Vísir - 11.09.1924, Page 3

Vísir - 11.09.1924, Page 3
ffilBBK /geta, að þeir bafa ekki flutt dönsk- ?un blaðamönnum svo fjarstæðar fregnir. Hafa blaðamennimir vit- anlega afbakað og umsnúið því, sem J>eim hefir verið sagt. En blöðin hér hefðu óneitanlega átt að sjá, að sumt að minsta kosti í dönsku fregn- inni hlaut að vera rangt, og vel hefðu J>au getað snúið sér til einhvers þeirra Siér, er betur máttu vita, og fengið Ihjá þeim réttar fréttir. Reykjavík, 10. sept. 1924. Einar Amórsson. Johanne Stockmarr Kgl. hlrð-piaaftleifeari ---O— Nafnið sem stendur yfir jpessum línum hefir verið á margra vörum undanfama daga, vegna hljómleika jþeirra, sem í vændum eru í kveld. Og ekki síst á vörum og í huga jþeirra, sem þekkja nafnið áður, en $>að munu flestir gera, sem kunnir ■eru af afspurn bestu píanóleikur- um erlendum eða hafa heyrt til þeirra. Hinum, sem ekki hafa kynst ung- frú Stockmarr áður af afspurn eða áheyrn mun fýsa að vita nánari ’deili á þessari listakonu. pessvegna birtist hér hrafl út viðtali, sem blað- ið ,,Berl. Tidende“ átti við hana í sumar. Bað blaðamaðurinn hana •einkum að segja frá fyrstu skrefun- 'um á listabrautinni, en hún er af hljómlistafólki komin og alin upp við hljómlist frá bamæsku. Aðalefni ■svars hennar var þetta: „pegar eg var þriggja ára var eg •orðin þeirrar skoðunar, að ávalt ætti að bjóða gestunum það besta, sem völ væri á. pessvegna þótti mér •sjálfsagt, að draga jafnöldrur mín- ar, sem komu til mín, inn undir slag- hörpuna og kúra þar, meðan læri- sveinar föður míns vom að æfa sig. £g gat ekki skilið hversvegna þær -sátu ];ar ekki rólegar, en vildu held- nr leika sér. Úti á Löngulínu vildi '*g miklu heldur sitja kyr og hlusta á blásturinn í skipunum en leika mér. Móðir mín fann ekki annan hent- sigri stað en hljóðfærið til að setja ;mig við, J>ar gat eg setið tímunum saman, en undir eins og eg hætti «að spila kom fullorðna fólkið til að ■jgæta ]>ess, að eg gerði engan ó- skunda. Eg var fjögra ára þegar eg byrjaði að spila. Hljómlistargleði bernsku minnar 'vorum við tvær saman um, bernsku- vinkona mín Frida Schútte (síðar stórfrægur fiðluleikari, móðir ungfrú Ðoris v. Kaulbach, sem ýmsum er kunn hér) og eg. Við vorum ávalt sammála um, að skemtilegra væri að setjast við hljóðfærið og spila Tjórhent, en leika sér. Faðir minn var í kgl. hljóðfæra- sveitinni og mér þótti afar vænt um að heyra hann spila eða fá að hlusta á söngleik í kgl. leikhúsinu. Fyrstu hljómleikarnir er eg minn- íst varanlega og hrifu mig voru pf- anóhljómleikar Sofie Menters og írú Essipoff og hljómleikar „Musik- ’íoreningen.