Vísir - 13.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1924, Blaðsíða 1
Riísíjóri: FÁLL STEINGRfMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla i ADALSTRÆTI 9R Sími 400. 14. ár. Mánudaginn 13. október 1924. 240. tbl. '»>• Giimla _M.O 41 Uppþotið á bvalveiðarannm. Falieg og afarspennandi sjómannasaga i 7 þáítum. Myndin er frá Metró fé- la^inu og er í alla staði fyrsta flokks mynd bæði hvað útbúnað og leiklist snertir. I Verslunarmannafélagið „Merkúr" heklur skemtifund annað kvöld, og hefst kl. 9 i húsi G. Kr. Guð- mundjsonar Hafnarstrœti 20. Hverjum félaga heimilt að hafa með sér einn gest. Fjölmennið! Stjóniu. ÁM0RGUN verður slátrað íé úr LangardaL Slátnrfélag Snðnrlands. Ofn- „.'¦ g Steamkol af besta tegnnd, ávalt fyrirliggjandt b]& H. P. Dnns. Goodrich Cord dekk Best eading. 10 ára reynsla hér á landi. Miklar birgðir fyrirh'ggjandi. Lægst verð. Sem dœmi má nefna 30 3V2 Cord dekk Kr. 70,00 32 4V, — - — 150,00. Jónatan Þorsteinsson. Laukur og Símar 464 & 864. allskonar krydd best og édýrast hjá Jes Zimsen. Hvítkál, Ranðkál, Purrnr, Gnlrætnr, Rödbeder fæst h]á Jes Zimsen. Málverkasýning Tryggva Magnússonar verður opnuð þriðjudaginn 14. þ. m. i Ungmennafélagshúsinu við Laufásveg. Opin daglega frá kl. 10-3. Fermingar og aðrar tækifærisgjafir kaupið þér ódýrastar ogbestar í Nýju Hárgreíðslustofunni Austurstræti 5. óskast til inniverka á heimili í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá S. Signrðssynl Laufásveg 6. Þ ö r. Utgefinn í Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. Sími 1269. 6 ae r nr kaupir hæsta verði matarversl. Tómasar Jónssonar. NTJA Btó Sjónleikur í 5 þáttum. Hlægilegasta gamanmynd, er hér hefir sést, leikin af þeim góðkunna skopleikara HAROLD LLOYD og konu hans Milred Davis-Lloyd. 1 mynd þessari leikur Lloyd kaldrólyndan ungan miljóna- mæring, sem aldrei lætur neitt á sig fá, hvaS sem á dynur, og vantar þó. ekki aS hann lendi í mörgu broslegu ævin- týri, eftir aS hann hefir gerst matros í ameríska flotanum. Dönsk blöS hrósa mynd þess- ari og telja hana tvímæla laust bestu mynd, sem Har- old hefir leikiS í. Og hér' munu flestir vera á sama máli. AUKAMYND: LeiSangur Roalds Amund- sens og tilraunir hans a'S fljúga til NorSurpólsins. — Afar fróSleg og skemtileg mynd. S ý n i n g k 1. 9. Tryggið ykkur sæti í tíma í síma 344. Daniel V. Fjeldsteá læknir er rluttur á Laugaveg Viðtalstími verður framv_c, 1—19 n* R—fi. Sími 1561. er fluttur á Laugaveg 38. ^iðtalstími verður framvegis kl. ! —12 og 5-6. Reiðhjól tekin til geymslu, eins og að und~ anförnu, sótt heim til eigenda ef? þess er óskað. F á I k i n n. Sími 670. Fiður ágœtategnnd selnr Jónatan Þorsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.