Vísir - 16.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 16.09.1924, Blaðsíða 3
flBIR g^Yerslunm Uullfoss er flutt á Laugaveg 3. "^3 og var lögreglunni fengin hún. Eji fyrir rétti gekk Bárður tafarlaust frá yfirlýsingunni og hélt fast við fyrra framburð sinn. Guðm. porkelsson bar það, að hann hefði ekki vitað til þess, að - Sigurður hefði selt mönnunum vín og ekki œtlað sér annað en að fá J>á til að segja sannleikann. Kvaðst hann hafa tekið }>etta upp sjá sjálf- um sér, vegna kunningsskapar við Sigurð. (peim höfðu farið skulda- skifti í milli, og urðu skilin eftir „stríðsvenju“ af Guðmundar hálfu, að sögn Sigurðar). Hann neitaði því, að hann hefði boðið Bárði at- vinnu á Ásu, kvaðst að eins hafa ráðlagt honum að leita þar skip- rúms; hefði hann kunnað betur við að hefja máls á J?essu í stað J>ess að tala fyrst um að hann tæki aft- ur skýrslu sína til lögreglunnar. Hann kvaðst ekki heldur hafa sagt, að Sigurður væri hættulegur and- stæðingur, og ýmsu fleira andmælti hann í framburði Bárðar, en Bárð- ur hélt fast við framburð sinn allan. pegar rannsókn var lokið, var sakamál höfðað gegn þeim Sigurði og Guðmundi og urðu úrslit J>ess J>au í héraði.að J>eir voru báðirsýkn- aðir af ákæru réttvísinnar (um til- raun til að fá falsvottorð), en fyrir vínsöluna var Sigurður dæmdur í 1500 kr. sekt og til J>ess að sæta 45 daga einföldu fangelsi. — Hafði hann áður orðið brotlegur við bann- lögin. — Svo skyldi hann og greiða allan málskostnað. Skipaður sækjandi í málinu var Lárus Fjeldsted en verjandi Pétur Magnússon. Töluðu J>eir tvívegis hvor um sig og síðan var málið lagt í dóm. — Dómurinn verður biitur •á morgun. Liite >b ,i&t jdn Bsejarfrétttr* ~lt yeðriö í morgun. iHiti í Reykjavik 3 st., Vest- mannaeyjum 7, ísafirði 4, Akur- •cyri 3, Seyðisfiröi 6, Grindavík 4, Stykkishólmi 4, GrímsstöSum 1, Raufarhöfn 2, Hóluiii í Hornafirði .5, Þórshöfn í Færeyjum 10, Kaup- mannahöfn 14, Utsire 12, Tyne- mouth 12, Leirvík ix, Jan Mayen 1 st. (Mestur hiti í gær 8 st., minst- mr o). Loftvog lægst fyrir sunnan land. Veðurspá: Austlæg átt, hæg á Norðurlandi og Austurlandi. Úr- koma á suðausturlandi og SuSur- landi. Þurvi'Sri annarsstaðar. Til veiða fór Kári í morgun, en Jón for- seti og Baldur eru aö búast til yeiða. JOm 20 tunnur af millisíld veiddi mb. Skjaldbrcið nálægt Heimtið altaf „Dancow“ (Blðcbeijimg) bestu og ódýrustu niðursoðna mjólkma. í heildsölu hjá HL Carl Höepfner. SKÓFATNASUR við hvers manns hæfi, bæði hvað veið og gæði snertir: ávalt fyrir- iiggjandi í Skóverslun B. STEFÁ5JSS0NAB. Laugaveg 22 a. Síini 628. NB. Margt nýtt á leiðinni með næstu skipum. Geirfuglaskerjum í fyrrinótt. Er fátítt, aö síld veiöist í reknet á þeim slóðum um þetta leyti sum- ars. Johanne Stockmarr heldur hljómleik í kvöld kl. Þetta er síðasta tækifæriö til aö hlusta á þenna víðfræga píanó- snilling og vonandi verður ekkert sæti í Nýja Bíó óskipað. Lista-kabaretten skemti á sunnudagskveld, og þótti það svo góð skemtun, að hún verður endurtekin, samkvæmt á- skorunum margra, næsta föstu- dagskveld kl. 9,15. Sigurður Sigurðsson, skáld og lyfsaTi, varð 45 ára í gær. Hann er fyrir löngu kunnur orð- inn af kvæðum sínum, sem mörg eru orðin þjóðareign. Er nýlega út komin aukin útgáfa af ljóðum hans, og munu margir vilja eign- ast hana. Strákskapur. I nótt var ný tilraun gerð til þess að skemma svo girðinguna umhverfis svartbaksungana hjá tjöminni, að þeir færi út, en til- raunin mistókst að þessu smni, sem bctur fór. Knattspymufélagið Fram. 3--flokks æfing í kveld kl. 7. SíðaSta æfing fyrir mótið. — Fjöl- mennið. Snorri goði, hið nýja skip Kveldúlfs, fór á- leiðis til Englands í gær með góð- an aíla. Gjöf ta fátæku stúlkunnar, afhent Vísi: 10 kr. frá N.XN. Fríttstandandi eidavélar erni illeraðar og svartar, fallegar, stcrkar, góðar ®g édýrar. Ofapípar steyptar sériega édýrar. Helgi Magnússon &Co Linoleum-Gólídákar ber öilam samaa um að séo iaUegftstir, enáÍEgarbesíír, sg iangóðýrasUr bjá Helga ffiagMssym & Go í heildsölu. Hreinlætisvörnr: NEW-PIN þvottasápa. Handsápa, margar tegundhv ZEBRA ofnsverta. BRASSO fægilögur. RECKITT’S þvottablámi. do. pakkalitur. SILVO, silfurftegilagur. ROBIN línsterkja. MANSION Bonevax. Kr Ú. Skagfjðrð. 011 lögÍD, sem frk. Stockmarr ieikur, fás& i Hljéðfærahásmu, í heildsölu: MÁLNINGARVÖRUR *dlsk„ OLÍUFATNAÐUR alLk. VEIÐARFÆRI allsk. KARLM. FATNAÐARVÖR- UR allsk. NANÍCIN, 2 tcgundir. FLONEL, hvítt. TVISTDÚKAR, 2 tegundir. o. m. fL Kr. ð. Skagfjörð. Eg tek að mér kenslii í píanoleik og theorl í vetar. Til vlðtals Tángöta 12 kl. 4-5 e. h. Sim! 129. Emil Thoroðdsen. Gódarvörur Rúgmjöl, mjög gott í slátur, verS 25 aura s/a kg., SkagakartöQur 25 aura Vs kg., 16,50 pokinn, norðlenzk sauðatólg 1,20 */a kg.. „lermes" Sími 872. Njálsgötu 26^ Varsl.m íél „Mðrkúr“ Fundtíir verður haldinn í versh. unarmannaféiaginu fBMetkór“ 1 dag 16. sept. kl. 9 e. e. h. £ Iðnó uppi. Mjög áríðandi mál á dag- skrá. Nauðsynlegí a& félagar fjSL amtnl. Stjómm. Mvítkál, Raaðréfcrr, GtUrmlar, Itaakar, Sortöflor, OB egg nýkosniS i verslun Cr. Zoega. „Lesslve Mf (FAnix-duft), egta frsnskt, er faesta og ódýrasl« þrottaðnftið. — Biíjyi um það. é beéldsölu hjá liL €tirl llöepfiier.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.