Vísir - 06.10.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 06.10.1924, Blaðsíða 2
fllil ))INIh'mhm& Johanne Stockmarr og Fáll Isðlfssoa Símskeyti Khöfn 4. okt. FB. Stjórnarskifti í Bretlandi? Símað er frá London : Ráðuneyt- isskifti hafa skyndilega orðið hér yfirvofandi, og er ástæðan til jæssa eftirfarandi: C-ampbell rit- stjóri kommúnistablaðsins „Work- ers Weekly“ hefir i blaöi sínu skorað á hermenn ogf herforingja Ibreska hersins, *að sýna aðstöðu sína með því að mynda hermanna- ráð að dæmi bolsvíkinga í Rúss- Jandi, og hefir skorað á þá að neita að hlýða skipunum núver- andi stjórnar eða annara flokka, er t. d. það tilfelli kænii fyrir, að liernum væri skipað að bæla nið- ur verkfall eða því um líkt. tJt af greininni var mál höfðað gegn Campell ritstjóra, og hann ílæmdur. En skyndilega var alt þetta tekið til baka, og er giskað á, að það hafi óbeinlínis verið gert fyrir tilmæli stjórnarinnar, vegna J>e'ss að hún óttaðist, að fylgi iiennar myndi ekki verða eins rnikið við næstu kosningar að öSr- tim kosti. íhaldsmenn hafa út af máli þessu ákveðiS, að bera fram van- iraustsyfirlýsingu til stjórnarinnar eg kemur hún fyrir þingið á miS- vikudaginn kemur. Standist st'jórn- in(?) þessa árás, má telja víst, að bún falli í nóvember næstkom- «ndi, því aS flokkurinn hefir ein- róma ákveöið að veita henni mót- spyrnu. Nýjar kosningar þykja fvrirsjáanlegar. Utan af landi. ísafirði 4. okt. FB. Mótorkútter Rask, eign Jó- banns Eyfirðings & Co., hefir •vantað i heila viku og er talið víst, aö skipið hafi farist, sennilega í ofviðrinu á laugardagsnóttina var. Skipshöfnin var 15 menn alls, nfl. skipstjórinn Guðmundur Berg- steinsson frá ísafirði, Guðmundur Daníelsson, fyrsti vélstjóri, frá Súgandafirði, Einar Eymundssoh, annar vélstjóri, úr Reykjavik, Kristján Stefánsson, stýrimabur, Halldór Bjarnason, Kristján Jó- bannesson, Loftur Guðmundsson og Guðmundur sonur hans, atlir af ísafirði, Stefán Herntannsson, úr Aðalvík, Jóhann Þórarinsson, af Hellissandi, Sigurgeir Bjarnason, úr Stykkishóhni. Sigurður Bjarna- son, úr Bolungarvík, og tveir menn úr Steingrímsfiröh Siglufirði 4. okt. FB. í gær var hér norðaustan hríð og frost mestan hluta dagsins en i dag skifti svo um, aS sunnan hiti er og blíðviðri. Viða ciga menn hey úti enn þá. Nokkur reknetaskip halda áfram vciöum enn þá, en ekki hefir gefiö á sjó upp á síðkastið fyrr en í gær- kvöldi. Komu reknetaskipin i dag rneð dágóðan afla, t. d. Úlfur meS 125 tunnur, Hugo 50 og Geir goði 40 en önnur nrinna. Síldanærð er heldur fallandi, sérstaklega krydd- síld. Ný sild komst hæst 93 krón- ur málið, en var í dag 80 krónur. Þorskafli er hér dágóSur. □ EDDA. 59241077‘/, — fyrirl.-. af 1 v.\ St.\ M.\ Dánarfregn. 4. þ. m. andaðist í Hafnarfirði ungfrú Helga Kristjana Einars- dóttir, systurdóttir Sigurðar skóla- stjóra Jónssonar. Hún var aS cins íuttugu og þriggja ára gömul. Hún veiktist fyrir norðan i haust og kom fárveik þaðan skömmu fyrir síðustu mánaðamót. VeðriS í morgun. Hiti i Rvík 4 st., Vestmannaej'j- um 6, ísafirði 4, Akureyri 10, Seyð- isfirði 8, Grindavík 5, Stykkis- hólmi 4, Grímsstöðum 7, Raufar- halda hljómleika fyrir tvö flygel í ííýja Bíó þriSjudaginn 7. okt»- t>er klukkan 7)4, eftir rniðdag. Verkefni eftir: BACH, GRIEG og SINDING. Aðgöngumiðar á 2 krónuv i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonan ísafoldar og Hljóðfærahúsinu. liöfn 7, Hólum í Homafirði 9, Þórshöfn í Færeyjum 9, Utsire 12, Tynemouth 8, Jan Mayen 6 st. ■—• Loftvog lægst fyrir sunnan land. Veðurspá: Snýst meira til norð- urs, einkum á Austurlandi. Þurt á suðvesturlandi. Úrkoma víða ann- :irs staöar, einkum á norðaustur- hindí. H áskólasetning fór fram á laugardaginn. 