Vísir - 15.09.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1924, Blaðsíða 4
 ▼ IS X ■ Nýkomnar Ifsh oMafsar. Terð kr. 18,QO Jánreðrnðellé Jes ZkUses. SóSaleiiF 4 tegnnöir. VerSið lægra en áönr, Hvaimbergsbræðnr. Besta kjötið. Besta kjötiö, sem til bæjarins hef- ir komiS á þessu sumri og það ódýrasta, verður selt á morgun og fi'am vegis í nýju kjötbúðinni f ¥ 0 M . Sími 443. Simi 448. SölubúiJ og skrifstofa til leigu í xniBbænum. A. v. á. (324 Brún dufa meö hring á öðrum fæti, hefir tapast. A. v. á. (388 Grár hestur hefir tapast, merkt- iar S. á sítíu'. Uppl. í Laugarnesi. Ir j;| (399 Gleraugu töpuöust á föstudags- kvöldiö i Gamla Bíó, eða á leiö- inni þaðan. Skilist i Sápubúðina, Laugaveg 40. (392 Tanast hefir úr Laugamesgirö- ingtntni leirljós hryssa, töltgeng, 11 tretra, mark hnífsbragð framan liægra. Finnandi vinsamlega beð- inn að gera aðvart í síma 849. Kristín ólafsdóttir frá Kálfholti. (178 Hreinleg og góð stúlka óskast strax á barnlaust heimili. A. v. á. (395 Kaupamaður óskast í viku. Uppl. 'Rauðarárstíg 1. (393 Stúlka óskast til mánaðamóta. Uppl. Grettisgötu 31. (387 Unglingsstúlka um fermingu óskast til að gæta barna nú þegar tða 1. október. Uppl. á Hverfis- götu 32B, niðri. (386 Roskin stúlka óskast til inni- verka, Bergstaðastræti 64. (384 Stúlka óskast í vist. Anna Jó- hannessen, Kirkjustræti 10. (397 Stúlka með 3 mánaða telpubarn, óskar eftir vetrarvist, helst á góðu sveitaheimili. Lítið eða ekkert kaup. Uppl. í síma 45 í Hafnar- firði. (305 Stúlka, hraust og ábyggileg, ósk- ast á gott, fáment hehnili. A. v. á. (367 Stúlka óskast hálfs mánaðar tíma. Laugaveg 57. (401 Herbergi til leigu fyrir ein- Jileypinga. A. v. á. (389 Góð herbergi, með öllum þæg- leigu fyrir einhleypan á Stýri- mannastíg 9. (383 Einhleypur maður óskar eftir sólríkri stofu og svefnherl>ergi, helst með miðstöðvarhita og sér- inngangi. A. v. á. (382 1—2 herbergi og eldhús, óskast til leigu handa einni manneskju. Áreiðanleg greiðsla. A. v. á. (381 Sólrík stofa fyrir einhleypa, til leigu í Vesturbænum. Uppl. í síma 1145. (380 Gömul kona, hreinleg og hæg- lát, óskar eftir kjallaralaerbergi 1. okt. Uppl. í síma 35. (379 Stofa með aðgangi að eldhúsi óskast. A. v. á. (377 Kenni börnum í vetur á heimil- am, ef óskað verður, en ekki heima hjá mér. Bjarni Jónsson, kennari, Grettisgötu 12. . (391 Þýsku, reikning og bókfærslu Icennir Benedikt Sveinsson, Vest- urgötu 18, sími 534. (398 Eg kenni byrjendum á píanó. Góð og ódýr kensla. Ragnheiður Magnúsdóttir. Grettisg. 45. (309 Hraðritun, dönsku, ensku, létt- ritun og reikning, kennir Vilhelm Jakobsson, Hverfísgötu 34. (276 Kenni ensku. Þyri Benedikz, Laugaveg 7. (362 Tækifærisverð á kvenkápum 0» fi. Laugaveg 74. (396 Húsgögn, taurulla, Columbia- grammófónn o. f 1., til sölu. A. v. á. (39®- Notuð eldavél til sölu fyrir lítitS verð, á Lindargötu 13. (385 Hurðir úr þurkuðu efni fyrir- liggjandi. Hf. Dvergur, Hafnar- firði. Símar 5 og 65. (378. 2 vagnhestar, fallegir og ungir. óskast keyptir. Peningaborgun út í hönd. Uppl. i síma 208. (37<S 2 ofnar, nokkuð stórir, til sölu. Sími 808. (402 Hýr fiskur fæst daglega á Lauga- veg 13. Siggeirsporti. (400 Til sölu, mjög ódýrt, kolaofn* olíuofn, ofnrör, baðker, þakgluggi, gaslampar o. fl. þarfleigir hlutir. —• Sleipnir, Laugaveg 74. Sími 646. (245 Til sölu, notuð saumavél, lítiS notuð eldavél, 1 olíubrúsi stór og 2 stórir mjólkurbrúsar. A. v. á. (284 Drekkið Maltextraktölið frá Agli Skallagrímssyni. (88 FÆÐI Fæði selur Jóhanna Olgeirsson, Laugaveg 78. (394 Nokkrir menn geta fengið fæði á Frakkastíg 26 B. (259 Fél*g3prent*ml8j en. IHEILLAGIMSTEINNINN. 