Vísir - 15.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1924, Blaðsíða 3
VRSSft mm syni, er Halldór heitir. Var 3>eim hjónum fagfnaS af góöum| Tinum, fyrst og fremst ættingjum <og vandamönnum. Er ÞórtSur fæddur og uppalinn hér í Reykja- vík, sonur Jóns GuSmundssonar i Hausthúsum viS Bakkastíg. Fór Þórður á unga aldri í siglingar og ílengdist í Kaupmannahöfn, og er ]þar í ábyrgðarmikilli stö'öu. Frú Steinunn er ættuð austan úr sveit- Tim, en var alllengi hér í bæ viS hjúkrunarstörf, og geymist þakk- lát minning hennar hjá mörgum, er nutu hjúkrunar hennar. Þegar hjónin komu hingaö, fóru þau austur í Biskupstungur, því að þar bjó faöir Steinunnar, haföi Jiann mjög þráð aö sjá dóttur sína; fékk hann nú þá ósk uppfylta, og dó nokkrum döguin síöar, en haföi áöur hlotiö þá gleöi, að fá aö fagna 1>essum ástvinum sínum. Þeim hjónum var fagnaö af góö- mm vinum, en þeir eru margir. Fjöldamargir eru þeir íslendingar, sem eru í þakkarskuld viö hjón jþessi, því aö á heimili þeirra í Kaupmannahöfn hafa þeir notiö gestrisni, hjálpar og góöra leiö- heininga. Þaö má segja, aö hjá ]>eim hafi veriö opiö hús, og þar hefir átt heima íslensk gestrisni á danskri grund. Þaö var því gleði- cfni vinum þeirra, aö þau. heim- sóttu gamla Frón á fögru surnri. Nú eru þau aftur komin til Hafnar, og enn munu margir land- ■ ar rata þangað heim. Þar munu <enn, eins og hingaö til, margir njóta hollrar gleöi, trygöar og vináttu á kæru, íslensku heimili. En hér lieima eru margir vinir, sem þakka þeim komuna og árna jfceim og syni þeirra allra heilla. Einn af vinunum. A »1« yU-tfa ilt Bnjftffréttir. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vest- mannaeyjum 7, Isafirði 3, Akur- ■ eyri 3, Seyðisfirði 5, Grímsstööum 1, Raufarhöfn 5, Hólum í Horna- firði 5, Þórshöfn í Færeyjum 7, Kaupmannahöfn 13, Utsire 11, Tynemouth 12, Jan Mayen o. (Mestur hiti í gær 8 st., minstur 2 st.). Loftvog lægst fyrir sunnan land. Veðurspá: Norðlæg átt. Bjart veður á Suðurlandi. Skýjaö annarsstaöar. Úrkoma sumstaöar á Noröausturlandi. Miagnús Ambjarnarson, .cand. jur., er nýkominn til bæj- arins austan frá Selfossi. Johanne Stockmarr heldur síöasta hljómleik sinn í Bíó annaö kvöld (þriöjudag) kl. jyí- Leikur hún þá sonötu op. 27 eftir Beethoven, Karneval Schu- manns, tvö smálög eftir Pál ís- ólfsson o. fl. — í þetta sinn má enginn músikvinur sitja heima. Ágúst Jósefsson heilbrigöisfulltrúi átti fimtugs- aímæli í gær. Guðmundur Guðfinnsson, læknir, var meðal farþega á Botníu í morgun. Hann hefir verið utanlands nokkuö á annaö ár, lengstum í Vínarborg, til þess aö kynna sér augnlækningar, og sest nú aö hér í bænum í haust, til þess aö stunda þær. Botnia kom frá útlöndum í morgun. meðal farþega: Georg Ólafsson, bankastjóri, og fjölskylda hans,' Ölafur Þorsteinsson læknir og frú, sira Hafsteinn Pétursson, H. S. Hanson kaupm., August Flygen- ring, og frú hans og dóttir, Þórö- ur Flygenring (kom frá Spáni), kaupmennirnir Vetlesen, Oben- haupt, Ingimar Brynjólfsson, Egg- crt Kristjánsson, Jón Ólafsson, Halldór Eiríksson og fjölskylda hans, frúrnar Kristín Símonarson, Anna Ásmundsdóttir og Kristín Thorberg, ungfrú Ásá Guðmunds- dóttir frá Lundum, Boström versl- unarfulltrúi o. fl. íslensku