Vísir - 24.09.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1924, Blaðsíða 2
 PHaTMM lölnm fyrirliggjandi KEKTI afar ódýr. Símskeyti Khöfn 23. sept. FB. Frá alþjóðafundinum í Genf. Símað er frá Genf: ÁlþjóSará'S- áö hélt þý'Singarmikinn fund í dag. Ilelstu málin á dagskrá voru sem sé inntaka nýrra ríkja (Þýskalands tog Tyrklands) í alþjóSasamband- ið og neitun ÞjóSverja á því, aS jþeir hafi átt: sök á upptökum -ófriSarins. Fri'ðþjófur Nansen og Þjóðverjar. Kvisast hefir, aS þá er Friöþjóf- ur Nansen dvaldi í Berlín hafi liann gefiS ÞjóSverjum loforS um, aS Frakkar skyldu stórum’ flýta "burtför hersins úr Ruhr-héraSi, ef ÞjóSverjar vildu biSjaum inntöku í alþjó'SasambandiS tafarlaust. í Genf virSist öllum þaS mikið áhugamál, aS ÞjóSverjar' verSi teknir inn í alþjóSasambandið og skrifi undir fundarályktun sem þjriSja nefnd alþjóSaráSstefnunnar liefir samiS viSvíkjandi allsherjar gerSardómi í deilumálum þjóS- anna, afborgunum skaSabóta og herskulda og gagnkvæmu öryggi l>jóSanna. VerSur fundarályktun I>essi bráSlega lögS fyrir sameig- ínlegan fund á ráSstefnunni. Sjómannafélagið og ríkislögreglas. —x— Framh. Nú skal ég snúa mér aS efni cþvi, sem mótmælin byggjast á og athuga þa8 nánar. Má skifta því J tvent: 1. Að ríkislögreglan sé algjör- 3ega óþörf. 2. Að hún sé skaðleg fyrirfrið- inn í landinu. Að rikislögreglan sé „algjörlega óþörfu einsog félagið segir, getur ekki þýtt annað en það, að lög- regluliðið sem vér höfum sé full- komlega fært um að haida uppi reglu og friði, hvað sem fyrir kann að koma. Það sé svo öflugt sterkt og mannmargt, að það geti undir öllum kringumstæðum Iátið íhlýða sér, og það jafnvel þó mörg hundruð manna vilji sýna af sér ^rnótþróa og ofbeldi. Með öðrum orðum, lögregluliðið geti ekki mist stjórnina á fólkinu, en geti altaf o3 haft fult vald á þvi. Það vill nú svo vel lil, að til þess að sýna frarn á að þetta sé rangtj þarf enga spádóma, engar getgátureða hálfgildings lýsingar, þvi það hef- ur sýnt sig tivað eftir annað hér i bænum, að lögreglan tieiir orð- ið að lúta i lægra haldi fyrir of- beldismönnum, hefir orðið að hætta við fyrirætlanir, sem hún taldi lagalega skyldu sína að framkvæma Stundum alveg, stundum orðið að fresta þeim í íleiri daga. En ekki nóg með þetta. Það hefir beinlín- is verið ráðist á lögregluliðið urn hábjartan dag, og það verið hrak- ið af hólmi rneð háði og spotti af æstum óróaseggjum og lögbrjót- um. Það er því svo setp öðru nær en að lögregluliðið sé nógu sterkt, að það hefir þvert á móti orðið að láta kúgá sig, og láta undan síga fyrir ofbeldismönnum, einmitt af því hvað það er fálið- að. Að þessu hafa mörg hundruð Reykjavíkurbúar verið sjónarvotl- ar og geta borið vitni um að þetta er blákaldur sannleikur. Það þýð- ir því ekkert fyrir Sjómannnafé- lagið að halda því fram að það sé „algjörlega óþarflu að auka lögregluliðinu styrk og kraft, þeg- ar miklar róstur eru, því það er á flestra vitorði, að það er ekki fært um að halda mörg hundruð manna í skefjum, þegar órói er hlaupinn í fólkið. — Enda tæp- lega hægt að ætlast til þess,. að fáeinir lögregluþjónar, jafnvel þó duglegir og kjarkgóðir séu, geli ráðið við margfalt ofurefli liðs. Sjómannafélaginu er þvi happa- drýgst, að taka þessi ummæli sín aftur þegar í stað og játa hrein- skilnislega, að vel geti svo farið, að full þörf sé á ríkislögreglu, þó æskilegast væri, að svo þyrfti ekki að vera. Jeg vil til enn frekari sönnim- ar geta þess að jafnvel Alþýðu- blaðið, sem annars hefir verið nokkuð seinheppilegt í rikislög- reglumálinu, segir svo frá eftir komu Amerisku herskipanna hing- að: „Hefir aldrei fyrr sést hér þvilíkur drykkjuskapur og drykkju- Iæti, og stendur bæjarmðnnum, sem vonlegt er, stuggur