85 nokkuru leyti. Enginn mælti orð frá munni. Smithers gekk með þeim og hafði hakann um öxl, eins og ekkert nýstárlegt væri á seyði. Vane gekk hratt og hefði dottið einu sinni, ef Ronald hefði ekki gripið til hans. „í guðs bænum! Vertu rólegnr, Vane,“ hvíslaði Ronald „Eg var þama á gangi fyr r iám klukkustundum, og síðan getur ekkert hafa gerst." Vane svaraði engu, en gekk svo hratt, sem vrerða mátti, og innan lítillar stundar komu þeir í nánd við stað þann, sem á var mii. t 1 skjöíum Rínatdós, Alt í einu nam Vane Staðar. „Eg er bjánil" mælti hann íágum, hásuni lómi, — „sjúkur, ímyndunarveikur bjáni. Við skulum snúa við og biða morguns. Við fá- um Shanks —.“ ■ „Nei, nei!“ svaraði Ronaíd einbeittíega. „V-o skulum að minsta kosti fara til þess að aja staðinn; annars getur þú ekki sofið.“ ’ane tók að ganga gætilega þegar þeir •ko, u þar, sem saman bar trén og klettanöf- ina. Alt í einu nam hann staðar, þreif Ijós- kerið af Ronald, brá því upp og rak upp öp roikið, angistar og reiði óp„ Ronald hljóp til hans og Smithers við hlið honum og Ronald tók undir hið æðislega óp hans. Því að þama, þar sem engu hafði verið 'hróflað um kveldið, sáust tvær stórar holur og moldardyngjur á börmunum. Vane fleygði sér til jarðar og lagðist á kné við holurnar, veinaði upp yfir sig, stóð því næst upp og læsti höndunum í síðurnar og starði sem steini lostinn fram fyrir sig. Ron- ald kraup á kné og sá tvær ryðbrunnar, stórar jámkistur niðri í holunum. Þær voru opnar og gal-tómar, — fjársjóðirnir voru horfnir! Þó að undarlegt megi virðast, þá tók Vane þessum atburðum með meiri stillingu en félag- ar hans, því að jafnvel Smithers blótaði nú hástöfum, er honum hafði skilist, af visku sinni, hvað um væri að vera. Ronald stóð með reiddan hnefa, titrandi af ofsa-reiði. Vane varð fyrstur til að taka til máls. „Féð er farið! Við höfum verið rændir!“ mælti Iiann hásum rómi, en var þó furðulega stiltur. Hann tók npp ljóskerið, horfði fast á bár- óttar kisturnar, en sneri síðan frá félögum sínum> eins og hann vissi ekki af þeim, og hélt til hússins. Ronald og Smithers gengu á eftir honum, hugstola og svo sem i draumi. Hann gekk fram hjá húsinu og rakleiðis að klöppinni, þar sem hann hafði grafið stokk- inn. Þeir sáu á augabragði, að þar hafði verið hróflað við moldinni. — Stokkurinn var horf- inn! Vane andvarpaði {>ungan, og gekk til húss- ins. Hinir gengu á eftir honum eins 0g áður, og Ronakl gekk inn í herbergið með horrum. Smlthers. settist yst á dyrapallinn og dró upp pipu sína. Enginn þeirra félaga hafði vakið' máls á því að elta hina ókendu þjófa, sens: stolið höfðu fjársjóðinum, — þeim hafði jafn- vel ekki flogið það i hug. Þeim mundi og hafa verið það ljóst, að gagnslaust væri að reyna til þess að elta þá í því niðamyrkri,. sem á var, enda var líklegt, að þeir væri þá þegar á bak og brott úr eynni. Vane lét fallast á stól, þegar inn kom, og/ tók af sér kragann, eins og honum væri erfitt um andardrátt. Alt i einu leit hann upp og' mælti mjög lágt: „Mér þykir fyrir þessu, Carew! Þetta etr mér að kenna. Eg fann það á mér —.“ „Nei,“ mælti Ronald og var erfitt um mál hann var nábleikur og iðrun skein úr augun- um. „Þetta var mér að kenna.“ „Þér!“ svaraði Vane og starði á hann. „Já,“ svaraði Ronald, „eg hefi rænt þig, eðæ að minsta kosti orðið þess valdandi, að þút varst rændur." Vane spratt á fætur og greip til skamm- byssunnar. „Já, þú mátt skjóta mig, ef þú viit; eg hefi unnið til þess,“ mælti Ronald. „Skýrðu þetta!“ kallaði Vane hranalega. Ronald sagði honum frá því, hvernig hanra fann Cöru í eynni, sagði honum frá föður hennar, Lemuel Raven, kvað það vera sann- færing sína, að Raven hefði setið um þá, legití á hleri í leynum og séð, hvar þeir grófu stokk- inn. Hann taldi engan efa á því, að hinn daut'-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.