Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 2
PIIIV INhtthhh ,l|Éis% er heimsins besti þakpappi! Fæst í 4 þyktom! Reynið hmiú Bmásöluverð má ekkf vera hærra 4 eftirtðldwa tobaksteganðum, en liér segír: Vindlar: Nasco Princesaa La Diosa Americana Phönix A. (Kreyns) Li c'<y Cliarm — Whiffs small stze La Traviata Denise l/2 ka. v» - V, - v, - v« - Símskeyti Khöfn, 10. sept. FB. Frá pjóðverjum. Símað er frá Berlín, aS stjórn }?ingflokks þjóðernissinna hafi kraf- ist þess af þýsku stjórninni ,að hún geri bandamönnum opinbera orð- sending um, að )?jóðverjar eigi ekki neina sök á upptökiim ófriðarins mikla. Stjórnin hefir svarað, að hún telji sér skylt að gera þetta, enda hafi hún gengið að því skilyrði, er jhún fekk þjóðernissinna til liðs við sig og þeir hétu því að fylgja tillög- nm sérfræðinganefndarinnar. Ef það verður úr, að umrædd orð- sending komi fram, eru stórkostleg- ar stórpólitískar afleiðingar fyrirsjá- anlegar af þeirri ráðbreytni. J?ví að með undirskrift friðarsamninganna í Versailles hafa J7jóðverjar viður- kent, að þeir eigi sök á upptökum ófriðarins, og skoðast því yfirlýsing- in sem nokkurskonar riftun á þeim samningum. Umsátin um Shanghai. Frá Shanghai er símað á þriðju- daginh var, að árásarher uppreisn- armanna þeirra, sem ná vilja borg- ínni á sitt vald nálgist óðum. — Ameríkumenn og Japanar hafa sett 1200 (12000?) hermenn á land í Shanghai til þess að vernda þegna 'jþjóða sinna þar. Eftir Indriða Einarsson. (Framh.) SvíþjóS. — Beljan á brautinni. Járnbrautarlestin þaut af stað, •og eftir nokkum tíma fóru fjöllin að fjarlægjast, og skógarnir að hverfa út í fjarskann. Eg sá ein- hverja flík af Trollháttan til vinstri, og fór aS sjá hafið til hægri handar. Sextán klukkutíma átti eg að vera í eimlestinni, og var þreyttur þegar eg settist inn í hana, og fór að hugsa 3m hvemig eg mundi verða að lcveldi. Eg hefi farið með eimlest- um, sem þutu 13—14 danskar míl- um á tímanum, og eg hefi ekið í lestum, sem þóttu gera vel, ef þær komust fjórar mílur á tímanum. Eg sá á leiðinni bleika akra og slegin tún í Svíþjóð; alt var það fagurt og gott til nytsamlegra hluta. „Hún Svíþjóð mín er rík og sínum góð," en tíminn leið ekki, og þreytan á- gerðist þrátt fyrir það að klukkunni miðaði svo dræmt áfram að eg skyldi ekkert í því, hve sænski klukkutím- inn getur verið langur. Eg fór að hugsa um þelamerkur- manninn minn, sem Gregoríus Dags- son hafði sent til að halda íslenska fánanum uppi; hve maðurinn hefði verið vaskíegur, og þéttur á velli, enda var ekki líklegt að Gregoríus sendi neinn liðléttmg. Eg fór aS hugsa um Karl Jóhansgötuna, stand- myndirnar í Kristjaníu, og jafnvel buxnaskálmarnar á þeim. Eg hugs- aSi um símskeytin frá Bjömson 'til Michelsens: „Nú ríður á aS halda saman." Noregur var aS slíta sam- bandinu viS Svíþjóð, og svar Mic- helsens með símanum um hæl: „Nú ríður á, að halda kjafti." En tím- inn vildi ekki líða. Samt sem áður hafði jeg von um að komast í gegnum Svíþjóð þerin- an dag. En hvernig í ósköpunum átti ' eg að komast 8 mílur með danskri eimlest frá Helsingjaeyri til Hafnar í niSamyrkri, eins og þar hefir' verið slysahætt á jám- brautunum? Mér kom til hugar dönsk saga, sem eg hefi lesið á prenti, og þess vegna hlýtur að vera sönn. I Danmörku fór eimlest af staS á nýbygðri járnbraut með all- mikið af farþegum. Innan lítils tíma er lestin stöðvuð, og farþegaxnír spyrja: „Hvað er að?" — „J?a3 er kýr á járnbrautinni," var þeím svarað. Lestin fer aftur af stað, þeg- ar búið er að reka beljuna af braut- inni, en stóðvast innan stundar aft- ur. — „HvaS er nú aS?" spyrja farþegamir: „Nú er sama beljan komin aftur á brautina." f þriSja sinnið stöðvaðist eimlestin enn þá, og enn var sama beljan komin á brautina. Ef þessi belja yrði nú fyr- ir lestinni