Vísir - 24.09.1924, Page 4

Vísir - 24.09.1924, Page 4
IIBII Þ>eir, œm Scynauí að hafa reikomga á mig eða verslun mina i Vest- maimaeyj um, era beðnir að framvisa þeim á fðstudögum kl. 4—5. peir sem kynnu að hafa við mig önnur erindi, hitta mig fcest kL 10—12 fyrir miðdag. Talsimi: 7 5 2. Gr, J. Johnsen. Lisla-Katiarettmi míövikndag 24. fcl. 9X/4. Þyskt kvftld: Hljóðfærasláttur, Söngur og danssýning. ASgöngnmiðar seldir við inng Sæti má panta fyrirfram i síma 367. K£NSLA 1 Gömuí kona óskar eftír her- bergi, i góðum kjallara eða á neðri hæð. UppL í sima 62. (752 Fæði og húsnæði. Til leigu stofa með forstofuinngangi.— Á sama stað geta nokkrir menn -fengið fæði. Skálholtsstig 2 (nýtt hús fyrir ofan fríkirkj- una). (739 2 samlíggjandi herbergi, i eða nálægt miðbænum, óskast handa einhleypum. A. v. á. (734 Góð stofa við miðbæinn til leigu 1. okt. A. v. á. (733 Tek börn til kenslu 1. okt. — Les einnig ensku og dönsku með barnaskólabörnum. — Rannveig Kolbeinsdóttir, Hverfisgötu 83, nyrrst niðri. (735 Maður með kennaraprófi ósk- ar eftir heimiliskenslu. Uppl. í sima 617, kl. 2—4 e. h. (769 Lúðvíg Guðmundsson kennir þýsku. Sérstök áhersla lögð á talmálið, ef þess er óskað. Til . viðtals í Grjótagötu 7, kl. 1—2 og 8—9. (636 Ensku-kensla. Kenni frá i. október. Axel Thorsteinson, Hólatorgi. Sími 1558. Ein stór stofa eða 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi, óskar einhleyp stúlka að fá leigt. A. (732 2—4 herhergi og eldhús ósk- ast 1. okt, eða síðar, í góðu húsi, heist nálægtmiðbænum. Ábyggi- leg borgun. Fátt í heimili. A. v. á. (728 Vigdís Blöndal frá Stafholtsey tekur aS sér kenslu, eins og að undanförnu. Uppl. gefur Martha Kalman, Laugaveg 11. Sími 888. (57° Kenni þýsku, ensku og frönsku. Byrja 1. okt. Til viðtals daglega, frá 12—1 og 7—8. Ársæll Sigurðs- son, Nýlendugötu 13. (587 Jbuð öskast, 3 herbergi og éldhús. Simi 1425. (727 2—3 herbergi og eldhus óska eg að fá leigt 1. okt. Stefán Jó- hannsson, Ingólfsstræti 10. (765 Mr. Howard Little’s School of English and Mathematics. — Til næstu mánaSamóta verður Mr. Little til viðtals í Hafnarstræti 20. (676 Til Ieigu Iítil ibúð (kjallara- pláss) á Bergstaðastræti 46. (754 Gott hósnæði, 2 herhergi og eld- hús, helst með miðstöSvarhitun, óskast 1. okt. — Tilboð auðkent: „Gott húsnætJi" sendist A. • S. I. strax. (705 Ung hjón óska eftnr 2—3 her- bergja ibúð meS eldhúsi. Uppl. í sima 330. (685 Herbergi til leigu í pingholts- stræti 24, niðri, kl. 8. Sími 775. (662 Sá, sem liirt hefir á Zimsens- hryggju kassa með saumavél o. fl., síðastl. sunnudagskvörJ, eða mánudag, er vinsamlega beðinn að gefa upplýsingar á Óðinsgötu 15, niðri. ’ (743 Sagan „Verksmiðjurtulkan“ (eftir Charles Garvice), kemur út eftir fáa daga. Tekið á móti áskriftum i Bérgstaðastræti 27. Simi 1200. (753 í Skeiðaréttir fergöður kassa- hill frá Nýju. Bifreiðastöðinni á morgun. (766 Besta gisting hýður Gesta- heimilið Reykjavik, Hafnarstr. 