“ pá var eg farin að iíaera á hljómlistarháskólanum, og Gade prófessor, stjórnandi hljóm- leikanna leyfði okkur að hlusta á æfingamar. pessar æfingar iirðu mér ógleymanlegar. Beethoven- hljómleikar Hans v. Bulow og hinn undraverði píanóleikur Rubinstein mega einnig teljast til fyrstu end- urminninga minna frá J>ví tímabili er eg var að vakna til meðvitundar um hænri tónlist. Mér var það einn- ig mikið happ, að eg á unga aldri naut leiðbeiningar jafn mikils ágætis manns og próf. Helsted var. Hann hafði lag á, að vekja áhuga ung- linganna ekki aðeins fyrir hljómlist heldur fyrir allri list. Seinna lærði jeg hjá snillingnum Frans Neruda, og J>á opnaðist mér hljómlistin í allri sinni dýrð. Eg fékk að leika „kammermusik“ með honum og Anton Svendsen og kyntist mörg- um listamönnum á heimili hans. Mér er ómögulegt að nefna J>á alla, en þeir sem seinna höfðu mesta J>ýð- ing fyrir mig voru Grieg, Johan Svendsen, Iady Hallé systir Neruda og próf Hugo Becker. Eg á erfitt með að svara, hvaða ■ónskáldi eg hafi mestar mætur á — máske er J>að J>ó Brahms, eink- um fyr á árum.“ —■ F. Til Kiýsivíkur fóru héðan í nótt J>eír Björa Ól- afsson, Helgi Jónasson, Skúli Skúla- son og Valtýr Stefánsson. Ætla J»eir að athuga hveri J?á, sem upp hafa komið í jarðskjálftunum, og irnmn koma heim í kveld. — í gær eftir hádegi sáust héðan miklir mekkir reyjar og gufu á tveim stöðum á Reykjanesi, reyjarmökkurinn kom, upp sunnan við fjallgarðinn, en gufumökkurinn að norðan. — pess skaf getið, að maður kom úr Krýsi- vík til Grindavíkur í gær. og sagði hann, að engra breytinga hefði orðið vart í nánd við Krýsivík í gær. Til veiða eru sumir botnvorpungarnir aS búast og ætla að veiða í salt. * Gjafir afhenlar Vísi: Til fátœku stúlfyunnaf 5 kr. frá k. f. m. — Til gömlu konurmar 5 kr. (áheit) frá ónefndum. Hjúsf(apttr. Rut Snæbjömsson og Jónas Magnússon, kennari, bæði frá Pat- réksfirði, voru gefin saman í hjóna- band kl. 10 í gær og fóru til Pat- reksfjarðar á Lagarfossi í gær. — Síra Bjami Jónsson gaf J>au saman. jh >W bIc „ili.ifa aW ih 11 Bsajftfffæéttlr. . r Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Vestm.- eyjum 6, ísafirði 6, Akureyri 1, Seyðisfirði 3, Grindavík 5, Stykk- ishólmi 6, Grímsstöðum 3, Raufar- höfn 6, Hólum í Homafirði 4, pórshöfn í Færeyjum 6, Kaup- mannahöfn 11, Utsire 9, Tynemouth 12, Jan Mayen l st. — (Mestur hiti í gær 8 st., minstur 3 st.). — Loftvog lægst fyrir sunnan land. — Veðurspá: Austlæg átt. Úrkoma á suðausturlandi og Austurlandi. Magnús Torfason, sýslumaður, er staddur hér í bæn- um. Es Mercur fór héðan kl. 6 í gær til Noregs, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Meðal farj>ega voru: Karl Magnús- son, Iæknir, Herluf Clausen og frú, Guðm. G. Hagalín skáld og frú, Ámi Gunnlaugsson, TTiomsen kaup- maður úr Færeyjum, nokkrir Vest- mannaeyingar og fjöldi útlendinga. Trúlofanir. