Vísir - 29.09.1924, Side 2

Vísir - 29.09.1924, Side 2
wtniw DlNlaTMHi Sölom fyrlrliggjandl Innilegt þakklazti fyrir auðsýndan vinarhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Sigríður og Daníel Bernhðfl. Haíramjöl mjög ódýrt. Krossaaesmálið. —o—• Vörn atvinnumálaráðherrans. „Vísir“ skýrði frá því fyrir nokkru, hvernig uppvíst varS uin ]>aS í sumar, að notuö hefSi veriö of stór síldarmæliker i síldarverk- smiðjunum nyröra, og þá fyrst og fremst í KrossanesverksmiSjunni. Hefir mál þetta vakið mikið um- tal, og hafa flest blööin sem á þaS liafa minst, verið sammála urn þaS, aS slíkt mál mætti ekki niö- ur falla án frekari rannsóknar. Ekkert blaS hefir orðiS til þess heinlínis, aS verja þessi mælis- svik verksmiSjanna, nema „Morg- unbla8ið“, aS þvx leyti sem það Ixirti nýlega svo kallaS „viötal“ viö ■atvinnumálaráöherrann, Magnús •GuSmundsson, um „Krossanes- málin.“ En þetta viðtal virðist þó fremur birt aS ráöstöfun stjórnar- innar en af hvötum blaðsins sj^lfs, ]>vi að ekkert leggur blaSiö út af því frá eigin brjósti. Frá ráðherrans hendi er þetta „viStal" stílað eins og vörn i mál- inu, bæSi fyrir lxönd stjórnarinn- .ar, sem virSist ráöin í því að láta máliS niður falla, og fvrir hönd KrossanesverksmiSjunnar. — En hvernig er þá þcssi vörn? RáSherrann játar, aö „eftir þvi sem sagt hafi veriS nyrðra, muni ýmsir seljendur sildar hafa geng- ið út frá því, aS kerin, sem skipaS var upp í, mundu ekki taka meira en 150 litra.“ — Þetta orSalag er ■eftirtektarvert. RáSh. talar um „kerin, sem skipað var upp í“ eöa „uppskipunarkerin", og segir, aö þau hafi „flest eSa öll“ veriS yfir 150 litra, enda ólöggilt. Hins veg- ar hafí verksmiðjan haft 2 eða 3 norsk mál löggilt! Af þessu oröa- Jagi mætti álykta, aö uppskipunar- kerin hefðu veriS notuð eingöngu til aö „skipa upp í“, en svo hafi síldin aS sjálfsögSu verið mæld í löggiltu kerunum! — En hvaS var >þá eftirlitsmaður mælitækja skrif- stofunnar að rekast i málinu á „uppskipunarkerunum"? Mátti <-kki alveg einu gilda unx stærðina á þeim? —- Nei, þaS mátti nú raun- ar ekki alveg einu gilda um þaS, þvi að sildin var mæld eingöngu í uppskipunarkerunum, um leiö og uppskipunin fór fram, þó að ráS- lxerranúm láist aö geta þess. En þess vegna er það lika, aS „ýmsir seljendur síldar“ hafa gengið út írá því, aö þessi uppskipunar- og mæliker tæki ekki rneira en 150 litra, því að viS þaS mál hefir vit- anlega veriö miöað í samningum • viö verksmiöjuna um síldarsölu. —- Hitt er viBurkent, aS löggiltu, norsku mælikerin, sem ráSh. talar 1 um, voru aldrei notuö. ÞaS er þannig upplýst, aS verk- smiðjan hefir notaö stærri mæli- ker en „ýmsir seljendur síldar gengu út frá,“ eins og ráSherrann kcmst aö orði. RáSherrann segist þó ekki hafa orðið þess var, aö verksmiðjustjórinn hafi gert sig t sekan um sviksamlegt athæfi. En 1 hvaö á þá aS kalla þetta? HvaS er það þá, aS nota stærri mæliker en seljandi gengur út frá sam- \ kvæmt samningi? Er þaS þá ekki heldur sviksamlegt athæfi, að selja hálft kíló sem heilt? RáSherrann hefir það eftir verk- ■smiSjustjóranum, að hann þykist viss um, aS hann hafi ekki fengiS meira í kerjunum á bryggju en 150 litra, því að þau sláist viS í upp- skipuninni, svo að úr þeim hrökkvi meira 0g minna, þau séu illa fylt i upphafi o. s. frv. En hvaö verk- smiSjustjórinn þykist viss um í þessu efni, virSist engu rnáli skifta. Eða mundi ckki lika líkt ástatt í þessurn efnum annarstaðar, þar ■sem notuS eru rninni mæliker? ÞaS, sem aöallega skiftir máli er þetta aSalatriði, aS Krossanes- verksmiðjan hefir notaö miklum mun stærri mæliker en gert er ráS fyrir í samningum viS viðskifta- menn hennar, miklum mun stærri en aörar verksmiðjur og miklum mun stærri en „ýmsir“, eða líklega allir, seljendur síldar hafa gengið út frá. Ráöherrann fer