Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1924, Blaðsíða 4
Biiia Óskað er eftir lítilli íbúð. Kristj- ana Einarsdóttir, SólvöQum. Sími 64.___________________________(1011 Á besta stað í bænum er gott og ódýrt herbergi til Ieigu fyrir einhl. Sími 968. (117 Góð^tofa með forstofuinngangi til leigu á Skálholtsstíg 2 (nýtt stein- hús fyrir ofan fríkirkjuna). (115 Herbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Uppl. á Laugaveg 20, efstu hæð. . (113 2 sólarherbergi til leigu. Uppl. í síma 1151. (112 Lítið Ioftherbergi til leigu, handa einhleypum, reglusömum manni, ræsting og þjónusta getur fylgt. Á sarma stað getur ábyggiíeg og stilt stúlka fengið herbergi með annari. A. v. á. (98 Reglusamur maður óskar eftir öðrum í herbergi með sér. Uppl. Öð- insgötu 30. (95 1 herbergi til leigu fyrir einhleyp- an. Efri-Selbrekku. (93 Lítið herbergi með forstofuinn- gangi til Ieigu, Ijós og ræsting fylgir. Sími 657. • (86 Herbergi til leigu. A. v. á. (85 Forstofuherbergi, rafiýst, til leigu, fyrir einhleyping, eða barn- laus hjón. — Aðgangur aö eldhúsi getur komið til greiua. Fyrirfram- .greiðsia áskilin til 14. maí. A. v. á. (139 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu strax. A. v. á. (138 Stúlka getur fengiö góöa stofu með annari. Uppl. á Spítalastíg 2, gengiö inn frá Spítalastig. (134 Ágætt, sólrikt herbergi með for- stofuinngangi til leigu handa ein- hleypum, Nýlendugötu 15 B. (128 2—3 herbergi með ræstingu eru tíljeigu fyrir einhleypa nú þegar. — Fæði getur fylgt. — Uppl. í síma 280 eða 1507. (47 Góð herbergi eru til leigu á Stýrimannastíg (142 Sólríkt kjallaraherbergi til leigu fyrir fullorðinn karlmann eða kvenmann. Uppl. pórsgötu (154 2 menn geta feng gott fæði í prívat-húsi. Hverfií u 34, niðri. (126 Fæði selur Guöbjörg Guömunds- dóttir frá Háeyri, Laugaveg 30 A, uppi. — Rúmstæði til sölu á samá stað. (1151 Fæöi er s'felt á Vesturgötu 18. (148 Góður dívan óskast keyptur. A. v. á. (106 Ritföng og skólaáhöld fást í EMAUS, Bergstaðastræti 27.(120 Barnavagga með pílárum tíl sölu. Hverfisgötu 34, niðri. (125 Kaupið Ljósberann handa böm- unum ykkar. Sími 1200. (121, 2 manna rúmstæði til sölu. Uppl. í símá 1460. (119 Fallegar veggmyndir fást í Ema- us. (122 Stór nikkeleraður ofn og smáofn- ar ódýrir í verslun Jóns 2oega.(l 10 Til sölu: 2 góðar undirsængur, era til sýnis á Kárastíg 13 B, bak- hús. (99 Skjört og fermingarkjóll til sölu, Grettisgötu 53 B, uppi. (94 Til sölu: Lítill búðardiskur á- samt Reol, hentugur fyrir brauð- sölu, og 2 borðvigtir með nokkru af lóðum. A. v. á. (91 2 rúmstæði, geta verið samstæð, til sölu á Hverfisgötu 57 A. (87 B. S. A. mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 125. (83 Nokkurar snemmbærar kýr til sölu. Uppl. hjá Eiríki Einarssyni, hjá Ellingsen. (140 Tveggja manna rúmstæöi til sölu á 25 kr. A. v. á. (137 Ný svefnherbergishúsgögn, úr amerískri prima furu, til söhi. A. v-á-_________________________(136 Fyrir hálfviröi verða seldir nokkrir áteiknaöir dúkar o. fl. á Bókhlöðustíg 9. (132 Falleg Ijósakróna, sem ný, og rafmagnslampi, til sölu mjög ó- dýrt, Grettisgötu 4. (131 Með tækifærisverði fást keyptir notaðir stólar, borð, kv°ttaborð, rúmstæði, nýr grammófórn o. ,fl. Spítalastíg 2, inngangur fr., Grund- arstíg. (18 Alt best og ódýrast í Fatabúð- inni (47o Hvítt léreft, TvistUu, h'rottitau, Handklæöadregill nýkomið í Fata- búðina. (468 Nýkomið í Fatabúðina: Mikið úrval af regnkápum og rykfrökk- um á konur og karla, ódýrt. (466 Sokkar og IJanskar, Treflar og Langsjöl, röndótt, nýkomið í Fata- búöina. (469 Kvenvetrafkápur og kjólar best og ódýrast í Fatabúðinni. (467 Harmonikur og munnhörpur í miklu úrvali fást í Hljóðfærahús- ínu. (152 Píanó til sölu, á Grettisgötu 13. (i43 Kenni börnum. Einnig tungumál, reikning o. fl. Mjög ódýrt. Pálmi Jósefsson, Klapparstíg 5 A. (103 Get tekið nokkra nemendur í ensku. Heima frá kl. 71/>—9 síðd. T. pórðhrson, Nýlendugötu 23. — ■________________(102 pÝSKU KENNIR pÝSKUR STÚDÉNT. Hittist Lækjargötu 4 (norðurdyr) á miðvikudag og föstudag, kl. 3—4 og 8—9. Rein- hard Prinz, stud. phil. (92 SIGRÍÐUR GUN NÁRSSON byrjaði kenslu í ensku 1. okt. — Til viðtals daglega kl. 3—4 síðd. Mjó- stræti 3, (Vinaminni). ' (89 Get enn tekið nokkur börn til kensdu. Helga Þorgilsdóttir, Berg- staðastræti 41. (J35 Kenni stúlkum að teikna á. — Aslaug Guðmundsdóttir, Bók- hlöðustíg 9. (r 33 Kenni börnum, innan skóla- skyldua'ldurs. Les með skólabörn- um. Kenni unglingum og fullorðn- um tungumál. Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli, Grettisgötu 4. (130 Veiti tiísögn í fiðluspili. Bald- ursgötu 19. P. Bernburg. (153 Hraðritun, dönsku, ensku, rétt- ritun og reikning, kennir Vilhelm Jakobsson, Hverfisgötu 34. (276 Eg kenni íslensku, dönsku, ensku og reikning. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Barnaskólanum, uppi. Heima kl. 6—8 síðd. (1127 Eg tek börn til kenslu. Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsbakka, Hóla- velli við Suðurgötu. (67 Stú'Ika með góðu stúdentsprófi óskar eftir heímiliskenslu gegn íæði að nokkru eða öllu leyti. — Uppl. í síma 986. (141 Enn geta stúlkur komist að, að læra kjólasaum. Guðbjörg Guð- mundsdóttir, Grettisgötu 2. (82 Stúlka óskast í vist hálfan eða all- an daginn. A. v. á. (108 Góð stúlka óskast í vist strax. A. v. á. (107 Ung stúlka óskar eftir atvinnu, í góðu húsi, nú ]?egar. A. v. á. (104 Vetrarstúlka óskast að Kárastöð- um í pingvallasveit. Uppl. í síma 1395.___________________________(124 Stúlka óskast í vist, til Björns Sveinssonar, Laugaveg 19, uppi. (116 Hrausta unglingstelpu vantar mig. I^aufey Vilhjálmsdóttir, Klappar- stíg 44. (114 Stúlka óskast í vist strax. Gott kaup. Uppl. hjá Emelíu Kjærne- sted, Hafnarfirði. Simi 27. (1094 Slúíka óskast á gott heimili i Vestmannaeyjum. Fríar ferðir, uppl. Grettisg. 26, kl. ,7—9. (155 Góð stúlka óskast fyrri hluta dags. Amtmannsstíg 5, niðri. (109 UnguT reglusamur mentamaSur óskar eftir atvinnu við skriftir, kenslu eða þess háttar störf. Tilbcð auðk.: „Atvinna“ sendist afgr. Vísis fyrir 5. okt._____________________ (J05 Stúlka óskast i vist nú ])egar. — Þórunn Thostru]), Skálholti, Sauðageröi 'við Kaplaskjólsveg. Simi 429. (145. Stúlka, með 6 ára dreng, óskar eftir árdegisvist. Uppl. Laugaveg' 24, uppi. (144. Svið eru sviðin í portinu hjá Kristínu Hagbarð, Laugaveg 26. ;____________________Ó51 Stúlka óskast í vist nú þegar. — Uppl. hjá Kristinu Bernhöft, Kirkjutorgi 4. , (150 Stúlka óskast í vist. Uppl. Ves't- urgötu 18. (r49 Þvottakona, til að gera lirein 3. skrifstofuherbergi, óskast strax. A. v. á. (147' Stú'lka óskast hálfan eöa allarr daginn. Uppl. Nönnugötu 12. (146- STÚLKA óskast nú þegar. Guðrún Ólafsdóttir, pórsg. 20. (79* Hreinleg og barngóð stúlka. óskast á fáment heimili. Uþpl. Öð- ins götu 21. Sími 1458. (I29 Námsfólk og verkamenn, geta fengið þjónustu. Uppl. Bergstaða- stræti 17, uppi. (88’■ Menn teknir í þjónustu, ræsting á herbergjum og þvottur. Skóla— vörðustíg 38, niðri. (84 Hraust og dugleg stúlka óskast í vist. Uppl. hjá Nóa Kristjánssyni, Grettisgötu 8, uppi. (96 Stúlkur vantar að Korpólfsstöð- um, um lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma að Korpólfsstöðum. og Óðinsgötu 30, búðinni. (90 DRENGUR, 14 ára, röskur og áreiðanlegur, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (III Stúlka óskast í vist. Uppl.' í. Landsbankanum, efstu hæð. (97 Stúlka óskast í vist til Hornafjarð- ar. Uppl. á Grettisgötu 36 B. (118 Hefi eftirleiðis sérstaka deild; fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaði og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Sími 658. (1041 Unglingsstúlka óskast sem fyrst tií Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4, uppi. (38 Stúlka óskast í vist. Gott kaup, Uppl. í síma 857. (54 Svið verða sviðin, best og ódýr- ast á Hverfisgötu 92. * (14 Vetrarstúlka óskast. Uppl. Fram- nesveg 42, uppi. (62 Félagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.