af, þvi lörjreglan getur auðvitad engu tauti komið við mörg hundruð ölóðra manna“. Jafnvel sjálft AI- þýðublaðið verður til þess, alveg óafvitandi, að vitna á móti Sjó- mannafélags ummælunum, að rik- isíögreglan sé „algjörlega óþörf“, því geti bæjarlögregla okkar „engu tauti komið við“ mörg hundruð Höfum fyririiggjandi: Hárgreiður, Hðfuðkimbf, Yasagreiður, Jóh. Ólafsson & Go. í Ijlepr 7 iohm lótorMtar með 10 hesta vél, tíl söla með tækifærlsverði ef samið er fyrir 1. oktober. Eanfreomr getur fylgt nokkið af veiðaifæram. / áfgreiðslan vísar á, manna, sem hafa orðið fullir af sætu víni. getur hún ekki frekar ráðið við mörg hundruð manna, sem fullir eru af of.stopa og æs- ingi, reiði og hatri, og það jafn- vel svo að þeir hafa míst stjórn á sjálfum sér. Hér er því miskunuarlaiíst sýnt fram a, að það sem Sjómannafé- íagið fyrst og fremst byggir mót- mæli sín á, er rangt og þess eig- ið blað staðfeslir opinberlega þann vitnisburð. Enda mun það sönnu næst að vér megum þakka ham- ingjunni en ekki fyrirhyggju vorri að ekki heíir þegar hlotist óbæt- anlegt tjón af því að vér höfum ekki enn fengið ríkislögreglu. En vér vitum að valt er að treysta eingöngu á harningjuna og því vonum vér fasllega, að Alþingi vort taki á máli þessu með fram- sýni og dugnaði eins fljótt og auð- ið er. Það mun áreiðanlega öflum fyrir bestu. (NitSurl.) Öm eineygðL „Karfinn feitur ber fínan smekk.“ Svo sagði Hallgrímur prestur Pétursson, og hann vissi livaS hann söng, maöurinn sá, og hefir hann eflaust kynst karfan- um meðan hann þjónaði á SuSuib nesjum (Ilvalsnesi), því aS karf- inn er gamall og gó’Sur kunningi SuSurnesjamanna og annara, er viS úthafiS búa á SuSurlandi. En karfinn (stóri karfi) er úthafs- og djúpfiskur, sem sjaldan fæst á tninna en 40' faSma dýpi, og það aS eins hálfvaxinn, þvi aS stóri karfinn verSur aS jafnaSi 2—3 kg. og tíSum 5 og alt aS 10 kg. á þyngd og heldur hann sig oftast dýpra, á 60—100 föSmum og alt niSur á 300 faSma aJt í kringnm, landið. Reykvíkingar og aSrir ínnnesjamenn og jafnvel Vestfirö- ir.gar þekkja karfa lítiS, en eru nú. aS kynnast honum fyrir alvöru, því aS í sumar hafa Rvíkur botn- vörpungar fengiS kynstur af hon- um á djúpmiSunum norSur og- vestur af ísafjarSardjúpi, sem þeir nú nefna „Hala“, á 100—120 faSma dýpi. En þeim hefír ekki orSiS mikil úr honum, hafa orðið að kasta honum útbyrSís, svo aS sjórinn hefir veriS rpnður af hon- um, af þvt að þeir hafa ekki getaS gert sér neinn mat úr honum, hvorki í eiginlegri eSa óeiginlegri merkingu, og hiö sama hefir oft komiS fyrir á „FIvalbak“. ÞaS er hörmung aS vita þaS og nærri minkun, aS jafngóSum fiski og karfinn cr, skuli vera kastaS í hundruSum þúsunda eða jafnvel miljónum i sjóinn; því að harm er óefaS einn af vorum bestu matfisk- um, bæði nýr (soðinn, steiktur m. rn.), saltaður, hertur og reyktur, og þaS vita NorSmenn. En Reyk- víkingar og fleiri eru na-.rri brædd- ir viS hann, segja aS hann sé svo beinóttur (rétt ehts og þerr fisk- ar, sem þeir cta daglega, séu bein- Iausirl). Þó er þeim aS lærast aít meta hann og eta, og fleiri og fleiri korna karfarnir til bæjarins af Hal- anum (eg fékk 2 nýlega, antian 5, og liinn 8 kg., og voru þeír ágætir) og vil eg meS línum þessum hvetja bæjarbúa til þess aS hirða karf- ann, sem einmitt, er bestur og feit- astur síSari helming ársins, og gera sitt til aS sem fæst af honum fari í sjóinn aftur. Hann er áreiSanlega betri matur, og verSur sennilega kngi miklu ódýrari, en þaS fisk- rusl, sem menn oft og tíöum neyíi- ast til að kaupa hér. Sjálfsagt er aS reyna aS útvega markaS fyrir allan karfa, innan- lands e'ða ulan, en út í þaS skal cg ekki fara nú; en aS fara affi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.