nú sarnt svo langt i því, að verja verksmiöjuna, að hann vill ekki cinu sinni átelja })aö, þó að „uppskipunarkcrin“ væru ólöggilt og tæki meira en 150 litra. „Þaö er vitaskuld hvergi fyrirskipaö," segir hann, „aö upp- skipunarkerin skuli vera löggilt og taka 150 Iitra“. En er þaö þá líká „vitanlega hvergi fyrirskipaS", aS nota rétt mál í viðskiftum? Varð- ar þaö alls engu að svíkja menn á mæli og vog? ESa varðar það engu að eins i síldarkaupum, ef notuð eru „uppskipunarker" fyrir mæliker ? Loks segir ráSh., aö hann sé ekki dómsmálaráöherra, og eigi því ekki aS taka ákvöröun um þaö, hvort höföa skuli mál gegn verk- smiðjunni. Þó að hann finni enga sök hjá verksmiöjunni, þá er þó eins og hann kynoki sér viö því aö þvertaka fyrir þaö, að máls- höfðun af hálfu þess opinbera geti komiö til mála. — En það er dóms- málaráöherrann, sem á aö taka ákvöröun um þaö. Hins vegar þarf svo sem ekki aö spyrja aö því, hvort atvmnumálaráðherrann liafi taliö þörf á því aS skjóta þessu rnáli til dómsmálaráöherr- ans! Eftirlitið meö mælitækjum og vogaráhöldum mun „heyra“ undir \ alvinnumálaráöherra. Mælitækja- | skrifstofunni ber því væntanlega aö gefa atvinnumálaráSuneytinu skýrslur um allar misfellur, sem hún kann aö komast fyrir. En er þá ekki atvinnumálaráöh. tilneydd- ur aö skjóta slíkum málum til dómsmálaráöherrans, til úrslita- úrskuröar, ef til málshöföunar á aö koma? Eöa eiga öll slík mál aö sjálfsögðu aö kafna í atvinnumála- ráðuneytinu ? Símskeyti Khöfn 27. sept. FB. Nýtt Zeppelínsloftfar. Simaö er frá Berlín: Nýja Zeppe- lins-loftfariS Z R 3, sem Þjóöverj- ár hafa smíðað fyrir stjórn Banda- ríkjanna hefir fariS reynsluför, sem stóð 34 klukkustundir. Reynd- ist loftfanð mjög vel á allan liátt og })ykir afar mikiö til urn allan írágang þess. Z R 3 vcrður bráö- léga afhent Bandaríkjastjórninni og gengur andvirði ])ess upp í &kaöal)ótagrci8slur ÞjóÖverja. —- Bandarikjamenn ætla einkum aB nota loftfar þetta til rannsókna- terSa um óbygöu héruðin í Norö- ur-Ameríku. Hitler náðaður. Hitler, senx var einn af aöalfor- sprökkunum fyrir nóvemberbylt- ingunni i Bayern, hefir fengiö skilyröisbundna náöun. Uppreisnin í Georgíu. Simaö er frá París: Uppreisnin i Georgiu heldur áfram og er bar- ist af dæmafárri grimd. Þykir ó- liklegt, aö alþjóöasambandiö geti veitt nokkura hjálp til þess aö skakka leikinn. Marokkó-óeirðirnar. Símaö er frá Madrid, aö ])aö hafi nýlega oröiö uppvist, aö ensk- franskt félag leggi uppreisnarfor- ingja Kabyla, Abd-el Krim h'jálp i viöureigninni viB Spánverja, bæöi vopn og peninga, gegn lof- oröum um, að félagiö fái sérleyfi i Marokkó • ef uppreisnarmenn vinni sigur. E iZÍE Húsateikningu og þýskn kennir Árchitefet Þorleifur Eyjólfsson Laugaveg 57, Til víðtals 11—12 f. h. og 7 —Sh e. Vegglampar, Lampagtös, Lampabrenoarar, Kveikir. Járnv.d. Jes Zimsen. Alpacka Hnífapör, Matskeiðar og Teskeiðar er ódýrast í Járnv.d. Jes Zimsen. Reykjarpipnr, mlkið úrval, nýkomnar. Landstjarnán. BnjsrfréUif, Helgi Jónasson, Bergstaöastræti 13, dró stóra dráttinn á hlutaveltu íþróttafélags- ins í gær, og gaí hann allan EIIR heimilinu. Voru þaö ýmislegar ný- Ienduvörur, virtar á kr. 450.00. Vísir er sex siöur í dag. „Oliver Twist‘e, kvikmyndin, sem nú er sýrwl $ Nýja Bió, cr óefað mcðal bcsttc myndanna, sem hér hafa veriö sýndar í langa. tíö. Allir kannast viö. söguna og höfund hennar. Og þeir, sem veitt hafa Jackie Coogaw athygli, og séö hverjum íramfös- iim leiklist hans tekur meö hverr* mynd, munu sannfærast um, a® lengst hefir hann náð í ]>essstsí mynd, enda virðist hann vel falt- inn til }>ess aö leika hlutvcrk OB- vers. ArabahÖfðinginn, eöa „Sheikinn", kvikmyndinv sem nú er sýnd I Gamla Bió, eir talin bcsta Valentinomyndin, seœs hér hefir sést.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.