Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1924, Blaðsíða 3
ffllSEB ^jeta, aS þeir hafa ekki ¦flutt dönsk- jim blaðamönnum svo fjarstæðar fregnir. Hafa blaðamennirnir vit- anlega afbakað og umsnúið því, sem \>e\m hefir verið sagt. En blöðin hér hefðu óneitanlega átt að sjá, að sumt að minsta kosti í dönsku fregn- inni hlaut að vera rangt, og vel hefðu jþau getað snúið sér til einhvers þeirra Ihér, er betur máttu vita, og fengið ¦ Jhjá þeim réttar fréttir. Reykjavík, 10. sept. 1924. Einar Arnórsson. Johanne Stockmarr Kgl. hlrö-pianoleifeari Nafnið sem stendur yfir þessum línum hefir verið á margra vörum jundanfarna daga, vegna hljómleika Jjeirra, sem í vændum eru í kveld. 'Og ekki síst á vörum og í huga $>eirra, sem þekkja nafnið áður, en j?að munu flestir gera, sem kunnir ¦cru af afspurn bestu píanóleikur- um erlendum eða hafa heyrt til jþeirra. Hinum, sem ekki hafa kynst ung- frú Stockmarr áður af afspurn eða áheyrn mun fýsa að vita nánari ideili á þessari listakonu. J>essvégna 'birtist hér hrafl út viðtali, sem blað- ið „Berl. Tidende" átti við hana í sumar. Bað blaðamaðurinn hana •einkum að segja frá fyrstu skrefun- num á listabrautinnj, en hún er af hljómlistafólki komin og alin upp við hljómlist frá barnæsku. Aðalefni •svars hennar var þetta: „pegar eg var þriggja ára var eg orðin þeirrar skoðunar, að ávalt aetti að bjóða gestunum það besta, sem völ væri á. ]7essvegna þótti mér ajálfsagt, að draga jafnöldrur mín- ar, sem komu til mín, inn undir slag- Siörpuna og kúra þar, meðan læri- ¦sveinar föður míns voru að æfa sig. Eg gat ekki skilið hversvegna þær -^átu þar ekki rólegar, en vildu held- «ur leika sér. Úti á Löngulínu vildi <fcg miklu heldur sitja kyr og hlusta á blásturinn í skipunum en leika rhér. Móðir mín fann ekki annan hent- agri stað en hljóðfærið til að setja mig við, þar gat eg setið tímunum ^saman, en undir eins og eg hætti að spila kom fullorðna fólkið til að •«æta þess, að eg gerði engan ó- «kunda. Eg var fjögra ára þegar eg ?byrjaði að spila. Hljómlistargleði bernsku minnar vorum við tvær saman um, bernsku- vinkona mín Frida Schiitte (síðar stórfrægur fiðluleikari, móðir ungfrú Ðoris v. Kaulbach, sem ýmsum er 'kunn hér) og eg. Við vorum ávalt 1 sammála um, að skemtilegra væri að setjast við hljóðfærið og spila ífjórhent, en leika sér. Faðir minn var í kgl. hljóðfæra- sveitinni og mér 'bótti afar vænt um að heyra hann spila eða fá að hlusta •á söngleik í kgl. leikhúsinu. Fyrstu hljómleikarnir er eg minn- íst varanlega og hrifu mig voru pí- anóhljómleikar Sofie Menters og 'frú Essipoff og hljómleikar „Musik- 'loreningen." pá var eg farin að Særa á hljómlistarháskólanum, og ^Gade prófessor, stjórnandi hljóm- leikanna leyfði okkur að hlusta á æfingamar. pessar æfingar urðu mér ógleymanlegar. Beethoven- hljómleikar Hans v. Biilow og hinn undraverði píanóleikur Rubinstein mega einnig teljast til fyrstu end- urminninga minna frá því tímabili er eg var að vakna til meðvitundar um hærri tónlist. Mér var það einn- ig mikið happ, að eg á unga aldri naut leiðbeiningar jafn mikils ágætis manns og próf. Helsted var. Hann hafði lag á, að vekja áhuga ung- linganna ekki aðeins fyrir hljómlist heldur fyrir allri list. Seirma lærði jeg hjá snillingnum Frans Neruda, og þá opnaðist mér hljómlistin í allri sinni dýrð. Eg fékk að leika „kammermusik" með honum og Anton Svendsen og kyntist mörg- um listamönnum á heimili hans. Mér er ómögulegt að nefna þá alla, en þeir sem seinna höfðu mesta þýð- ing fyrir mig voru Grieg, Johan Svendsen, Iady Hallé systir Neruda og próf Hugo Becker. Eg á erfitt með að svara, hvaða /ónskáldi eg hafí mestar mætur á — máske er ]?að þó Brahms, eink- um fyr á árum." — F. I! VeSrið t morgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Vestm.- eyjum 6, ísafirði 6, Akureyri 1, Seyðisfirði 3, Grindavík 5, Stykk- ishólmi 6, Grímsstöðum 3, Raufar- höfn 6, Hólum í Hornafirði 4, pórshöfn í Færeyjum 6, Kaup- mannahöfn 11, Utsire 9, Tynemouth 12, Jan Mayen I st. — (Mestur hiti í gær 8 st, minstur 3 st.). — Loftvog lægst fyrir sunnan land. — Veðurspá: Austlæg átt. Úrkoma á suðausturlandi og Austurlandi. Magnús Torfason, sýslumaður, er staddur hér í bæn- um. Es Mercur fór héðan kl. 6 í gær til Noregs, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Meðal fárþega voru: Karl Magnús- son, læknir, Herluf Clausen og frú, Guðm. G. Hagalín skáld og frú, Árni Gunnlaugsson, Thomsen kaup- maður úr Færeyjum, nokkrir Vest- mannaeyingar og f jöldi útlendinga. Trúlofanir. