Vísir - 01.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1924, Blaðsíða 1
RitstjérÉ: TÁUL SEINGRÍMSSON. Síaii 1600; Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 14. ár. MiSvikudaginn 1. október -...24. 230. tbl. Afgr. Alafoss er flntt í HiFNARSTRÆTI 17. Kanpnm nll hæsta verðL FBAKKAEFNl sem ékfcl þart að fóðra ern koratn. — Alskonar fataefat i vetrarftft mjcg édýr. Komið í afgr. Álaioss. Simi 404. UIM Blð H I Sheikinn það er mynd eftir skáldsög- uooi- „The Sheik" Sheikinn er eins spenn- andi í mynd og sögunni sjálfri Sheikion leikur Rudolphe Valentino af svo mikilli snild að eins- dœmi er. ' Shelkinn er gullfallegmynd sem allir ættu aö sjá! Sheikínn veröur sýndurenn þá i krðld og annaS kvöld i síðasta sinn. 1 • JL • U» Yagii deildin. 1. fundurinn annað kvöíd kl. Sira Bjarni Jónsson talar. F. U-D. V fnndnr i kvöld M. 8 (Hljóðfærasláttur). A--B fundur annað kvöld kl. 8*/a« Sira Jón Guðnason talar. Jarðarfðr móður og tengdamóður okkar Sigriðar Jónsdótt- ur fer frani fðsiudaginn 3. október nœstk. og hefst með hús- kveðju frá heimili hinnar látnu Lindargötu 19, kl. 1 e. h. ASdis Sigurðardóttir. Þorgeir Pálsson. , Jarðarfór Svövu dóltur minnar fer framfrá dómkirkjunni fimtudaginn 2. okt. eg hefst með húskveðju á heimih* hinnar látnu kl. 1 sföd. Ólöf Jónsdóttir, Freyjugötu 25. Nytt piano (Hornung & Muller), til sölu nú þegar. Ásta Guðmundsdóttir. Stýrimannastig 11. <WBpWPjOlgWOWMOipiHBWM|MOOOIMIMWWMWOE fiódar vörur! Bott ?en Postnllns- Leir-Gler vöror, Alamlnltimvðrnr, Barnaleikföng o. ii. i mikln úrvalt. K. Einarsson & Björnsson. Bankastrœti 11. Simi 915. NTJA BÍÓ Oliver Twist stórkostlega fallegnr sjónleik nr í 8 þáttnm, leik- inn af nndrabarninn JAGEIE cooaAN JACEIE GOQBAN'S beata mynd, er þessi talin vera, og ekki einungis það, heldur er hún talin með bestu myndum, sem búnar hafa ver- ið til. Hún er eins og ku nn- ugt er, leikin eftir hinni heimsfrægu skáldsögu enska skáldsins Charles Dicken's, sem næstum hvert mannsbarn kannast við. Charles Dickens er það, framar öllum öðrum, sem tiJbað og vakti hið fagra i lifinu, með skáldsögum sínum, sérstaklega „Oliver Tvvist" sem er sann- kallaður gimsteinn heimsbókmentanna; i henni kemur fram öll hin volduga ást Dicken's á hinu góða i lífinu. Leikrit af „Oliver Twist" hafa verið leikin um heim allan, altaf hefur aðalhlutverkið verið leikið af stúlkum, en i þessari kvik- mynd er hann leikinn af dreng. æfintýradreng kvikmyndanna JACKIE GOOGAN. Þessi mynd verðskuklar það að allir sjai hana, þvi hún er sanukallað meistaraverk. Aðgöngumiða má panta síma 344-, eftir kl. 1. Til söln erfðafestuland (Sauðagerðisblettur.) 0,75 hektarar að stærð. Liggur við Kaplaskjólsveg, norðan við Gam- almennahælið. - Tilboð merkt: „M" sendist A. S. í. fyrir 5. október, næslk. Linoleum fyrirliggjan tfi í miklu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.