29 stúdentar voru innritaðir: 9 í guS- fræSisdeild, xo 5 læknadeild, 7 í heimspekisdeild og 3 í lagadeild. S ilfurbrúð'kaupsdag eiga á morgun hjónin Ragnheiö- ur Jónsdóttir og Jón Jónsson, NorSurstíg 5. Skipafregnir. í gær kom skip meS tímbur og sement til Fredriksens. Kolaskip kom til Duus í nótt. Islands Falk kom frá Grænlandi á laugar- dagskveld, en Fylla fór héSan sunnudagsnótt. Iirlendir botnvörpungar hafa sýnt hinn mesta yfirgang á fiskimiSum hér í flóanum sunnan- verSum. Kært hefir veriS yfir þvi til stjómarráSsins. Es. Mercur kom frá Noregi í nótt. MeSal farþega: Frú Bergþóra Thor- steinsson og ungfrú GuSrún Thor- steinsson, SigurSur Eggerz.og frú. Gísli Vilhjálmsson, Vilhjálmur Finsen, Mogensen lyfsali o. fl. Es. Island fer héðan kl. 12 i nótt, vestur og noröur um land til útlanda. Es. Diana er væntanleg hingaö á miðviku- öag; kemur norðan um land frá Noregi. Brynjólfur Bjarnason cand. phil. sem auglýsir kenslu í blaðinu í dag, hefir stundaö há- skólanám í Berlin og Kaupmanna- höfn.* Erindi flytur cand. jur. Grétar Ó. Fells á miövikudagskvöldiS kl. í Nýja Bíó um félagiö „Stjaman í austri". Félagsskapur þessi Ieitast viö aö undirbúa endurkomu Krists i heiminn. Þykjast félagsmcnn •linfa ýms rök fyrir þyí, aö koma hans sé i nánd og ætlar fyrirles- arinn að birta mönnum hin helstu rök þeirra. Hreyfing þessi breiö- ist óSfluga út, og hefir þegar fest rætur í flestum löndum. VerSur telja hana mjög merkilcga og ev liún þess verS, aö henni sé gannr~ ur gefinn. — Vafalaust verStw; mikil aðsókn aS þessum fyrirlestrf. AgóSi erindisins rennur til Stú— dentagarösins. X. Dr. phil. Guðm. Finnbogason hefir verið skipaSur landsbóka- vörSur frá x. þ. aö telja. Frá saita tima hefir landsbókavörSur |WB Jacobson látiS af embætti. Dr. phil. Helgi Jónsson, grasafræðingur, hefir verilS skipaöur kennari viö Mentaslcóí— ann, Magdalena Guðjónsdéttir hjúkrunarkona hefir veriS ráÖKt yfirhjúkrunarkona á Vifilsstööuna* í staS ungfrú Warncke, sem þar hefir veriö undanfarin ár. Áheít til Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndum, 12 kr. frá N_ N. og xo kr. frá óncfndunx. Óreglan. (NiSurl.) Hver er þá leiðin út úr þessuwn ógöngum? íhugum þá fyrst hva® launsölunum muni ganga tii sínst verks. — Jeg held þaS sje ekki bein mannvonska, eða þá Iangi að gerspilla viðskiftamönnum og steypa hörmungum yfir heimilc þeirra, -— né kveikja í baenum. — Sennilega er aðalástaeðan ágirntl- „gróðavegurinn", að selja svikn- ar og skaðlegar vörur með okur- verði þaggar niður átölur samvisk- unnar. — En þá er bersýnilegt aS löggæsla og dómarar þurfa að hafai fjársektir svo háar að gróðinn verði enginn. Launsalar kæra sig tekfeá hót, þótt þeir séu skammaðir, og- tugthúsvist þykir þeim tilvinnandí. ef þeir koma gróðanum undan. —- J7eir hafa sjaldnast úr svo háunb míy- Agætt, Fiður Y/'W/’ Hálfdúnn, Isl. ®3ar- yfófy. dúnn. Tilbúin sængurfatnaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.