Mánudaginn 11. ágúst var eg á fótum fyrir miðjan morgun, fór inn í járnbrautarlestina klukkan 7, til að halda til Hafnar. Upp frá brjósti nýkoinnir til Versl. B H. BJARN4S0N. Mnnið jLista-Kabnretten kl. 8 i kvöld. ASgöngumiðar seldir í Hljóð- færahúsinu og við innganginn. mínu steig þungt öfundarandvarp yfir öllum þessum risaskógum, sem eg gat ekki tekið með mér, og öll- um þessum borðum og stórviðum, sem Norðmenn aldrei þurfa að spara. Farðu vel Kristjanía!, næst þegar eg kem, heitir þú Osló! ' Framh. Fiskveiðar við Rrænland. Norðmaður einn, Ragnvald Walnum, ritar í „Aftenposten“ 26. júlí s. 1. og skýrir þar frá til- raunum Norðmanna um fiskveið- ar fyrir Vestur-Grænlandi í sum- ar. Farast honum orð á þessa leið: „Einna merkilegust fiskisaga um þessar mundir er sú, ef flogin er frá Englandi, að þangað er komið vél- skipið „Stormfugl" (Drúði) hlaðið heilagfiski. Skip þetta lét út frá Ála- sundi fyrir sex vikum á leið til Vest- ur-Grænlands til þess að leita fiskj- ar þar í hafi. pótti teflt á tvær hætt- ur um afla. Vissu menn að vísu, að Bandaríkjamenn höfðu fyrrum stundað lúðuveiði á þeim slóðum og eins hitt, að stundum fekst þar einnig annar fiskur, en alt óljósara var um legu og víðáttu miðanna. Vér eigum eigi kost' að neyta þess kunnugleika, er Dönum kynni að hafa hlotnast þar vestra. Að vísu hafði skipstjóri einn nafnkunnur, Jó- hann Olsen, kynt sér fiskigöngur eftir mætti,, þá. er hann stundaði hvalveiðar vestur þar, og fræddi út- gerðarmenn í Álasundi, er létu sér j títt um málið. Leiddi það til þess, að ger vóru út tvö vélskip í vor til reynslu og er það annað þeirra, sem nú er komið til Englands með góð- | an afla. — „Stormfugl“ hafði tal af hinu vélskipinu 20. júní. Hafði það þá 144 tunnur af söltuðu heilag- fiski og 5 smálestir af þorski í salti. Virðist þar einnig vel af stað farið, einkum þar sem reynsla þykir fyrir því, að þorskfiski sé meiri þegar líð- ur á sumar. pað er víst ofsnemmt að fullyrða nokkuð um, hversu vel megi treysta þessum tveimur tilraun- um einstökum, en sennilegt er, að fleiri leitist fyrir að ári komanda og er ekki ólíklegt, að þar verði nýtt verksvið norskrar framtakssemi og aíhafna.“ „Dergens Aftenblad“ getur og um för þessa 26. júlí og segist svo frá: „Fyrir sjö vikum fóru tvö skip frá Álasundi að leita fiskjar vest- ur fyrir Grænland. Skipið ,3torm- fugl“ kom síðdegis í gær til Ála- sunds og hafði þá látið eftir afla sinn í Englandi, 30 þúsund „mál“ af heilagfiski. Förin tókst einkarveL I fprsta sinn, sem lögS var lóð fyrir vestan Grœnland, hittisi á auðugí þorsþfisþimið. Stóð fiskur á hverju einasta jámi þegar lóðin var dregin. porskurinn óvenju stór. — pegar ísa greiddi, var haldið norður á lúðu- miðin og hlóð „StormfugI“ þar á átta dögum. Hitt skipið !á á þorsk- miðunum og hlóð. Formaður útgerðarinnar fagnar mjög árangrinum og býst við mikl- um uppgripum á þessum slóðum um. ókomna tíma..“ Meðal farþega á Mercur síðast var Aðalsteinn Eiríksson, söngkennari, sem dvalist hefir erlendis við söngkenslunám t sumar. Mercur fer héðan kl. 6 í kveld, áleiðis til Noregs. T rúlofun. Síðastl. föstudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Anna S. M. Magnussen frá Vaag í Færeyjum og Jokum O. Björnsson, Óðinsgötu 17 B, hér í bænum. Johanne Stockmarr, kgl. hirðpíanóleikari, heldur hljóm- leika í Nýja Bíó annað kveld, og hyggja söngvinir hið bcsta til þeirr- ar skemtunar. — Grein um ungfrú Stockmarr verður birt í biaðinu á morgun. Baðhúsið hefir verið Iokað þriggja vikna. tíma að undanförnu, sakir viðgerð- ar, en var opnað aftur til almenn- ingsnota í morgun. Hefir farið fram gagngerð end- urbót á húsinu að innan. Tréskil- rúm öll voru orðin meira og minna fúin og gluggar sömuleiðis. Hefir alt fúið tréverk verið rifið burtu, ent nýtt sett í staðinn. Ný steinlímshúð hefir verið sett á Ioft og veggi, postu- línsplötur endurbættar í klefum, en síðan alt hvítmálað og lakkað. Fleira hefir verið gert þar til um-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.