spilin. Upplag þaö af isl. spilunum sem út kom fyrir jólin í fyrra, er nú ÍSLENSKU SPILIN geta kaupmenn og kaupfélög fengið í Reykjavíkur-apóteki. Verðið>r sama og áður. Gjöriö pantanir yðar sem fyrst, þvi upplagiö er nær þrotið, nýtt upplag kemur ekki fyrst uin sinn. •§ - 0> «3 O c ^ •15 Undirritaður pantar eftirtalin spil: .......... stk. Whist-spil nr. 1 .......... - - — 2 .......... — Lhombre-spil— 1 Það tilkynnist hérmeð heiöruðum viðskiftavinum, aö vér höfum frá og með deginum í dag hætt smásölu vorri á Laugaveg 12, og framvegis verður versltm vog eingöngu bundin viö heildsölu, nseð skrifstofu á Laugaveg *6 (Laugavegs-apótek). VirSmgarfylst Verslunin Havaua. O F N A R frá 65 kr. ELDAVÉLAR frá 170 kr. SérstæSsr «og murfaslar^ pVOTTAPOTTAR frállOkr. R Ö R. RISTAR. ELDFASTUR STEINN og LEIE ogfleln*. HnRRLDUR -"ÍOHF1HHE5SEÍ) S I M I 3 5. V ERSLUNARBÖ0 ásaamt konfor, 2 gey msl uskunon «g ágætri baklóð til sölu. — TseSkifærisverð sé samið fyrir 17- Jun- Ásgrímor Eyþórson. Sínu 316. LAUKUR, góður og ódýr, nýkomino. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Símar 890 og 949. Stór sölubúð £ fæst leigð i Hafnarstræti 18. <$% (Þar sem Álafoss var). 4 Jóhanu Eyjóifsson. bráðum uppselt, og <má segja aö salan hafi gengið vel, þegar þess er gætt, að aðalútsölutíml spilanna er frá byrjun október til jóla. Eitt- hvaö lítilsháttar mun þó vera eftir af upplaginu enn þá og vill Vísir benda kaupmönnum og kaupfélög- um á að ná sér i spilin áöur en upplagið þrýtur alveg, þar sem spilin veröa ekki gefin út aftur aö sinni. Sjá augl. i blaöínu í dag. Málverkasýningu heldur Jón Þorleifsson frá Hól- um, í Goodtemplarahúsinu og verður hennar nánar minst siöar. 111 öfl heitir stórfengleg og víöfræg mynd, sem sýnd veröur í Gamla Bíó í fyrsta sinni í kveld. Leik- endur eru stórfrægir Englending- ar. Markaskrá fyrir landnám Ingólfs Arnarson- ar á að koma út næsta ár, og söfn- un til hcnnar að fara fram nú * haust, mörkin komin til marka- varöar fyrir októberlok næstu. Markasafnendur, kosnir af hrcpps- nefndum og bæjarstjómum á skrársvæðinu, eiga aö geta gefiö nauðsynlegar upplýsirigar þessn víövíkjandi. Þau mörk, sem ekki koma í tæka tið, má búast viö aö komist ekki í skrána. B. Hótar. Plötnr. Músik. Nýjastu danslög frá ieik- húsum og revýum. Allir skólar og kensla hækur. Allar tegundir stren- gja. Bogar. Hökubretti. Myrra Nótnastaliv. SFiðlukassar o. fi. EljóðíæraMsið (Austurstræti 1) igúst Jósepsson hæjarfulitrúi 50 ára. Sittu heill í heiðurssæti, liálfrar aldar ’krýndur máki. „EIIi“ viö þig árum hæti, aöeins þó að hvergi saki. Liföu vel, og léttum fæti, Iyftu heillar áldar táki. Sittu valiö sæmdar-ínni, sifelt virtur, læröra jafni, f Auðnuráðin ætíð f inni, athvarf gott hjá þínu nafm. Ljáöu tTaust að liösemd þhsni, þá lán og heill er fyrir stafrri. Veí, ef marga mætti firtna, raenn sem þig.—Og hvergi smaerriL Trygga húna til að slrma, tímans kröfu. — Lýönum hærri, Gætna, fúsa gott a5 vinoa, gæfu merm. — En hina Htxzt- i Sittu hedl í heiðuTssæti, hálfrar aldar krýndur maki. ,,EUi“ viö þíg árum hæti, aðeins þó aS hvergi saki. Jjfðu vd, og léttum fæti Tyltu heihar aldar taki. Kjartan ólaívson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.