Vísir - 04.10.1924, Blaðsíða 5

Vísir - 04.10.1924, Blaðsíða 5
V f SIR 4» október 1924. Óreglan. paS var velgert að hreyfa við áfengislaunsölunni og öllu því farg- ani, sem henni er samfara. Hún stórspillir mörgum heimilum, — spyrjið konur drykkjumanna hvort) J?að sé ekki satt, — og er skömm og stórhætta fyrir bæinn. Sannast hefir alveg nýlega að áfengisbrugg- un varð orsök í húsbruna, — og töluverður grunur er um að svo hafi oftar verið. — Sé það svo satt, að slík -bruggun fari víða fram í bæn- um, er bersýr.ilegt hvaða voði er á ferðinni. Ef það kviknaði í stóru húsi í þéttbýli og hvassviðri mundi fleirum svíða en þeim, sem taka eftir tárum kvenna og bama drykkjumanna. Um spillinguna, skömmina og hættuna er enginn ágreiningur, þeg- ar launsalamir sjálfir eru undan- skildir, — en hvernig í ósköpunum stendur þá á að bruggun og laun- sala skuli þrífast svo vel í jafnlitl- um bæ, þar sem hver þekkir ann- an að heita má, og fýlan af áfeng- isbruggun segir fljótt til sín, svo lítt hugsandi er annað en að allir sam- býlismenn viti um hana? pað er ýmsum kent. „Templarar eru orðnir afskiftalausir og kjark- lausir, jafnvel hættir að svara svæsn- um árásagreinum á bannlögin“, segja sumir. Aðrir kenna það lög- regluþjónunum og bera út tun þá ýmsar óhróðursögur því til stuðnings. Enn aðrir kenna það aðallega yfir- boðurum þeirra og dómurunumsjálf- um. „pótt uppvíst verði um einhvern launsala, fær hann svo litla sekt, að hún gerir sárlítið skarð í gróða hans, enda stundum ekki gengið fast eftir að hann greiði dæmda sekt nokk- urn tíma“, segja sumir. pannig er megn og óholl tortrygni komin af stað í þessum efnum, og sumir andbanningar þykjast sjá leik á borði og leggja til að bannlögin séu alveg afnumin, „til að bæta úr þessu öllu saman“. Ólíklegt er að þeir trúi því í alvöru, að drykkju- skapur minkaði við það, eða laun- salan hyrfi. Auðséð er þó að þá yrði eftirlitið enn örðugra, og að sama skapi mundi vaxa freistingar ágjarnra manna, sem gera sér lög- brotin að féþúfu. — Ólögleg vín- sala er miklu eldri en bannlögin, það vita allir-rosknir menn. — Langflestir þeirra manna, sem sitja mánuðum saman í fangelsum hérlendis, hafa orðið sekir um brot gegn 7. boðorðinu, og ekki fer það dult, að margur „gangi Iaus“, sem brotið hefir það boðorð. — Eai væri nokkurt vit f að nema þess vegna eignarrétt úr lögum? Skyldi and- banningum iítast á þá „lógik“, ef sagt væri: „Af því að svo margir stela og svíkja sér fé óleyfilega að fangelsið rúmar þá ekki og lögregl- an nær aldrei i' þ á alla, þá er best að fella niður öll bannlög gegn þjófnaði." — V afataust myndi bæði þeim og öðrum ofbj óða sú vitleysa, — en getur þeim þá. ekki skiiist, að mörgum virðast tillögur þeirra jafn- fjarstœðar. S, G. <Ni#url.) Banfsl Sanfðlssoi Úrsmiður & Leturgrafari. Umi 1178. L»u*:*Teí 65. Þýsku dönsku, ensku, og frönsku kennir Guðbrandur Jónsson Spítalastíg 5. Viðtal 12—1 og 5-6 Söngkensla. (ítölsk aðferð). Tek nokkra nemendur í vetur. Sigurður Birkis. Laugaveg 18 B. Sími 659 (juðmundur Guðfinns- son læknir Augnlækningar kl. 9—11 og 4-5. Sími 644. Hverfisgötu 35. Þór. Útgefinn í Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. Gsrnr kaupir hæsta verði matarversl. Tómasar Jónssonar. Geifl Mm yflar nú fyrir veturinn á allri matvöru því enn þá eru vörurnar seldar með liinu laga verði. Vörurnar fara hækkandi erlendis. Gleymið ekki feita kjötinu í kjötbúðinni i ? 0 N árnii 448. riirm 448 K.F.U.M. Á morgun (snnnodag) Sunnudagaskólinn kl. 10 árdegis. V—D. fundur kl. 2 (8—10 ára drengir.) Y—D. fundur kl. 4 (10—14 ára drengir). Almenn samkoma kl. 81/,. — Fórnarfundur. — Alllr velkomnir! Gódarvörur! Gottverð! Postnlins- Leir-Glervörur, Alnmlnlnmvörur, Barnaleikföng o. fl. í mlkln úrvall. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. Veggfóður fjölbreytt úrval — lágt verð. Myndabúðin Laugav. 1. Sími 555. Linoleum Gólfdúkar, allskonar vaxdúkar, látúnsbryddingar á stiga og borð, og gólfpappi. Bæjarins lang stærsta og ódýrasta úrvah Nýjar birgðir meb hverri ferð. Ycrðið nú miklu lægra cn áður. Litið á mínar fjölbreyttu birgðir. Jónatan Þorsteinsson Vatnsstíg 3. Simar 464 og 864. t Besta og ódýrasta fæðið, og lausar móltlðlr selnr matsölubúsið Fjallkonan. Hægt að bæta fleirnm vlð og gleymið ekki buöinu. — Sími 1124.- AUir sem reynt hafa DYRELÁND-MJÓLKINA eru sammála um að betri tegund hafi þeir ekki fengið. Dykeland-mjólkin er hrein ómenguð holleusk kúamjólk, inniheldur alt fitumagnið úr nýmjólkinni, en aðeins vatnið skilið frá. i heildsöln hjá I. Brynjdifssofi & Kmn. SLÓ’AN’8 erlang-út breid asta ,LINIMENT* 1 heimi, og þúsundir manna reiða sig á bann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnimgs. Seldur öUnm lyfjabúðum. Nákvsemai notkunarreglur fylgja n/..e Jl SilM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.