frá Helsingjaeyri, var eg hræddur um að eg félli niður af þreytu, áður en eg kæmi til Hafn- ar, eða kæmi þar svo seint, að eg yrði að liggja úti um nóttma. Lestin hélt frá Helsingjaeyri kl. 9'/2, hygg eg, og stóð ekkert viS eftir það. Beljunni á brautinni hef- ir sjálfsagt verið slátrað. Klukkan Kr. 20,40 pr. — 11,50 — — 14,40 — ; — 18,40 — — 10,95 — — 6,35 — — 23,00 — — 18,40 — Utart R-iykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn ing'ikostnaSi frá Reykjavík til söluataðar, ea þó ekki yfir 2°/ð LanðsverslaÐ íslaaðs. i*IWföÆ#^ v. - v* - 10,45 mín. var eg kominn til Hafn- ar, og mín reynsla er nú sú, aS danskar eimlestir séu mjög stund- vísar. í Höfn tóku þær á móti mér, konan mín og tvær dætur mínar, og meðan við sátum þar við kaffið, komu til okkar Larsen Ledet og konan hans; kunningjar okkar frá því fyrra haust. Framh., gar. DagblóSin hér hafa birt, eftir dönskum blöðum, fr.egn um það, er hafi átt að gerast á fundum „Lög- jafnaðamefndarinnar", er íslensku blöSin nefna svo, í sumar. Af því aS fregn þessi er mjög skókk — jafnvel skakkari en blaSafregnir eru vanar aS vera — þá þykir mér ástæSa til aS IeiSrétta hana. 1. Islenskir blaSamenn hafa enn ekki lært þaS, hvaS nefnd þessi heitir. Hún heitir á íslandi „Dansk- íslensk ráðgjafamefnd" og í Dan- mörku „Dansk-islandsk Nævn". „Lögjafnðarnefnd" hefir hún aldrei heitiS, enda er mér ekki ljóst, hvaS felast ætti í því heití. 2. pá segir, að af hálfu íslend- inga hafi komiS fram ósk um fjölg- un nefndarmanna. Hér er öllu snúið öfugt. Sú ósk hefir komiS frá Dön- um, en ekki Islendingum, svo aS mér sé kunnugt. 3. pá segir, aS „samkomulag hafi náSst um gildi íslenskra próf a í Dan- mörku, á þéim grundvelli m. a., 'að láta íslensk gagnfræSapróf gilda í Danmörku eins víSa og hægt væri." pessi fregn er nálega tóm endi- leysa. í fyrsta lagi getur nefndin ekki hafa „náS" neinu samkomulagi um að láta íslensk próf „gilda" í Danmörku. Nefndin hefir ekkert vald í þá átt. Hún hefir aS eins til- lögurétt. í öðru lagi er með orSun- um „m. a." (meSal annars) gefiS í skyri, aS nefndin hafi gert ályktun um öll íslenskpróf. En þaS er rangt. Engin ályktun var gerS varSandi önnur próf en gagnfræSaprófiS. Sú ályktun, sem gerS var, var þess efn- is, aS mælst var til þess viS kenslu- málaráSuneyti Dana, aS íslensk Cement fyrirlfsgiaadi írá Christiama Fort- laid Gementiabrik. i ÞéBBIHS STBIWSBOH & CO. gagnfræSapróf yrSi taliS nægilegt sem grundvöllur undir frarnhalds- mentun í Danmörku o. fl. eftir þvt sem ráSuneytinu þætti unt vera. Er þetta alt annað en aS „ná sam^ komulagi" um gildi þess prófs í Dan-> mörku. , 4. j?á segir, aS „samþykt" hafi veriS aS „kjósa nefnd til að rann- saka hvort skila bæri aftur úr dönsk- um söfnum ýmsum fornskjölum og. bókum, einkanlega embættisbréfura og skrifum frá 17. og 18. öld." AuS- vitaS nær það engri átt, aS nefndÍB hafi „samþykt" aS skipa nefhd í þessu skyni. Sannleikurinn er sá, aSfe nefndin samþykti, aS leggja tíl viS stjómir Danmerkur og íslands, aSí þ æ r létu skipa nefnd. En hktverlt þeirrar nefndar á ekki aS vera bund' iS viS afhendingu skjala frá Dan- mörku til íslands eins og í fregninní segir, heldur skal meS sáma hsetti athugaS, hvort Danmörk kunni ekkí aS eiga samskonar heimtingu á .þvi, að Island skili henni einhverju, sem hér er geymt í skjalasöfnum. Og tiK mæli íslands um afhendingu gagna frá Danmö'rku eru ekki bundin viSj neina ákveðna öld. Island telur ág; eiga kröfu til ýmsra handrita, sen* nú eru geymd í Áma safni Magnús- sonar, og embættisbóka og embætt- isskjala, sem nú eru í Ríkisskjala* | safni Dana. Svo er að sjá sem danskir blaða- menn þykist hafa fregnir þessar frái nefndarmönnunum dönsku, sem hingaS komu í sumar. En nærri má

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.