Vísir - 10.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 10.09.1924, Blaðsíða 3
HllIB EIMSKIPAFJELAG Í5LANDS ¦ '::t;jREV'kjAv,ÍK iiiv Lagarfoss íer héðan í kvöld kl. 9 vestur og morSur Jám land til Aberdeen, Hull og~ Kaupmannahafnar. Esja fer héðan fá laugardag 13. sept. %lT\0 árdegis ti! Breiðafjarðar og "Vestfjarða. Vörur afhendist á aaorgun og farseðlar sækist þá Skipið snýr við á Isafirði. Kemur við í Stykkishólmi á leið hingað. íbóta, og er baShúsið nú eftir við- ;ger3ina orðið mjög vistlegt og þaS «eitt verður að því fundið, að þaS er Hangt of lítið til >ess að geta full- nægt baðþörf Reykvíkinga. Baðhúsvörðurinn, frú Áslaug pórðardóttir, lætur sér mjög ant •um hag og rekstur baðhússins, er lipur við gestina og leggur mikla ¦atund á, að alt sé jafnan hreint og .'Hjúsliapur. í gær voru gefin saman í hjóna- 'fcand af síra Hálfdani Helgason 'Gerhard Jannack, verkstjóri á Ála- 'fossi, frá Sommerfeld Bez. Frank- furt a. Oder og ungfrú Elisabeth iSeifert frá Erdmannsdorf í Sachs- -en. Ttl fátœku stúlkunnar 10 kr. frá ónefndum. iL,ex8rétúng. Misprentast hefir eitt orð í kvæð- :inu Dreglar (5. þ. m.): „en hroki 'liins heimska d r e p u r," átti að vera drap. í heildsölu. Hreinlætisvöriir: NEW-PIN þvottasápa. Handsápa, margar tegundir, ZEBRA ofnsverta. BRASSO fægilögur. RECKITTS þvottablámi. do. pakkalitur. SILVO, silfurfægilögur. ROBIN línsterkja. MANSION Bonevax. Kr Ó. Skagfjörð. förir faia bæUandi eriendis, en eru þó enn i sama lága verðinu í Von. Kaupið á meðan birðgir endast, í stærri eða smærri kaupum. VON. Simi 448. Simi 448 í heildsöln: MÁLNINGARVÖRUR allsfc. OLÍUFATNAÐUR allsk. VEIÐARFÆRI allsk. KARLM. FATNAÐARVÖR- UR allsk. NANKIN, 2 tegundir. FLONEL, hvítt. TVISTDÚKAR, 2 tegundir. fl. o. m. við hvers manns hæfi, bæði hvað verð og gæði snertir: ávalt fyrir- liggjandi í Skóverslun B. STEFÁKSSONAR. Laugaveg 22 a. Simi 628. NB. Margt nýtt á leiðinni með næstu skipum. Hljómleikar Frk. Stockmarr. Menn eru beðnir að sækja pant- aða aðgöngumiða fyrir kveldið. HljóðfæraMsið. Kr. Ó. Skagíjörð. Hinjamerískn verkamanna- föt höfum við fengið aftur. — Verð sama og áður. Ásg. G. Gnnnlaugsson & Go. Áusturstræti l. Nýkomið: Léreft, góð og ódýr, flónel frá 1.65 meter, iakaefni, 5.75 í lakið, tvisttau 1.95 meterinn, heklugarn ódýrt og fl. Vcrslun Guöbjargar BergþðrsdóUor Laugaveg 11. — Simi 1199. F. U. M. Jarðræktarflokkurinn hefir kaffi-samsætí annaS kvold kl. 8. —: Allir félagsmenn veí- komnir. Stjórnin, Höfnm fyrirliggjandi • • -m ** K3 5 tegnndlr aííágæln Hveiti Spyrjist fyrir um verðið hjá okkur. fllir &rslssan i Co. Sími 137. Brúnir s-k-ó-r frrir fearla og koimr, me5 niðnrsetta verðl. Hvannbergsbræðnr. Slaiara 1 stðttri fyrirliggjandi. Heígí Magnússon & Co. ÖHEILLAGIMSTEINNINN. 84 „Ó! Vertu ekki að þessu rugli!", sagði Ronald. „ó, eg veit þetta er hugarburður," sagði Vane og honum sárnaði við sjálfan sig „Ég er mesti aulabárður. En heyrðu, hvað eigum við að gera við þetta? Ef við felum það hér ?i húsinu, þá gæti kviknað í hér og alt brunn- >ið til ösku á svipstundu." Ronald stilti sig um að hlæja að kvi'ða vinar sins, því að hann sá, að þetta lagðist !