Vísir - 24.09.1924, Page 3

Vísir - 24.09.1924, Page 3
?is;r Ódýrast far og bestar bifreiðar f r á Steindóri Simi' 581 (tvær línur). - Hafnaratræti 2. Pantið f ar í tíma. „bræ'ÍSa" hann, ætti ekki fremur aS Jiurfa að koma til mála, en að bræöa lax, heilagfiski, rauðmaga, •steinbít eða annan góðan, fitumik- inn fisk; nóg er, að síldin sé brædd. B. Sæm. -Bigurður Kristjánsson, bóksali. fíann varð sjötugur í gær, eins - og getið hafði verið um hér i blað- inu. Kl. 2 gengu prentarar heim til hans fylktu liði undir fána - Prentarafélagsins. Nam fylkingin staðar á götunni fyrir framan hús Sigurðar, en stjórn félagsins fór : inn til hans og flutti honum kvæði, er orkt hafði Stefán skáld frá Hvítadal. Flutti ritari félagsins ’kvæðiö og mælti um leið nokkur • orö. Afmælisbarnið kom þá út og ávarpaði félagsmenn, en að þvi loknu var hrópað ferfalt húrra. Að lokum afhenti Sigurður Krist- . jánsson iooo kr. minninga gjöf til styrktarsjóða Prentarafélagsins. Esja fór héöan i strandferð síðdegis ■j gær með fjölda farþega. Mercur fer héðan í dag kl. 6 til Bergen, ■flm Vestmannaeyjar og Færeyjar. Lista-kabaretten heldur skemtun i kvöld, svo sem augl. er í blaðinu í dag. Er þar margt gott og skemtilegt á Jboðstólum og meðal annars mun marga fýsa að sjá danssýningu írú L. Thoroddsen, þvi að mik- ið orð fer af leikni liennar i ■danslistinni. Farmiðann á bresku heimsáýninguna i ‘Wembley, London, fékk ölöf Ketilbjarnardóltir Óðinsgötu 21. Unglingadeild K. F. U. M. (U-D) heldur fyrsta fund sinn eftir sumarhvíldina í kvöld kl. 8yí. Þangað eru allir piltar 13—18 ára velkomnir. — Annað kvöld byrj- ar aðaldeild félagsins fundi sína. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar í kvöld kl. 8M> á þaki Ifljómskálans. F.nskuskóli. Sú hugmynd, að Mr. Little setji hér upp ódýran enskuskóla fyrir almenning, vekur mikla athygli í bænum. Það er án efa mjög almenn j ósk, að einhver stofnun, sem þess er megnug, vildi leggja til hús- næði svo að hugmyndin geti kom- ist í framkvæmd. ÓlagiS á krónunni. Eg átti i gærdag simtal Við kunningja minn austur í sveitum. Við spuröumst almæltra tíðinda, tn kunnum frá fáu að segja. Að lokum segir maðurinn: „Bágar eru tréttirnar af krónunni okkar.“ — „Nú, hvað er um hana?“ segi eg. ,.Eg á við þetta grátlega ólag,“ segir maðurinn, „hún stígur enda- laust.“ — „Heldur fer hún nú gætilega að því, finst okkur hérna,“ segi eg. — „Gætilega, sér er nú hver gætnin,“ segir kunn- ingi minn og er að byrja að verða reiður, „hún ætti bara hreint og klárlega að sunka niður í 50 aura — ekki minna,“ og síðan hringdi hann af. Svona skoðanir eiga að komast á prent og þéss vegna bið eg Vísi fyrir þessi orð. S. ó. Móðirin, hin ágæta mynd, sem Nýja Bió hefir sýnt undanfarið, verður sýnd að eins í kvöld og annað kvöld, vegna þess að hún verður að send- ast út með Botníu. Er því nú síð- asta tækifæri til að sjá þessa frara- úrskarandi fallegu kvikmynd. áheit til Strandarkirkju afhent Vísi: 10 kr. frá B. J. Barnasköli Reykjavíkur. - í . ■1 ' Börn, sem ganga eiga i barnaskólann í vetur, komi i skúlaim svo sem hér segir: Laugardag 27. sept. komi öll böro, sem voru i skólanum síðastliðinn vetur, börnin úr 8., 7. og 6. bekk klukkan S1/^ fyrir há- degi, bðrn úr 5. bekk kl. 10, úr 4 bekk kL 1, úr 3. bekk kl. 3, úr 2. og 1. bekk kl. 5. Mánudag 29. sept. k©mi öll börn, æm ekki varu i skólan- um siðastliðinn vetur og orðin eru 10 ára eða verða það fyrir næsta nýár, drengirnir kl. 9, stúlkurnar kL 1. Þriðjudag 30. sept. komi öll yngri börn, sem ekki voru í skólanum siðastliðinn vetur, drengirnir kl. 9, stúlkurnar kl. 1. Áríðandi er, að þessa sömu daga og á sama tíma sé sagt iiL þeirra barna, sem ekki geta feomið sjálf. Sig. Jónsson. Aðal-sláturtíðin á þessu hausti byrjar á morgun. Þá verða slátur send heim, ef tek- in eru 5 eða fleiri í einu, einrúg kjöt i heilum kroppum. Tekið á móli pöntunum i sima 249 (tvær linur). Slátnriélag Snðnrlands. UPPBOÐ. verður haldið föstudaginn þ. 26. þ. m. kl. I síðdegis í Liverpools lortinu á allskonar áhöldum frá botnvörpuskipum, t. d. akkerum, allsk. blökkum, köðlum og fleira- Auk þess á ýmiskonar járnvörum, svo sem vasahnifum, skeiðum, skrám, klippum, m. m. Fyrir bakara: Hveiti, „Sunrise" og „Standard", Rúgmjöl, hálfsigtimjöl, heiisigtimjðl, strausykur, puðursykur, flórsykur, marmelade, tnjólk, „DANG0W“, eaeao, rúsínur, þurkuð epli, aprikosur, sveskjur, smjörliki GC ©g Palmin. Hf. Carl Höepíner Símar 21 & 821. Hornbúðin Langaveg 12 er íil leigu bú þegar. Lfstbalenðmr tali við mtg þar úaglega kl. 5—7 e m. — Elfas F. Hólm Allir sem reynt haia Dykelaitd-mjólkina eru sammála um að betri tegund hafi þeir ekki fengið. Dykeland-mjó kln er hreili ómenguð hollensk kúamjólk, inniheldur alt fitumagnið úr nýmjólkinui, en aðeius vatnið skilið frá. í beiMsöltt bjá I liiiijfa & Imn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.