Vísir - 11.09.1924, Side 1

Vísir - 11.09.1924, Side 1
Rttstjóil sXll bteingrimssos. 6íms 1600, Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400. 14. áf. Fimtudaginn 11. september 1924. 213. tbl. 6AHLA Bfð Inðverski prinsiim Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalblutverk leika Rudolphe Valentino og Vanda Hawley. Þessi töfrandi mynd er ein besta Valetinosmynd sem hér hefir sést. Valentino virðist skapaður fyrir þetta hlutverk og vart er þörf á að minna á fave heillandi hann er sem „ungur Indverskur prins“ Sýning kl. 9. B Bk. KEX 06 KÖKUR stærsta og besta úrval í bænum, áisúkkulaði, konfekt í lausri vígt ©g í Ö3kjum, Sharps Toffee, kara- mellur, takkris. Verðið mjög lágt Halidór R. Gunnarsson. ASalstræti 6. Símt 1318. Nýtt bafragras til söln. Uppl. í sima 517. Ejötbúð til leigu í austurbænum nú þegar eða 1. október n. k. A. v. á. K.F.U. Rl. 9 i kvöld <er kaffisamsæti það, sem öllum meS~ iimum félagsins er boðiS að taka þátt í. — Munið, kl. 9 (ekki kl. 8, eins og stóð í auglýsingunni í gaer). Valnr III. fl.' Æfing i kvöfd kl. 7. Sft&lél Sft&idlsBOBi Úrsmiður & Leturgrafari. 1178. Laugaveff 84 Jarðarför elsku litla drengsins míns, Þóiðar Sveins, fer fram föstudaginn 12. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili minu Hverf- isgötu 7 B. Haínarfirði. Guðrún Sveinsdóttir. Jarðarför Guðjóns Jónssonar Bræðraborgarstig 1 fer fram laugardaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 2. e. h. á heimili hins látna. Systkinin. HÉRMEÐ þakka ég hinu íslenska-,kvennfélagi fyrir höfðinglega gjöf, lagða í „Blómsveigasjóð Þorbjargar Sveinsdóttur“ til minningar um systur mína Ólafíu Jóhannsdðttur. Þetta var mér tilkynt af forseta félagsins frú Katiinu Magnússon. Guð blessi gefendurna. Sveinbjörg Jóhannsdóttir. RAFMA6NSPERUR: Ferro Watt 10—50 kerta glærar kr. 1,50 do. Helios do. Osram do. 10-50 — 10-50 — 10-50 — 10-50 — 10—50 — mattar — 2,25 glærar — 1,50 mattar — 2,25 glærar — 2,00 mattar — 2,75 JÓN SI6URÐSS0N Aðalstræti 7. Sími 836, Að geftti tilefni tilkynnist hér með eitt skifti fyrir öll, að eg er ekki til viðtals né tek á móti símtölum um bankamál beiffla b]á Dlér, heldur aðeins í bankanum á þeim tima, sem bankastjórnin er þar til viðtals daglega. Magnús Signrðsson, bankastjóri. Hb. Skaftfellingnr hleður á morgun til Vestmannaeyja og Víkur. FlutnÍDgur afhendist nú þegar. Nic. Bjarnason. Goodrich-cord bilaðekk, allar stærðlr nýkomnar. Best ending. • Lægst verð. Jánatau Þorsteinsson Simar 464 og 864. gFyrsta elagnúracr Nýja Bíó & þessu liaustij StipbriiBien. Sjónleikur í 5 þáttum, tek- inn á kvikmynd af „Svensk Filmindustri“, Stockholm. Victor Sjöström hefir ú t b ú i ð myndina, og = leikur sjálfur aðalhlutverkið. Önnur hlutverk leika: Jenny Hasselq vist og Thekia Álander, einnig hinn frægi enski leik- an Hathson Lang. Þetta er talin ein af allra Ibestu Sjöströms myndum, enda. hefir hún vakið afar- mikla athygli hvarvetna þar, sem hún hefir verið sýnd og mun einnig gera það hér. Um myndir Sjðströms þarf engiiEH að elast, þær ern listaverk. Sýning kl 9. Fyrirlfggjandi: Spegilgler, Gler í Messingrömmum hjá Lndvig Storr Grettisgötu 33. . Sími 66.. Vátryggingarstoía A. ¥. Tulinins imskipafélagshúsinu 2. hæð.j Brunatryggingar: NORDISK og BALTICA. Líftryggingar: THULE. Áreiðanleg félög. Hvergi betri kjör. „ÍMT6 PÍ8 (Fönix-duft), egta franskt, er besta og ódýrasta. þrottaduí'tið. — Biðjið um það.. í heildsölu hjá hf. Cari IloepffíeF,.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.