Vísir - 06.10.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1924, Blaðsíða 3
*IS1* Skólatöskur, Teikniáhöld,,........ Pennastokkar, frá 35 aur. Grifflai, Strokleður, Þerripappír ©g ðnníir skólaáhöld verðnr best að kaupa i Bókav. Sig. Jónssonar JSimskipalélagshúsinu. Simi 209. söðli a8 detta aS „þeir haldi'ekki <SHu sínu, þótt þeir f ari í tugthúsið," • eins og vinur eins þeirra komst aS orSi viS mig hér um áriS. Einhver stakk upp á bví aS hús- eigandi fengi engar skaSabætur, j?egar áfengisbruggun væri orsök húsbruna, því aS þá vœri um víta- verSa vanrækslu að rœSa frá eig- andans hálfu, hann hlyti aS vita um hetta áfengissull, og hvaS þaS væri eldfimt. — DálítiS aShald yrði baS, en ekki fullkomið, bví að bruggarar geta haft áhöld sín í ein- .Jiverri skemmu, sem þeir eiga sjálfir. Skemtilegra væri að geta faiið aðrar leiðir. peir eru menn eins og aðrir þessir veslings launsalar, og ótrúlegt er að enginn lykill gangi að hjarta þeirra nema hnútasvipa. Ætli J»að sé ekki vanrækt um of að tala við þá í einrúmi með ein- urð og alúð? Og ætli það sé ekki svipað með viðskiftamenn heirra, drykkjumennina ? J7ar sem bindind- ismenn starfa vel út á við er iðu- lega farið heim til drykkjumanna og reynt aS koma fyrir pá vitinu. Hér í bænum var einu sinni vetr- arlangt vörSur settur viS verstu drykkjukrár bæjarins, menn varaS- ir viS að fara þar inn, og hver ölv- aður maSur skrásettur og vitjaS um 'hann morguninn eftir, stundum dag eftir dag. Sjálfboðaliðar fengust nógir, og áhrifin urSu geysimikil og góð. pví geraekki templarar og ung- mennafélágar samtök um svipaða starfsemi mi? J7að mætti setja vörð á kvöldin umhverfis verstu leynisölurnar, og 'fá gætna menn til áð heimsækja iðulega bæði drykkjumannaheimili og launsalana sjálfa. Eg er sannfærSur um, aS þá mundi margur láta sér segjast, — og félögunum sjálfum verSa bað til heilla inn á viS og út á viS. J?að er sjaldnast mikiS gagn aS því, aS skamma fjarstadda menn á lokuð- um fundum, hvort sem sakir eru bein 4agabrot, ofdrykkja eða hirðuleysi, cn œfinlega eitthvert gagn að hví að tala í bróðerni og fullri alvöru •við bá sem sitja í myrkrinu, hvort sem bað er ágirnd eSa aSrar illar .ástríSur, sem myrkrinu valda. Tölum um bað og förum svo af stað, góðir menn, sem sjáum voð- ann. Komi það að litlu liði, œtti rnónnum ekki að vera ofvaxið að laka hessa brúsa og bruggunará- höld leyfislaust og flytja bau yfir- völdum bæjarins. J?að er óharfi að bíða eftir því með hendurnar í vös- ^inum að bruggarar brenni borgina. .S. G. dilkakjöt tir Hálsasveit f Borg- arfirði. ' Víðorkent gæðakjöt Komið og veljið. Herðuhreil Simi 678. Alskonar kálmeti hja Jes Zimsen. Bækur Bókaiéiagsins. íslandssaga Jónasar Jónsson- ar, fyrra heftið, og Dýrafræði II. hefti, fást i Bókabúðinni á Laugaveg 46, og í vefslun J?or- steins Gíslasonar (í húsi Magn- úsar Benjaminssonar). Gamali ósiður Það er gamall en ljótur vani, aö láta skepnur ganga þaö lengi úti á vetrum, aö þær við það missi til muna hold. Hvcrjum skynbær- um manni ætti það Ijóst að vera, «8 holdmissir hef ir æt'rS i f ör meö sérmeiri og minpi vanlíðan fyrir gripina, og þegar um mikinn hold- missi er aö ræða, þá líða þeir feikna kvalir. Það er gömul kenning, að nauð- sýnlegt sé, að láta reiðhesta ganga það lengi úti, að þeir til muna missi hold, áður en farið sé að ala þá; — sagt, að þeir taki þá betur á móti eldi. Auðvitað er slik kenn- ing ekki annað en argasta bull, og enginn hestavinur á að Ijá slíkrí kenningu fylgi. — Kenning þessi er ómannúðleg, enda aðferðin síst til sparnaðar fyriir þá, sem hésta eiga, því séu hestarnir til muna búnir að missa hold, tekur það langan tíma, að fá þá í viðunan- Ieg hold aftur, og fer þá hér sam- an peningatjón fyrir hestaeigend- ur og ill líðan hestanna. Eg álít óþarft, að rita um ])etta lengra, því eg þykist þess fullviss, að þá hestaeigendur bafa athugað þessar línur minar, f ái þeir af þeim séð, að þær eru sanni nær en gaml- ,ar, ómannáðlegar kreddur. Borgarfjarðarkjöt. Úrvalsöilkakiöt frá Slátariélagi Bergilrðinfl« geta rnenn pantað alla virka daga i Uskhnsl Skúla Jónssonar ?lð Eliasarbryggjn eða i sima 1516. Geriö pantanir lifett þvislitrnn varir að itiindnm ekki lengur en tll 15. þ. m. Kftttlð sent helm til pantenda. Enginn kroppur undir 15 kg. Nytt piano (Hornung & Muller), til sölu nú þegar. Ásta Guðnmndsdóíiir. Stýriraanaastig 11. Kvö^deild Verstanarskölaas. Ef deildinni verður skift, svo sem ntlil er fyrir, geta 2—3 uenieudur komist a8. Skólastjórinn. Landsins hesta örval af rammalistum Hyndir lnnrammaðar tlfétt og vel. — Hvergl eins ðdýrt Graðmundnr Ásbjörnsson. Sfml 555. Langaveg 1. Kódar vörur! fiott verd! PostnlfnsLeir-Glervðrnr, álnmininmvSrnr, BarnaleiklönB o. 11. í mikln úrvall. K. Einarsson & Björnsson. Bankastrœti 11. Sími 915. Handdcorið neftébak Þýskn Tóbakedósir fylgja ^keypfs. dftnsku, ensku, og frönsku kenBÍí Landstjaman öuðbrandur Jónsson ViStal 12—1 eg Þér. Iltgefinn f Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. Söngkensla. Spítalastig 5. 5—6 9WíU^9V^fí> Vátryggingarstofa A. V. Tuliníos PEimíjkipafélagíihúsiiHi 2. hœS. gj Brunatryggingar: ö KORDISK og BALTICA. S Líftryggingar : (ítðlák aðferð). Tek nokkra nemendur t" vetur. g THULE. B Areiðanleg felög. SÍQUrður BÍrkÍS. © Hvergifaetrikiör. Laugaveg 18 B. Sími 6 I '&fjM^&^AMV.'-A-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.