Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 1
Kitsísórf STEINGRtMSSOS. Siml 160Q. Afgreiðsla ! AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400. 14. ár. Fimtudaginn 11. september 1924. S&HLA Btð Indverskí prinsmn Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Rudolphe Valentino og Vanda Hawley. Þessi tðfrandi mynd er ein besta Valetinosmynd sem hér hefir sést. Valentino virðist skapaður fyrir þetta hlutverk og vart er þörf á að minna á hve heillandi bann er sem „ungur Indverskur prins" Sýning kl. 9. KEX 06 KÖKUR afærsta og besta úrval í bænum, átsúkkulaði, konfekt í lausri vigt og f öskjum, Sharps Toffee, kara- mellur, lakkris. Verðið mjög lágt Halldór R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Símt 1318. Nýtt hafragras til sbln. Uppl. í sima 517. Kjötbúd tií leigu í austurbænum nú þegar eða 1. október n, k. A. v. á. K.F.U. Kl. 9 í kvöld «r kaffisamsæti það, sem 'ólhxm með- lumtm jélagsins er boSið að taka j^ált í. — Muniði kl. 9 (ekki kl. 8, eins og stóð í auglýsingunni í gær). ValurlII. fl.' Æfing f kvöld kl. 7. 9a&M S&aíðliio& ÚramiSur & Leturgrafari. llTO. LmnfKTCff M Jarðarfðr elsku Htla drengsins mins, Þóiðar Sveins, fer fram föstudaginn 12. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili mfnu Hverf- isgötu 7 B. Hafnarfirði. Guðrún Sveinsdóttir. pwa Jarðarför Guðjóns Jónssonar Bræðraborgarst/g 1 fer fram laugardaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2. e. h. á heimili hins látna. Systkinin. HÉRMEÐ þakka ég hinu íslenska^kvennfélagi fyrir höfðinglega gjöf, lagða í „Blómsveigasjóð Þorbjargar Sveinsdóttur" til minningar um systur mína Ölafíu Jóhannsdðttur. Þetta var mér tilkynt af forseta félagsins frú Katiinu Magnússon. Guð blessi gefendurna. Sveinbjörg Jóhannsdóttir. RAFMA6NSPERUR: Ferro Watt 10—50 kerta glærar kr. 1,50 do. 10—50 — mattar — 2,25 Helios 10-50 — glærar — 1,50 do. 10—50 — mattar — 2,25 Osram 10-50 — glærar — 2,00 do. 10—50 — mattar — 2,75 JÖN SIGURÐSSON Aðalstræti 7. Sími 836. Að gefnii tiiefni tilkynnist hér með eitt skifti fyrir ðll, að eg er ekki til viðtals né tek á móti símtölum um bankamál heíffia h|á Blér, heldur aðeins í bankanum á þeim tíma, sem bankastjórnin er þar til viðtals daglega. Magnús Signrðsson, bankaetjóri. Hb. Skaftlellingur hleður á morgun til Vestmannaeyja og Víkur. Flutningur afhendist nú þegar. Kic. Bjarnason. fioodrich-cord bilaðekk, allar stsrSlr nýkomnar. Best ending. * Lægst verð. Jónatan Þorsteinsson Sfmar 464 og 864. 213. tbl. p>r«t« .UKHiímcr Nýjft Bíö 4 þesira li.nsliJJJ SripbniDian. Sjónleikur í 5 þáttum, tek- inn á kvikmynd af „Svensk Filmindustri", Stockholm. Victor Sjöström hefir ú t b ú i ð myndina, og leikur sjálfur aðalhlutverkið. Önnur hlutverk leika: Jenny Hasselqvist og TheUa, Álander, einnig hinn frægi enski leik- ari Mathson Lang. Þetta er talin ein af allra tbestu Sjðströms myndum, enda. hefir hún vakið afar- mikla athygli hvarvetna þar, sem hún hefír verið sýnd og mun einnig gera það hér. Um myndir Sjðstrðms þarf enginn að eíast, þær ern listaverk. S ý n i n g k 1. 9. m Fyrirliggjandi: Spegilgler, Gler i Messingrömmum hjá Ludvig Storr Grettisgötu 33. Sími 66. M§? •\í^\í»"íí»\í*\í»\í»W Vátryggtngarstofa A. V. Tuliníns Simskipafélagshúsinu 2. hæð. Brunatryggingar: NORDISK og BALTICA. ' Líftryggingar: THULE. Áreiðanlég félög. Hvergi betri kjör. „Lessive Pliii" (Fönix-duft), egta franskt, er besta og ódjrasf * þvottaduftið. — BiðjiS um þa&V f heildsölu hjá hf. Cari Hðepfner*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.