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú pómý J. Víðis og Hálfdan Eiriksson (frá Húsavík), Hverfis- götu 40. S. d. opinperuðu trúlofun sína ungfrú Jóna G. pórðardóttir, Hverf- isgötu 34, og Sigurjón Jóhannsson, J>riðji vélstjóri á Esju. Misprentast hefir í trúlofunarfrétt í blaðinu I gær nafnið Jokum fyrir Jóhann. Lagarfoss fór héðan í gær, vestur og norð- ur um land, til útlanda, með margt farj>ega. Áheit Til Strandarkirkju, 12 kr. frá N. N., hafa verið afhentar VísL Rökfyur, alj>ýðlegt tímarit, 2. árgangur, útgefandi Axel Thorsteinson, er ný- komið út. í J>ví eru }>essar smásög- ur: Juan Neira eftir J. D. Garze, Mishka eftir A. Avertchenko, Skot- ið á heiðinni eftir P. Busson, Fögn- uður lýðveldisins eftir A. de Blacarn. pá er bréf frá Comellháskólanum eftir R. Beck, ræða eftir Hans Bruun, sem heitir Fjöll og fjallabú- ar og síðast bókafregn. Er J>ar m. a. minst bóka eftir Steingrím skáld Thorsteinsson, og er ágæt mynd af honum fremst í ritinu. Rökkur kost- ar 2 kr. og fæst hjá bóksölum. Útflnfmngur nfnrða í |éU og ágúst. Gengisskráningaméfndin fær dag- legar tilkynningar frá öllum sýslu- mönnum á landinu um allan útflutn- ing innlendra afurða og söluverð J>eirra jafnótt og skipin eru afgreidd á hverjum stað. Er }>annig hægt að fylgjast mikki nánara með útflutn- ingnum en annars mundi vera, |>ví að hagskýrslurnar koma fyrst seinna með póstunum, og heyrist reyr.dar kvartað um að skil á J>eim seu mis- jöfn. Eftir mánaðaruppgerð Gengis- skráningarnefndarinnar nam útflutn- ingur af öllu landinu í júh'mánuði 8.600.00 krónum, en í ágústmánuði 11.500.00 krónum. Stærsti útflutningsliðurinn er auð- vitað fiskurinn. Var í júlí flutt út af honum um 6245 J?ús. kg. fyrir um 6 milj. króna, en í ágúst um 6465 J?ús. kg. fyrir rúma hálfa sjö- undu miljón. Af sfld voru fluttar út í júlí rúmar 22 J?ús. tunnur fyrir rúm- Eimskipafél.húsimi 3. hæS. Tdkur við reikningum, vísl- um og öðrum skuldakrðfum tíl innheimtu, kl. 10—t 'á dagian — Simi 1100. — Helmtið altaf „laocow* (Bláobellaaa) hestu og ódýrustu íiiöurSoðuœ mtólkma. í heilds&lu hjá Hf. Cari Höepfner. Yörir faia Mtanií erlendis, «n eru J>ó enn i sama lágS" verðinu í Von. Kaupið á meðan birðgir endast, í stærri eða smærri kaupum. V0I. Simi 448. Sími 448. Liioleum gólidúkar nýkomntr. Margar tegundir. Jóuatai Þorsteiussou. Eq tek að mér feensln I píaioleik og theori í veltsr. Til viðt&Is Túngöta 12 kl. 4-5 e. b. Simi 129. Emil Thoroddsen. Lndvig Storr útvegar ódýrt: Húsg&gnafóður, Leður-Vaxdúk, Fjaðrir í legubekki og atóla, Krullhár og viðarull. Greítisgötu 38. Sími 66. ar 600 J?ús. fer., en í ágúst um 56' J?ús. tn. fyrir 1666 J?ús. fer. Af öðr- um liðum má nefna ullina, í júlí 165 J?ús. kg. fyrir 780 J?ús. kr.» í ágúst 362 J>ús. kg. fyrir 1709 J?ús. kr., lýsi í júlí 1158 ]?ús. kg. fyrir 784 J?ús. kr.„ í ágúst 845 J?ús. kg. fyrir 632 J?ús. kr., hross í júlí 411 fyrir 111500 kr., í ágúst 1539 fyrk 394 }?ús fer. og smjör í júlí 1272 kg. á 6400 fer., í ágúst 15.684 kg. 4 nær 80 J?ús. kr. . ^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.