Vísir - 06.10.1924, Side 3

Vísir - 06.10.1924, Side 3
flll* Skólatöskur, Teikniáhöld, Pennastokkar, frá 35 aur. Grifflat, Strokleður, Þerripappír og önnur skólaáhöld verðnr best að kaupa i Bókav. Sig. Jónssonar Eimskipaiélagshusinu. Sími 209. söðli að detta að „þeir haldi ekki öllu sínu, þótt ]?eir fari í tugthúsið,“ cins og vinur eins þeirra komst að orði við mig hér um árið. Einhver stakk upp á því að hús- cigandi fengi engar skaðabætur, Jtegar áfengisbruggun væri orsök húsbruna, því að þá væri um víta- verða vanrækslu að ræða frá eig- andans hálfu, hann hlyti að vita um þetta áfengissull, og hvað það væri eldfimt. — Dálítið aðhald yrði það, en ekki fullkomið, því að bruggarar geta haft áhöld sín í ein- hverri skemmu, sem þeir eiga sjálfir. Skemtilegra væri að geta farið aðrar leiðir. peir eru menn eins og aðrir þessir veslings launsalar, og ótrúlegt er að enginn lykill gangi að hjarta þeirra nema hnútasvipa. Ætli það sé ekki vanrækt um of að tala við þá í einrúmi með ein- urð og alúð? Og ætli það sé ekki svipað með viðskiftamenn þeirra, drykkjumennina ? J?ar sem bindind- ismenn starfa vel út á við er iðu- lega farið heim til drykkjumanna og reynt að koma fyrir þá vitinu. Hér í bænum var einu sinni vetr- arlangt vörður settur við verstu drykkjukrár bæjarins, menn varað- ir við að fara þar inn, og hver ölv- aður maður skrásettur og vitjað um hann morguninn eftir, stundum dag eftir dag. Sjálfboðaliðar fengust nógir, og áhrifin urðu geysimikil og góð. pví geraekki templarar og ung- mennafélagar samtök um svipaða starfsemi nú? paS mætti setja vörð á kvöldin umhverfis verstu leynisölumar, og fá gætna menn til að heimsækja iðulega bæði drykkjumannaheimili og launsalana sjálfa. Eg er sannfærður um, að þá mundi margur láta sér segjast, — og félögunum sjálfum verða það til heilla mn á við og út á við. J?að er sjaldnast mikið gagn að því, að skamma fjarstadda menn á lokuð- um fundum, hvort sem sakir em bein lagabrot, ofdrykkja eða hirðuleysi, cn æfinlega eitthvert gagn að því að tala í bróðerni og fullri alvöru við þá sem sitja í myrkrinu, hvort sem það er ágirnd eða aðrar illar • ástríður, sem myrkrinu valda. Tölum um það og förum svo af stað, góðir menn, sem sjáum voð- ann. Komi það að litlu liði, ætti mönnum ekki að vera ofvaxið að laka þessa brúsa og bmggunai'á- höld leyfislaust og flytja þau yfir- völdum bæjarins. J?að er óþarfi að bíða eftir því með hendurnar í vös- wnum að bruggarar brenni borgina. .S. C. dilkakjöt ur Hálsasveit i Borg- arfírði. Úrvalsdllbakjöt frá Sláturiélagt BergiirQinga geta menn pantaö alla virka daga i ttskhúsl Skúla Jónssonar viö Elíasarbryggjn eða i sfma 1516. Gerlð pantanir iijhtt því slátrnn Víönrkent gæðakjöt Komið og veljið. varlr að likinúnm ekkl lengnr en ttl 15. þ. m. Kjötlð sent hetm til pantenda. Herðubreið. Enginn kroppur undir 15 kg. Sími 678. Alskonar kálmeti hja Jes Zimsen. Nytt piano (Hornung & Muller), til sölu nú þegar. Ásta Guðmundsdóttir. Stýrimannastig 11. Bækur Bókaiélagsins: fslandssaga Jónasar Jónsson- - ar, fyrra heftið, og Dýrafræði II. hefti, fást i Bókabúðinni á Laugaveg 46, og í verslun J?or- steins Gíslasonar (í húsi Magn- ) úsar Benjamínssonar), Gamall ósiður Það cr gamall en ljótur vani, aö láta skepnur ganga þa8 lengi úti á vetrum, aS þær viö það missi til muna hold. Hverjum skynbær- um manni ætti það ljóst að vera, aS holdmissir hefir ætíS í för meS sér meiri og minni vanlíSan fyrir gripina, og þegar um mikinn hold- missi er aS ræða, þá líSa þeir íeikna kvalir. ÞaS er gömul kenning, aö nauö- synlegt sé, aS láta reiShesta ganga það lengi úti, aS þeir til muna missi hold, áSur en fariS sé aS ala þá; — sagt, aS þeir taki ])á betur á móti eldi. AuSvitaS er siík kenn- ing ekki annaS en argasta bull, og enginn hestavinur á aS Ijá slíkri kenningu fylgi. — Kenning þessi er ómannúSleg, enda aSferSin síst til sparnaSar fyrir þá, sem hcsia- eiga, ])ví séu liestarnir til muna búnir aS missa hold, tekur þaS langan tíma, aS fá þá í viSunan- leg hold aftur, og fer þá hér sam- an peningatjón fyrir hestaeigend- ur og ill líSan hestanna. Eg álít ó])arft, aS rita um þctta lengra, því eg þykist ])ess fullviss, aS þá liestaeigendur hafa athugaS þessar línur mínar, fai þeir af þeim séS, aS þær eru sanni nær en gaml- ar, ómannúSlegar kreddur. D, D. KvöMdeild Verslnnarskólans. Ef deildinni verSur skift, svo sem útlit er fyrir, geta 2—3 nemeudur komist að. Skólasttórlnn. Landsins besta nrval al rammalistnm Hyndlr innrammaðar fljott og vel. — Hvergl elns ódýrt Qnðmimdar ásbjörnsson. Siml 555. Laagaveg 1. Gódarvörur! Gottverð! Postnllns- Leir GIervöror, Alamtninmvörnr. fiarnaleiklöng o. II. 1 mtkln úrvall. K. Einarsson & BjSrnsson. Bankastræti 11. Sími 915. Handskorið neftóbak best. Tóbaksdósir fylgja ókeypis. Landstjarnan Þýskn dönsku, ensku, og frðnsku kenair Guðbrandur Jónsson Spitalastíg 5. Viðtai 12—1 eg 5-6 Þór. IJtgefinn f Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. Söngkensla (ítölsk aðferð). Tek flokkra nemendur í vetur. Signrðnr Birkis. Laugaveg 18 B. Sími 6 Vátryggingarstola u A. V. Talinins HÍEimakipafélagahúsinu 2. hæð. H Brunatryggingar: © NORDISK og BALTICA. g Liftryggingar: p THULE. ~ Áreiðanleg félög. n Hvergi betri kjör. I \» A« T* *T*'A* A»

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.