20 (174 Ábyggileg og barngóð stúlka, óskast í vist 1. okt., Skólavörðu- stíg 24. (626 Góð stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 46 B. (749 Innistúlka óskast nú þegar, eða frá 1. okt. Anna Klemens- dóttir, Laufási. (747 Menn teknir i þjönustu á J>órs- götu 21, einnig ræsting á her- bergjum. (746 Stúlka, sem er vön matreiðslu og hreinleg, óskast i vist L okt. Meðmæli óskast. A. v. á. (745 Menn geta fengið þjónustu á Skólavörðustig 38. (742 Nokkrir menn teknir í þjón- ustu. Njálsgötu 32. (740 Mjög góða þjónustu geta menn fengið á Baldursgötu 18. (738 Unglingsstúlka, sem getur sof- ið lieima, óskast i árdegisvist á fáment heimili. Laugaveg 8 B. (736 Stúlku vantar í vist nú þegar á Ránargötu 31. (731 Góður og ábyggilegur dreng- ur 16—17 ára gamall, sem er fær um að afgreiða í búð, ósk- ast nú þegar í vershmina Kjöt & Fiskur, Laugavég 48. (730 Stúlka 14 til 16 ára óskast. Uppl. Barónsstíg 12, uppi. (729 Góð stúlka óskast. Sími 1425. (726 Stúlka, Iiraust og ábyggileg, óskast á lítið lieimili strax eða 1. október. A. v. á. (764 Stúlka, helst vön eldhúsverk- um, óskast 1. október. Áslaug Benediktsson, Thorvaldsensstr. 2. (757 2—3 menn geta fengið gott fæði í „prívat“-húsi. A. v. á.(756 Stúlka óskast nú þegar á kaffihús, einnig unglingur 2— 3 tíma á dag, til uppþvotta. A. v. á. (767 Stúlka. vön húsverkum, ósk- ar eftir árdegisvist. A. v. á. (751 Innistúlka. Ábyggileg stúlka, vön innanhússtörfum, óskast 1. olrt. A. v. á. (585 Dugleg og þrifin stúlka óskast nú þegar eSa 1. okt. — SigríSur Benediktsdóttir, MitSstræti 6. (710 Stúlka óslcast í vist nú þegar. Uppl. í síma 1126. (715 Stúlka óskast í vist. Skóla- vörSustíg 25, neSstu hæð. (717 Fljótust afgreitSsIa. ódýrust vinna, t. d. Flibbar 20 aura stkw. Manchetskyrtur 85 aura stk., 3 dús. BorSdúkar kr. 3.75, 1 dús. Lök kr. 3.75, 1 dús. Handklæöí kr. 2.00, 1 dús. Serviettur kr. 2.00.; Teknir heimilisþvottar fyrir 60 au. kilóiö. Skipsþvottar afgreidd- á nokkrum klukkutímum, og alt eítir þessu. Gufuþvottahúsiö Mjall- hvít. Sími 1401. (449 Fæði fæst á Njálsgötu 19„ niðri. (741 Nokkrir menn geta fengið fæði á Frakkastíg 26 B. (259 Gott fæöi fæst í Austurstræti 5, uppi. (654 Fæöi • geta nokkrir fengiö 4 Vesturgötu 33 B. Þægilegt fyrir- verslunar- og sjómannaskólanem- endur. (61 jr Baldýrað upphlutsbelti, di'dít- ið slitið, með steyptum silfur- pörum, hefii- tapast. Skilist á' Bergstaðastræti 51. (755 Kofort tapaðist í vésturbæn- um í gærkveldi. Skilist á Bif- reiðastöð Reykjavikur. (768 2 notaðar eldavélar til sölu, með gjafverði. Jónas H. Jóns- son. Símí 327. ' (750 Hengilampi óskast. Uppl. í síma 1433. (748 Stórt úrval af morgunkjólum, prjónapeysum og svuntum i , versl. Ámunda Árnasonar. (761 Vandað harmóníum, með þre- föidmn ldjóðum, til sölu. KatrÍEi Viðar, Laufásveg 35. Sími 704., (744 Stubbasirs ágætt i vershm Ámunda Árnasonar. (762L Fermingarkjóll til sölu. A. V. á. (73T Mjög fallegt alklæði í versf. Ámunda Ámasonar. (763. • Stór og smá hús til sölu. UppJL á Laugaveg 56 (simi 360). — Heima milli 7 og 10 á kvöldin.. ,_________________(76Gb Lúðuriklingur fæst á Lauga- veg 62. Sími 858. (759' • « Gráðaostur fæst á Laugaveg. 62. Sími 858. (758-. Drekkiö Maltextraktöliö frf Agli Skallagrímssyni. (88 Skúfasilki, hörblúndúr, áteikn— aö í ýms efni, garn og silki í mörg- um litum, fæst á. Bókhlööustíg 9. (650». Félagspr entsmiö j an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.