Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1924, Blaðsíða 3
29. sept. 1924. VÍSIR Hafnfiriingarl Til hægðaranka fyrir yðar hefir verslnn Böðvarssona í Hafnarfirði tekið að sér að seija fejöt frá oss á yfir- stanðandi hansti, og ve ð r það selt þar fyrir sama verð og í hnsnm félags’ns i Reykjavík. Et þér óskið þess, að vörnrnar séu atgreiddar be nt frá oss. getlð þér lagt pantanir yðar inn hjá verslnn Böð- varssona, og verðar þa annast nm að þær verði afgreidd- ar beint heim til yðar við fyrstn hentngleika. Þér getið reitt yður á að vörcgæðin standast alla sam- kepni. Virðingarfylst Sláturfélag Suðurlands. Ofn- * Steamkol Hrein niðursoðin kostamikil mjólk, án sykurs eða annara aðfenginna efna. Öllum rjóma mjólkurinnar er haldið en aðeins vatnið að miklu leyti tekið burtu. Ágæt tegund og ódýr. Biðjið kaupmann yðar um KAKALA Mjólk. Kaupið eina dós í dag til reynslu. Byrja að kenna af besta tegnnd, ávait fyrlrllggjandi hjá H. P. Duus. fyrstu dagana í október. — Nemendur snúi sér til G. Kvaran, Tún- götu 5. Símar 890 og 1472. v Mathilde Arnalds. ifíElLLAGIMSTELNNLNN. 90 steini þér hafið létt af hjarta mínu, með því a'ö færa mér þessar góöu fréttir af bróöur mín- um. — Veri þér sælir!“ Vane fór ekki tafarlaust úr skóginum. En hann skaut ekkert, en settist niöur og staröi á eftir Evelyn. Aldrei mundi verstu óvinum Vanes hafa komið til hugar aö segja, aö hann væri ósjálfstæður; sumir vinir hans sögðu jafnvel, aö hann væri kvenhatari og mundi aldrei kvongast. Hann var jafnan meö karl- mönnum, en var feiminn við kvenfólk, þó aö hann reyndi aö breiöa yfir þá feimni með hálf- kæringi. En meðan hann sat þarna og hugs- aöi um fund þeirra, festi sér í minni svip Eve- lyn og málróm hennar, þá kendi hann tilfinn- inga, sem bæði löðuöu hann og skelfdu. Ef til vill var það vegna þess, hve mjög hún líktist Ronald, að honum haíöi getist vel að henni. Hanp taldi sér sjálfum trú um, að orsökin hlyti að vera sú, og að sér mundi ekki hafa fundist jafnmikið til um Evelyn, ef hún hefði elcki verið systir Ronalds. En á leiðinni til Veiðimannahússins, og eins þegar hann var sestur að máltíð, sem þjónn hans bar honum (en hann hafði með sér þjón og þernu), þá var hann enn að hugsa um Evelyn. Og hann varð að viðurkenna það fyrir sjálfum sér, þó að honum væri ekki um það, að honum væri ekki í móti skapi aS sjá hana aftur, og þaS sem fyrst. v XXI. KAFLI.”4 Vinur bróður míns. Evelyn sagSi föSur sínum frá þvi, aS hún hefSi hitt hr. Vane, — hún nefndi ekki bróS- ur sinn, — og lýsti honum svo glæsilega, aS Sir Reginald varS aS orSi: „ÞaS er auSheyrt, aS þig langar tii þess, a'S eg kynnist þessum viSfeldna manni. Þá er best, aS eg geri það. Eg þarf líka aS reisa viS girSinguna utan viS runnana." Hann fór samdægurs til Veiöimannahúss- ins, aS áliSnum degi, og mætti Vane, sem var aS leggja af staS meS byssu sína. Þó aS Sir Reginald væri þögull og fáskiftinn að öllum jafnaSi, átti hann þaS þó til, aS vera glaSur og kátur, ef honrm bauS svo viS aS horfa. Honum gatst mætavel aS Vane; fór hiS besta á meS þeim. Sir Reginald bauS honum til kveldverSar aS kveldi næsta dags. Vane þá boSiS og kom á tilsettri stundu. Evelyn varS glöS viS, þegar hún sá hann, og sýndi honum jafnvel enn opinskárri alúS en henni var títt, og lét hann njóta þess, aS hann var vinúr Ronalds. Ekki voru þar aðrir gestir. Þó fór því fjarri, aS þegjandalegt væri yfir borSum, því aS Vaoe var hinn skemtileg- asti maSur. Þegar hann tók aS tala, náSi hann bæSi athygli Evelyn og Sir Reginalds, sem hristi nú af sér alla deyfS og tók þátt í viSræSun- um og var aS öllu hinn alúSlegasti. Evelyn varS þeim mun hrifnari af Vane, sem lengra leiS, og hlýddi hugfangin og brosandi á sögur hans. Kunni hann frá mörgu aS segja, hafSi víSa fariS og sagSi vel frá og skilmerki- Hún veitti því eftirtekt, aS hann veik ekki einu orSi aS síðustu sjóferS sinni, og nefndi ekki Ronald á nafn. Hún sat lengi undir borS- uni, þegar máltíSinni var lokiS, og hún beiS hans af óþreyju í gestastofunni, meSan hann var á tali viS föSur hennar. Vane virtist hafa yndi af söng og hljóSfæra- slætti. Hún lék fyrir hann nokkur lög og söng undir. Eftir nokkura eftirgangsmuni tókst henni loks aS koma honum til aS syngja líka. Iiann hafSi viSfeldna rödd, söng sjómanna- v.ísur aS sjómanna hætti án allrar tilgerSar eöa tepruskapar. VeSur var fagurt um kveldiS, og hlýtt í veSri,.eftir því, sem vænta mátti, um þaS leyti árs, og þau gengu út á hjallann framan viS höllina. Vane stóS vi'S girSinguna og virti höllina fyrir sér, eins og Dexter Reece hafSi gert, en af óblandinni ánægju og án öfundar eSa ágirndar. „ÞiS eigiS hér fornt og fagurt stórhýsi, ungfrúDesborough,“mælti hann, „líklega eitt- hvert hiS fegursta á öllu Englandi, gæti eg trúaS.“ Evelyn hlýnaSi um hjarta viS þessi ummæli; þaS var ekki í fyrsta sinni, sem hann hafSi glatt hana meS orSum sínum þetta. kveld. „Já, svo er þaS,“ svaraSi hún hispurslaust. „Sumt af því hlýtur aS vera ævagamalt,“ mælti hánn hugsandi og virti fyrir sér þann hlutann, sem hrörlegastur var, og turninn, vax- inn vínviSi.. „Frá fimtándu öld, er ekki svo?“ „Já,“ svaraSi Evelyn hróSug. „Þér eruS get- spakir! Hafi þér kynt ySur forna húsagerS?" „Nei, nei,“ var Vane fljótur aS svara. „ÞaS er ekki svo vel! En eg hefi gaman af öllu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.