Vísir - 04.10.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1924, Blaðsíða 4
RlSll Ensku og dönsku kennir Inga Magnúsdóttir, skjalþýðandi, Lækj- ■argötu 6A. (276 Tilsögn í kjólasaum. Vegna for- Jalla annarar, getur Iagin stúlka lcomist aö á saumastofu Kristínar Sriem, Lindargötu 1 B. (269 Get tekiö fleiri nánssbörn. Jó- lianna Eiríksdóttir, Baldursgötu 9 I'á'öur Þórsgötu 8). (264 W*' ENSKU, dönsku, frönsku kennir GuÖlaug Jensson, Amtmannsstíg 5. (263 Vélritun kennir Kristjana Jóns- -döttir, Laufásveg 34. Sími 105. (287 Tek börn og unglinga tit kenslu. Þórunn Jónsdóttir, Baldursgötu 30- (178 Get tekið nokkra nemendur í ensku. Heima frá kl. IYa—9 síðd. kT. J?órðarson, Nýíendugötu 23. — (102 Ensku-kensla. iCenni frá 1. október. Axel Thorstéinson, Hólatorgi. Sími 1558. TILKYNNING Vilhelm Jakobsson, kennari, er íiuttur á Hverfisgötu 42, uppi. (260 í»eir, sem kynnu aö vilja fá haga- göngu fyrir fé í Þenicy í haust, gefi sig fram nú þegar, við Gunn- ar Gunnarssoni, Hafnarstræti 8. (293 Hattasaumastofan, Laugaveg 38, «er flutt á Laugavég 23. (168 Gisting langódýrust á Hverfis- götu 32. (1029 KvenmaSur óskast í vetrarvist, •á gott heimili í BorgarfiriSi, má hafa meö sér stálpaS barn. Uppt. Njálsgötu 15, niSri. (281 -------------------------------- Hreinleg stúlka óskast í hæga Trist. Uppl. Njálsgötu 42. (280 Stúlka óskast í vist, gæti fengiS aTS læra eitthvaö seinni part vetr- ai . Uppí. Efri-Brekku, Brekkustíg. (278 Stúlka óskast á gott heimili í estmannaeyjum. Fríar ferSir. opl. Grettisgötu 26, kl. 7—9. (275 Hraust stúlka óskast í vist. A. v. á. (26S Stúlka óskast strax. Ólafur Æunnarsson, læknir, Laugaveg 16. (274 Stúlka, hraust og vön búsverk- nm, óskast í gott hús til Vest- mannæyja. Gott kaup. Uppl. Þórs- götu 15, uppi. Sími 1168. (267 2 stúlkur óskast strax. Sími 1343- (258 Stúlka óskar eftir Iéttri vinnu háifan daginn. A. v. á. (257 TilboS í aS rifa „Hugin“ verSa opnuö á SkipasmíSastöðinni kl. 7 e. h. í dag. — Nýjum tilboSum veitt móttaka til þess tíma. (254 Ef þiS viIjiS fá etækkaSar myndir ódýrt, þá komiö i Fatabúð - ina. — Fljótt og vel af hendi leyst. (25 * Stúlka óskast í gott hús. Uppl. á Grettisgötu 55 B. (249 Mótoristi óskast, til aS keyra mótor viS rafljósastööina í Grinda- vík. Uppl. frá kl. 12—1 0g eftir 7, hjá Júlíusi Einarasyni, Lauga- veg 47. (246 Stúlka óskast nú þegar. Guörún Ólafsdóttir, Þórsgötu 20. (79 Stúlka óskast á Klapparstíg 20, uppi. (300 Hraust unglingsstúlka, sem get- ur sofiS heima, óskast. Uppl. Laugaveg 61, uppi. (298 Saumastúlka óskast nokkura daga í næstu viku. Frú Eiríksson, Hafnarstræti 22, uppi. (296 GóS stúlka óskast r 2 mánuöi á Vesturgötu 10, uppi. Þórunn Sveinsdóttir. (286 Stúlka óskast nú þegar, á gott heimili suSur í GarSi. UppL Vest- urgötu 10, uppr. Þórunn (284 GóS stúlka óskast Laugaveg 72, uppt. (283 Stúlku vantar til morgunverka á Hólatorg 2. Getur fengiS her- liergi. (208 Góð stúlka óskast í vrst strax. A. v. á. (107 Unglingsstúlka óskast sem fyrst til Jóns Hjartarsonar, Hafnarstraeti 4, uppi. (38 Hefi eftirleiSis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- nianrsfatnaöi og kvenkápum. — Gul t. B. Vikar, klæSskeri, Lauga- veg 5. Sími 658. (1041 Menn teknir í þjónustu, ræsting á herbergjum og þvottur. Skóla- vörðustíg 38, niðri. (84 Nýfermd telpa óskast nú þeg- ar, til aS gæta barna. Þarf aS geta sofiS heima. Sólveig Ólafsdóttir, Laugaveg 33 B. (197 Stúlku vantar f vist. A. v. á. (181 Ungur, vanur versIunarmaSur óskar eftir atvinnu strax. A. v. á. (167 Unglingsstúlka óskast. Uppl. Hverfisgötu 32 B, niSrL (265 2 samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. BergstaSastræti 53. (225 Svefnherbergi með húsgögnum, miSstöSvarhita og rafmagnsljósi, sem næst miCbænum, vil eg leigja nú þegar. Uppl. á afgr. Vísis. (282 Stofa til leigu, meS aSgangi aS eldhúsi, Laugaveg 105. (279 Tvær íbúðir óskast, önnur stór, hin lítil. Uppl. Skólavöröustíg 46. (2 77 2 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 330. (271 Herbergi til leigu handa kven- manni. A. v. á. (259 Stofa til leigu. A. v. á. (248 Einhleypur, ábyggilegur maSur, getur fengiS herbergi og þjónustu. Uppl. í Gíslholti vestra, ld. 6—7 siöd. (247 Herbergj meS húsgögnum, móti sól (sér-inngangur), ræsting fylg- ir. HerbergisstærS 6X6. A. v. á. (306 Sjómannaskólanemi óskar eftir góSu herbergi meS húsgögnum, í Vestur- eða Miöbænum. Uppl. BræSraborgarstig 20. Sími 672. (304 2—4 herbergi og eldhús óskast nú þegar. A. v. á. (299 Herbergi meS forstofuinngangi, nálægt miöbænum, óskast nú þeg- ar x—2 mánuði. Uppl. í sima 141X, kl. 7—8. (290 LítiS herbergi til leigu á Skóla- vöröustíg 17 B. Sérinngangur. (307 2 herbergi mót suöri, neöarlega á Laugaveginum, meS sérinngangi, miöstöSvarhitun 0g raímagni, lín- cleum á gólfum, tvöföldum glugg- um og ágætum forstofuinngangi, eru til leigu. A. v. á. (157 Ágætt kjallaraherbergi (með mið§töðvarhita) til leigu fyrir vandaða geymslu. A. v. á. (242 GóS stofa, raflýst, meS eSa án húsgagna, til leigu. Bragagötu 23, uppi. (210 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Sími 1151. (235 1 stofa meS sérinngangi til leigu á SkóIavörSustíg 25, neöstu hæö. ________________________(289 Ein stofa til Ieigu SkóIavörSu- stíg 15. (308 r TAPAB-FDNDIB I Veski hefir tapast, frá Grettis- götu aö Bjarnaborg, meS pening- um, gleraugum og ýmsu fleira. Skilist í Tjarnargötu 11. (266 Blár köttur meS brotna rófu, hefir tapast. Skilist til Jóh. Ögm. Oddssonar, Laugaveg 63. (297 BLÓMLAUKAR, allar tegundir, nýkom.nir Amt- mannsstíg 5. (273- Þvottapottur til sölu, hentugur á sveitaheimili. Baldursgötu 29. (272 Klæðaskápur, jservant|ur, borö, rafmagnssuöuvél o. fl., til sölu Mjóstræti 6, efstu hæS. (261 Nýleg borðstofuhúsgögn úr eik, buffet, borS og 6 stólar, til sölu meS tækifærisverði. Uppl. Þing- holfesstræti 15, steinhúsinu. (256 Menn eru teknir í þjónustu á Brekkustíg 3, uppi. (255 „17. júní“ er kominn; fæst á afgr. Vísis. (303 Plusskápa, fermingarskór og gúmmí-drengjastígvél, alt sem nýtt, til sölu. A. v. á. (252 Nokkra drengi vantar til að selja „17. júní". Góö sölulaun. Komi á afgr. Vísis. (305 Tveggja manna rúm til sölu. Tækifærisverö. Grettisgötu 50, uppi. (302 Notaö járnrúm, meö dýnu, tii sölu, verö kr. 20.00, á Hverfisgötu 46. (301 4—5 menn teknir í þjónustu, og þvottur á skrifstofum óskast. Uppl. Þórsgötu 21, niðri. (295 Menn eru teknir í þjónustu Þing- holtsstræti 5, uppi. (294. Verslunin Baldursbrá, Skóla- vörðustig 4. — Nýkomnar út- saumisvörur, einnig hörblúndurr orkernálar, heklunálar, heklusköít,. prjónar, munstrabækur o. fk Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. (292 Snoturt barnarúm (vagga) og nýlegur barnavagn, til sölu ódýrt, Lindargötu 8 B. 1 (291 Frakki til sölu fyrir hálfvirSi á SkóIavörSustíg 19, uppi. (288 Sængurföt og skápur til sölu á Laugaveg 27 B, niöri, eftir kl. 2 á morgun. V (285 Svefnherbergisliúsgögn úr salin,, til sölu með tækifæris- verði. Sími 172. (231 Dýnur í rúrn fást á Vesturgötu 26 B. (I59 Nokkrar liænur tíl sölu, með góðu verði. A. v. á. * (238. r LKIGA 1 Pakkhús á góðum stað í bænuxu er til leigu. A. v. á. (262 SöIubúS til leigu. A. v. á. (250- FélagsprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.