Vísir - 01.10.1924, Síða 1

Vísir - 01.10.1924, Síða 1
Rltstjóri: PÁLL SEINGRÍMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 14. ár. MiSvikudaginn 1. október *-24. 230. tbl. Afgr. Álafoss er flntt i HAFNARSTRÆTI 17. Kanpmn nll hæsta verði. FRA&KAEFNI seai ekkl þar! aö fóöra ern koraln. — Alskoaar fataefai í vetrarfát rojcg éðýr. Eomið í aigr. Álaioss. Simi 404. SAHU BlA I I Sheikinn það er mynd eftir skáldsög- unni „TAe Shelk“ Sheikinn er eins spenn- andi í mynd og sögunni sjálfri Shelkinn leikur Hndolphe Valentino af svo mikilli snild að eins- í dæmi er. Sheikinn er gollfallegmynd sem allir ættu að sjá! Sheikinn verður sýndurenn þá i krðld og annað kvöld i siðasta sinn. K. F. U. Tngri ðelidin. 1. fundurinn annað kvötd kl. 6. Sira Bjarni Jónsson talar. K.F.B. 0-D. fnnðar i kvölð kl. 8V9 (Hljóðfærasláttur). A-D fundur annað kvöld kl. 8Ya. Sira Jón Guðnason talar. Jarðarför móður og tengdamóður ofekar Sigríðar Jónsdótt- ur fer fram föstudaginn 3. október næstk. og hefst með hús- kveðju frá heimili hinnar látnu Lindargötu 19, kl. 1 e. h. Aldís Sigurðardóttir. Þorgeir Pálsson. , Jarðarför Svövu dóttur minnar fer fram frá dómkirkjunnt fimtudaginn 2. okt. eg hefst með húskveðju á heimiii hinnar látnu kl. 1 síðd. 6löf Jónsdóttir, Freyjugötu 25. Nýtt piano (Hornung & Muller), til sölu nú þegar. Ásta Gnðmnndsdóttir. Stýrimannastíg 11. ———————————————*———1———»—mhj—b——— Góðar vörur! Goti verd PoslallDS Leir-Glervömr, Alnminfnmvörnr, Barnaleikföng o. ft. í mikln tirvali. K. Einarsson & Björnsson. NTJA Btð Oliver Twist stórkostlega fallegnr sjónleik- nr í 8 þáttnm, leik- inn af unörabarninn JAGKIE G00GAN‘S besta mynd, er þessi talin vera, og ekki einungis það, heldur er hún talin með hestu myndum, sem búnar hafa ver- iS til. Hún er eins og ku nn-| ugt er, leikin eftir hinni heimsfrægu skáldsögu enska skáldsins Oharles Dickeu’s, sem næstum hvert mannsbarn kannast við. Charles Dickens er það, framar öllum öðrum, sem tilbað og vakti hið fagra i hfinu, með skaldsögum sínum, sérstaklega „Oliver Twist“ sem er sann- kallaður gimsteinn heimshókmentanna; í henni kemur fram öll hin volduga ást Dieken’s á hinu góða í lífinu. Leikrit af „Oliver Twist“ hafa verið leikin um heim allan, altaf hefur aðalhlutverkið verið leikið af stúlkum, en i þessari kvik- mynd er hann leikinn af dreng æfintýradreng kvikmyndanna JACKIE GOOGAN. Þessi mynd verðskuldar það að allir sjái hana, því hún er sannkallað meistaraverk. Aðgöngumiða má panta síma 344, eftir kl. 1. aœ Bankastræti 11. Sími 915. Til söln erfðafestuland (Sauðagerðishlettur.) 0,75 hektarar að stærð. Liggur við Kaplaskjólsveg, norðan við Gam- almennahælið. Tilboð merkt: „M“ sendist A. S. í. fyrir 5. októþer, næslk. Linoleum fyrirliggjaiWi i miklu úrvali. J. Þorláksson & NorðmaniL

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.