þungt á hann. „Þetta er auðvitað ekki annað en hégóm- i'mn einber," sagði Ronald, „en ef þú hefír : áhyggiur af þessu, þá er best að við gröfum stokkinn úti.1^ „Mér hafði líka flogið það i hug," mælti Vane. „Mér þykir vænt um, að þú ert mér sammála. Við gröfum hann báðir, svo að ef eitthvað hendir annan okkar, þá viti hinn —" Ronald sló á öxlina á honum og hló nú upphátt. „Ef einhver hefði sagt mér, að þú mundir lara svona að —. En sleppum því. Við skul- um þá grafa hann tafarlaust." Vane lauk upp og hlustaði augnablik á Smithers, sem var að blása í hljóðpípu. „Láttu hann fará," sagði Vane. „Hæ! Smithers," kallaði Ronald, „eg hefi gleymt tóbaksbréfinu mínu í bátnum. Vilji þér gera svo vel að skjótast eftir þvi?a „Já, já, herra!" svaraði Smithers, og fáum augnablikum síðar heyrðu þeir hann ganga ofan að sjó. . Þeir gengu út, eins og ekkert væri, ,og lit- uðust um. „Sama hvar er," sagði Ronald. „Nei, það má ekki vera of nærri húsinu,* svaraði Vane, „þá kynni einhver að sjá vegs- ummerki. Við skulum ganga þarna að litla klettinum." Ronald kinkaði kolli lil samþykkis og þeir gengu þangað, sellusl á klettinn og reyktu þegjandi stundarkorn. En hugur Ronalds hvarflaði á meðan frá fólgna fjársjóðinum til litlu eyjarinnar, þar sem annar dýrari íjár- sjóður beið hans. Loksins kraup Vane á kné og gróf litla holu með vasahnif sínum, lét stokkinn þar i og jafnaði vandlega yfir holuna á eftir. Þeg- ar því var lokið, var sem þungum steini væri íétt af honum; hann tók um handlegg Ronalds og leiddi hann burtu. ^Nú hefi eg engar áhyggjur af þessu leng- ur," mælti hann. „Þarna látum við þetta liggja þangað til við tökum til starfa." „Jæja, það er gott að þú gleymir því," svar- aði Ronald. „En nú ættir þú að gera ann- að, — sigía þér til skemtunar á Hawk. Þér væri fwlt að vera úti á sjó og ættir ekki að koma fyrr en kvöldið sem við tökum til starfa, Ef þú verður hér, þá legst þetta svo á þig, að þú legst í rúmið. Eg ætla að vera hér á verði, þangað tii þú kemur aftur." „Það er vel ráðið," svaraði Vane, „og eg ætla að fara að þinum ráðum. Þú ert ágæt- ur félagi til þess að bæla niður í mér flónsk- una." Þeir sneru tii hússíns og örstuttu síðar kom Smithers með tóbakið. „Geri þér svo vel, herra!," sagði hann. Ronald tók við tóbakinu og þakkaði hon- um fyrir ómakið. Smithers ætlaði þá að fara, en nam staðar og mælti: „Gengu þið Vaue át rétt í þessu, herra?" „Ha, hvað? Hvers vegna spyrji þér að því?," spurði Ronatd hastarlega. „Ekkt af neinu, herra, en mér heyrðist eitt- hver vera á vakki hér að húsabaki." ^Já, það er eðlilegt, Smilhers; við Vane gengum út til að ánda að okkur fersku lofti. — Góða nétt!" Ronald fékk Vaue tif að hátta, þó að ekki yæri framorðið. „Eg ætla ekki að setjast að alveg nndir eins„" tnæltiRenald, en fiótti pó fyrir að þur&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.