Vísir - 06.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1924, Blaðsíða 1
Kiístjóri: PÁLL SEIN6RÍMSS0N. Sírni 1600. - Af greiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 14. ár. Mánu , ^iiin 6 október 1924. 234. tbl. P. P. P. sýnd i kviilð ki. 9. mammmmmmmm Sími 658 klæSskeri Guðm. B. Vikar Laugaveg 5. 1. fl. saumaslofa.. Fjötbreytt úrval af allskonar: fataefnum og frakkaefaum svörtum sparifataefnum, frakkaefni á ung-, linga, tillegg til fata. Alisk. hnappar. Sími 658. Píanó óskast til leigu í vetur. Signrður Birkis 3Laogaveg 18 B. Sími 659. Ekta hár við innlendan og útlendan bún- ing, kaupið þér best og ódýrast í Nýju Hárgreiðslustofunni. Austurstræti 5. SamkomuhAs. Hús U. M. F. R. við Skálholt- atig fæst á leigu til kenslu, funda- halda, fyrir samkomur og iþrótta- iðkanir. Semjið við Crunnlang B]örusson i húsi félagsins. Simi 1417, Þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér vinarhug og samúð á sextugsafmœli mínu. . Sigurður Sigurðsson. G.s. ISLAND fer vestur og norður um land til útlanda í dag 6. þessa mánaðar kl 12 á miðnætti, C. Zimsen. 8 Hér meS tilkynnist ættingjumog vinum, að dóttir okkar elsku- leg, Helga Kristjana, andaðist á heimili okkar, Vesturgötu 16 í Hafnarfirði, hinn 4. október, tuttugu og þriggja ára gömul. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Sigríður Jónsdóttir. Einar Ólafsson. Innilegt þakklæii til allra, sem sýudu samúð og hlultekn- ingu við fráfal! og jarðarför móður og tengdamóður okkar Signðar Jónsdóttur. Aldís Sigurðardóttir. Þorgeir Pálsson. ' Um félagið „Stjarnan í austri" flytur cand. jur. G. 0. Fells erindi miðvikud. 8. þ. m. kl. l1/^ e. h. . í Nýjá Bíó. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu fást í bókav. Ársæis, G. Gamalíelssonar S. Éymundssonar og ísafoldar. ÁgóCirjn rennnr 111 Stndentagarðsins. St. Verðaudi nr. 9 heldur haustfagnað sinn n. k. þriðjudagskvö''1 kl, 8l/i Aðgönguéyrir með kaffi kr. 1,50 seldir við inngan^inn. Skemtun ræður, söngur, upplestur og fl. Dans á eftir. Nefndin, 01 n * og Steamkol a! bestnt tegnnð, avalt íyrlrligglandi b]á H. P. Duus. NTJA BÍÓ Skólapiltarnir. Gamanleikur í 6 þáttum ; eftir Mary Roberts. ASalhlutverk leika: CULLEN LANDIS, HOWARDS RALSTON og fleiri. Mjög fjörug og skemtileg mynd, sem lýsir lifnaöarhátt- um tveggja fátækra náms- manna, sem eru ríkir af hug- sjónum — surnar býsna broslegar. Sýnd klukkan 9. Nýkomið: Fiður, dúnn, rúmstæði ma- dressur, Yfirfrakkar, tilbúinn fatnaður, erfiðisratnaður, Gólf- 'borð- og divanteppi, Golftreyj- ur og m. m. fl. sem oflangt yrði upp að telja. V0RUHÚSIÐ Verslunin Rún á Skólavörðustíg 13, hefir allar nauðsynlegar matvörur, hreinlætísvörur, tóbaksvörur, og. hina góðu ljósaolíu, Hvítasuönu. Gangið við í Rún. Nýkomið: Eidamostur, Mysuostur. Heildsala. Smásala. Halldór R. Gunnarsson Aðalstræti 6. Sími 1318. ið iinbiij yOar nú fyrir veturinn á allri matvöra því enn þá eru vörurnar seldar með hinu lága verði. Vörurnar fara hækkandi erlendis. Gleymiö^ ekki feita kjötinu í kjötbúðinni i VON. Sími 448 Simi 448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.