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú pórný J. Víðis og Hálfdan Eiríksson (frá Húsavík), Hverfis- götu 40. S. d. opinperuðu trúlofun sína ungfrú Jóna G. J?órðardóttir, Hverf- isgðtu 34, og Sigurjón Jöhannsson, þriðji vélstjóri á Esj'u. Misprentasi hefir í trúlofunarfrétt í blaðinu í gær nafnið Jokum fyrir Jóhartn. Lagarfoss fór héðan í gær, vestur og norð- ur úm land, til útlanda, með margt farþega. Til Krýshnkur fóru héðan í nótt þeir Björn Ól- afsson, Helgi Jónasson, Skúli Skúía- son og Valtýr Stefánsson. Ætla J»eir að athuga hveri þá, sem upp hafa komið í jarðskjálftunum, og iminu koma heim í kveld. — í gær eftír hádegí sáust héðan miklir mekkir reyjar og gufu á tveim stöðum á Reykjanesi, reyjarmökkurinn kom upp sunnan við f jallgarðinn,' en gufumökkurinn að norðan. — pess skaí getið, að maður kom úr Krýsi- vík til Grindavíkur í gær. og sagði hann, að engra breytinga hefði orðið vart í nánd við Krýsivík í gær. Til veiða eru sumir botnvörpungarnir a5 búast og ætla að veiða í salL Cjafir afheníar Vtsi: Til fátœku stúUtunrtar 5 kr. frá k. f. m. — Til gömlu konurtnar 5 kr. (áheit) frá ónefndum. Hjúsliapur. Rut Snæbjörnsson og jónas Magnússon, kenhari, bæði frá Pat- réksfirði, voru gefin saman í hjóna- band kl. 10 í gær og fóru til Pat- reksfjarðar á Lagarfossi í gær. — Síra Bjarni Jónsson gaf bau saman. ^neíi Til Strandarkirkju, 12 kr. frá N. N., hafa veríð afhentar VísL Rökl(ur, alþýðlegt tímarit, 2. árgangur, útgefandi Axel Thorsteinson, er ný- komið út. I því eru þessar smásog- ur: Juan Neira eftir J. D. Garze, Mishka eftir A. Avertchenko, Skot- ið á heiðinni eftir P. Busson, Fðgn- uður lýðveldisins eftir A. de Blacam. pá er bréf frá Comellháskólanum eftir R. Beck, ræða eftir Hans Bruun, sem heitir Fjöll og fjallabú- ar og síðast bókafregn. Er þar m. a. minst bóka eftir Steingrím skáld Thorsteinsson, og er ágæt mynd af honum fremst í ritinu. Rökkur kost- ar 2 kr. og fæst hjá bóksðlum. S Eimskipafél.húsinu 3. hæð. Tekur vi5 reikningum, víxl- um og öðrum skuldakrðfum til iunheimtu, kl. 10—tfá dagiaa — Simi 1100. — iii i iiiininiiiiiiinwiiwiainiiiiiiiiiiiiiiim I@imtið altaf ?? ancow <4 Útflufmngur afnrða í fúli og ágást. Gengisskráningámefndin fær dag- legar tilkynningar frá ðllum sýslu- mönnum á landinu um allan útflutn- ing innlendra afurða og sðluverð beirra jafnótt og skipin- eru afgreidd á hverjum stað. Er bannig hægt a3 fylgjast miklu nánara með útfluto- ingnum en annars mundi vera, |?ví að hagskýrslurnar koma fyrst seinna með póstunum, og heyrist reyndar kvartað um að skil á þeim siéu mis- jöfn. Eftir mánaðaruppgerð Gengis- skráningarnefndarinnar nam útfluta- ingur af öllu landinu í júlímánuði 8.600.00 krónum, en í ágústmánuði 11.500.00 krónum. Stærsti útflutningsliðurinn er auð- vitað fiskurinn. Var í júlí flutt út af honum um 6245 þús. kg. fyrir um 6 milj. króna, en í ágúst um 6465 þús. kg. fyrir rúma hálfa sjö- undu miljón. Af sfld vora fluttar út í júlí rúmar 22 þús. tunnur fyrir rum- faesí'u og ódýrustu ntðarsoðnis msólkifia. í heildsölu tijá Hf. Carl Höepfner. Yöror M MM\ erlendis, «rt eru þó enn i sama lágáT verðinui Von. KaupiS á meðaii hirðgir end&st, i stærri eða smærri kaupum. V 0 M. Síini m. Simi 448. Linoleum góifdúkar nýkomntr. Margar tegundír. Jónafan Þorsteiasson. Eg 'tek að mér kensla í píaaoleik og fheori í vetar. Til viðtaís Tángötc 12 W. 4-5 e. h. Sími 129. Emil Thoroddseii. Lcdvig Storr útvegar ódýrt: ffásgagnafóður, Leður-Vaxdúk, Fjaðrír í legubekki og stóla, Krullhár og viðarull. Grettisgotu 38. Sími 66. ar 600 J?ús. kr., en í ágúst ttm 5^ J?us. tn. ryrir 1666 Jnís. kr. Af öðr- um liðum má nefna ullina, í júlí 165 þús. kg. fyiir 780 >ús. kr^ i ágúst 362 J>ús. kg. fyrir 1709 |>úsv kr., ípsi í júli 1158 þús. kg. fyrir 784 þús. kr.„ í ágúst 845 þús. kg~ fyrir 632 þús. kr., hross í júlí 411: fyrir 1 H500 kr., í ágúst 1539 fyrir 394 þús kr. og smjor í júíí 1272 kg. á 6400 fer., í ágúst 15.684 feg; 4 naer 80 ]?ús. kr. ^^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.