Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 1
Afgr. Álafoss er flntt i HAFNARSTRÆTI 17. Kanpnm nll bæsta verði. FRAKKAEFNI sem ekkl þarl afl fóðra ern komln. — Alskonar fataeial í vetraríot mjög óöýr. Komið í afgr. Álafoss. Simi 404. o&au Bto Sh|eikinn Sjónleikur í 6 þáttum. ASalhlutverkin leika: Bodolphe Yalentino og Agnes Ayres. „The Sheik“ er hrífandi mynd og sannkallað meist- araverk, hvað úlbúnað og leiklistg'snertir, og hressandi unun að horfa á. Að margra dómi er hlutverkið Sheikinn það besta, sem Valenlino hef- ir leikiS og myndin sú besta sem Paramount-félagið hefir gert. Bmíá Dmíúmm Ursmiður & Leturgrafari. 1378. Lanffaver 65 Hvítabandið heldur október-fundinn i kvöld. Forstöðukonan (Ingveldur Guð- mundsdóttir) minnist Ólafíu sál. j Jóhannsdóttur. Fjölmennið. Stjórnin. Búsáhöld: Pottar email. allar stærðir Skaft- pottar, Pönnur, Katlar, Kaffikörm- ur, Kaffikvarnir, Kaffibrennarar, Steikarapottar, Búrviktir, Salt- sápu- sand- og sódabox, Kaffi- sykur- mjöl- og grjónabox, Þvotta- skálar, Kartöfluföt, Steikaraföt, Diskar. Könnur, Sigti alsk. Köku- form. Járnvörnöefíd Jes Zimseu. Johanne Stockmarr Kgl. hirð-pianoleikari. beldur hijómle k i Nýja Bío miðvikudaginn 1, október kl. l1/^ Verkefni eftir: Beethoven, Brahms, Schumann, Liszt. Aðgöngumiðar á 3 kr. i Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar, ísa- foldar og Hljóðfærahúsinu. (HvammstaDgakjöt spaðsalti , fæ’ég eins og að undanförnu. Gæðin eru þekt og verðið stenst alia samkeppni. Þeir »em ekki nú þegar hafa sent pantanir til mfn, æitu að gjðra það sem allra fyrst, ef þeir vilja tryggja sér gott kjöt til vetr- ariiUL Halldór R. Gunnarsson Aðalstræti 6. — Sími 1318. Kópaskerskjöt. Saltkjöt frá Kópaskeri útvega eg eins og að undanförna. Ásgeir Ólafsson Austurstræti 17. Sími 1493. NTJA BtÖ Oliver Twist stórkostiega fallegur sjónleik ur í 8 þáttum, leik- inn af undrabarninu JAGKIE COOGAN besta mynd, er þessi talin vera, og ekki einungis það, heldur er hún talin með bestu myndum, sem búnar hafa ver- ið til. Hún er eins og kunn- ugt er, leikinn eftir hinni heimsfrægu skáldsögu enska skáldsins Gharles Bicken’s, sem næstum hvert mannsbarn kannast við. Charles Dickens er það, framar öllum öðrum, sem tilbað og vakti hið fagra j lifinu, með skáldsögum sínum, sérstaklega „Oliver Twist" sem er sann- kallaður gimsteinn heimsbókmentanna; í henni kemur fram öll hin volduga ást Dicken’s á hinu góða í lífinu. Leikrit af „Oliver Twistu hafa verið leikin um heim allan, altaf hefur aðalhlutverkið verið leikið af stúlkum, en i þessari kvik- mynd er hann leikinn af dreng, æfintýradreng kvikmyndanna JACKIE COOGAN. Þessi mynd verðskuldar það að allir sjái hana, því hún er sannkallað meistaraverk. Aðgöngumiða má panta í síma 344, eftir kl. 1. Iðnskólinn verður settur föstudaginn 3. okt. kl. 7 síðd. Þeir nemendur, sem óska að stunda nám í skólanum f vetur, gefi sig fram við undirritaðan í lðnskólanum mánudag 29. þ. m. til miðvikudags 1. okt. kl. 8— siðdegis og greiði skólagjaldið um leið. Fyrir iðnnema hjá félags- mönnum Iðnaðarmannafélagsins er skólagjaldið sama og i fyrra, en> kr. 100.00 fyrir aðra nemendur. Reykjavík, 27. sept. 1924. H. Hermann Eiríksson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.